Enski boltinn Messan: Hvað geturðu sagt við svona mann? David Luiz, varnarmaður Chelsea, fékk að líta rauða spjaldið í 0-0 jafnteflinu við Arsenal í gær. Spjaldið var ekki það fyrsta á ferlinum hjá brasilíska varnarmanninum og var hann til umræðu í Messunni í gær. Enski boltinn 18.9.2017 16:45 Neville: United ekki að spila vel Mörk á lokamínútum leikja laga úrslitin og fela slæmar frammistöður Manchester United, segir Gary Neville, fyrrum leikmaður United og sérfræðingur Sky Sports. Enski boltinn 18.9.2017 15:15 Hægt að veðja á látinn mann sem næsta knattspyrnustjóra Birmingham Enski veðbankinn Paddy Power setti 66/1 líkur á að hinn látni Ugo Ehiogu taki við starfi Harry Redknapp sem stjóri Birmingham City. Enski boltinn 18.9.2017 11:00 Rooney í tveggja ára akstursbann Wayne Rooney hefur verið dæmdur í tveggja ára akstursbann, ásamt sekt og 100 klukkustundum í sjálfboðavinnu, fyrir að aka undir áhrifum áfengis. Enski boltinn 18.9.2017 10:36 Sjáðu mörkin hjá United og allt það helsta frá helginni Manchester United jafnaði Manchester City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Everton í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 18.9.2017 09:00 Gylfi í nýju liði en áfram fastur í botnslagnum Everton tapaði 4-0 á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær og hefur liðið þar með tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa enn fremur ekki skorað í 404 mínútur og það er grátt yfir Goodison Park í byrjun tímabils enda situr liðið í fallsæti. Enski boltinn 18.9.2017 08:00 David Luiz missir af stórleik gegn Manchester City David Luiz, leikmaður Chelsea, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið sitt gegn Arsenal í dag og hann mun því missa af stórleiknum gegn Manchester City þann 30. september. Enski boltinn 17.9.2017 23:30 Nistelrooy: Framför Rashford ótrúleg Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, segir að framför Rashford hjá félaginu sé ótrúleg en hann man eftir því hvenær hann sá hann fyrst spila fyrir tveimur árum. Enski boltinn 17.9.2017 22:45 Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. Enski boltinn 17.9.2017 22:00 United ekki í vandræðum með Everton Manchester United og Everton mættust á Old Trafford í lokaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og var leiknum að ljúka nú rétt í þessu. Enski boltinn 17.9.2017 16:45 Conte: Gott jafntefli Antonio Conte virtist nokkuð sáttur með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann neitaði að tjá sig um rauða spjaldið hjá David Luiz. Enski boltinn 17.9.2017 15:28 Markalaust í stórleik helgarinnar Chelsea og Arsenal mættust í stórleik helgarinnar í enska boltanum í dag en bæði lið spiluðu í evrópukeppnum í vikunni. Enski boltinn 17.9.2017 14:15 Coutinho: Þetta var erfiður mánuður Philipe Coutinho, leikmaður Liverpool, hefur loks rofið þögnina eftir sumarið en hann vildi ólmur ganga til liðs við Barcelona. Enski boltinn 17.9.2017 13:30 Redknapp telur að stjóraferlinum sé lokið Harry Redknapp, sem var rekinn frá Birmingham City í gær, segir allar líkur á því að stjóraferlinum sé lokið. Enski boltinn 17.9.2017 13:00 Upphitun: Tveir stórleikir á dagskrá | Rooney mætir á Old Trafford Tveir áhugaverðir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 17.9.2017 08:00 Sjáðu þrennuna hjá Agüero og öll hin mörkin úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.9.2017 06:00 Pochettino: Er þakklátur Kane Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segist hafa sérstaka ástæðu til þess að vera þakklátur í garð Harry Kane. Enski boltinn 16.9.2017 23:30 Morata: United vildi fá mig Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segir að Manchester United hafi lagt fram tilboð í sig í sumar en hann hafi alltaf viljað fara til Chelsea Enski boltinn 16.9.2017 22:45 Barry jafnaði leikjamet Giggs Gareth Barry, leikmaður West Brom, jafnaði leikjamet Ryan Giggs þegar hann spilaði fyrir West Brom gegn West Ham í dag. Enski boltinn 16.9.2017 19:30 Spurs skaut eintómum púðurskotum á Wembley Tottenham vann langþráðan sigur á Wembley í Meistaradeildinni í vikunni og fær nú tækifæri að vinna annan leikinn á þessum tímabundna heimavelli sínum á aðeins fjórum dögum. Enski boltinn 16.9.2017 18:15 Redknapp rekinn eftir sex töp í röð Birmingham City rak Harry Redknapp eftir 1-3 tap fyrir Preston í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 16.9.2017 18:00 Cardiff bjargaði stigi á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff jöfnuðu metin undir blálokin gegn Sheffield Wednesday Enski boltinn 16.9.2017 16:28 Newcastle áfram á sigurbraut | Öll úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.9.2017 16:00 Jafnt hjá Liverpool og Burnley á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Burnley mættust á Anfield í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Liverpool tapaði stórt í síðustu umferð fyrir Manchester City. Enski boltinn 16.9.2017 16:00 Fimmtán marka vika hjá City-mönnum | Sjáðu mörkin Manchester City fullkomnaði frábæra viku með 0-6 útisigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Agüero skoraði þrennu í leiknum. Enski boltinn 16.9.2017 15:45 Zlatan: Kem sterkari til baka Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segist vera staðráðinn í því að mæta tvíelfdur til baka eftir meiðslin sem hann er ennþá í miðri endurhæfingu. Enski boltinn 16.9.2017 15:00 Tap í fyrsta leik hjá Hodgson | Sjáðu markið Crystal Palace og Southampton mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Roy Hodgson með Palace. Fyrir leikinn sat Crystal Palace í neðsta sæti deildarinnar án stiga og engin mörk skoruð. Enski boltinn 16.9.2017 13:15 Upphitun fyrir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni | Myndband Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en um helgina fer fram fimmta umferðin sem hófst með sigri Bournemouth á Brighton í gær. Enski boltinn 16.9.2017 10:30 Blaðamaður á Guardian: Gylfi er það sem Everton vantar Jonathan Wilson, blaðamaður á Guardian og rithöfundur frá Sunderland, hefur miklar mætur á Gylfa Þór Sigurðssyni, leikmanni Everton og íslenska landsliðsins. Enski boltinn 16.9.2017 08:00 Komst ekki í liðið á sjöunda áratugnum en er nú sestur í stjórastólinn Roy Hodgson, nýr knattspyrnustjóri Crystal Palace, hitti blaðamenn í dag en hann stýrir liðinu í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á móti Southampton á heimavelli á morgun. Enski boltinn 15.9.2017 23:00 « ‹ ›
Messan: Hvað geturðu sagt við svona mann? David Luiz, varnarmaður Chelsea, fékk að líta rauða spjaldið í 0-0 jafnteflinu við Arsenal í gær. Spjaldið var ekki það fyrsta á ferlinum hjá brasilíska varnarmanninum og var hann til umræðu í Messunni í gær. Enski boltinn 18.9.2017 16:45
Neville: United ekki að spila vel Mörk á lokamínútum leikja laga úrslitin og fela slæmar frammistöður Manchester United, segir Gary Neville, fyrrum leikmaður United og sérfræðingur Sky Sports. Enski boltinn 18.9.2017 15:15
Hægt að veðja á látinn mann sem næsta knattspyrnustjóra Birmingham Enski veðbankinn Paddy Power setti 66/1 líkur á að hinn látni Ugo Ehiogu taki við starfi Harry Redknapp sem stjóri Birmingham City. Enski boltinn 18.9.2017 11:00
Rooney í tveggja ára akstursbann Wayne Rooney hefur verið dæmdur í tveggja ára akstursbann, ásamt sekt og 100 klukkustundum í sjálfboðavinnu, fyrir að aka undir áhrifum áfengis. Enski boltinn 18.9.2017 10:36
Sjáðu mörkin hjá United og allt það helsta frá helginni Manchester United jafnaði Manchester City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Everton í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 18.9.2017 09:00
Gylfi í nýju liði en áfram fastur í botnslagnum Everton tapaði 4-0 á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær og hefur liðið þar með tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa enn fremur ekki skorað í 404 mínútur og það er grátt yfir Goodison Park í byrjun tímabils enda situr liðið í fallsæti. Enski boltinn 18.9.2017 08:00
David Luiz missir af stórleik gegn Manchester City David Luiz, leikmaður Chelsea, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið sitt gegn Arsenal í dag og hann mun því missa af stórleiknum gegn Manchester City þann 30. september. Enski boltinn 17.9.2017 23:30
Nistelrooy: Framför Rashford ótrúleg Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, segir að framför Rashford hjá félaginu sé ótrúleg en hann man eftir því hvenær hann sá hann fyrst spila fyrir tveimur árum. Enski boltinn 17.9.2017 22:45
Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. Enski boltinn 17.9.2017 22:00
United ekki í vandræðum með Everton Manchester United og Everton mættust á Old Trafford í lokaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og var leiknum að ljúka nú rétt í þessu. Enski boltinn 17.9.2017 16:45
Conte: Gott jafntefli Antonio Conte virtist nokkuð sáttur með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann neitaði að tjá sig um rauða spjaldið hjá David Luiz. Enski boltinn 17.9.2017 15:28
Markalaust í stórleik helgarinnar Chelsea og Arsenal mættust í stórleik helgarinnar í enska boltanum í dag en bæði lið spiluðu í evrópukeppnum í vikunni. Enski boltinn 17.9.2017 14:15
Coutinho: Þetta var erfiður mánuður Philipe Coutinho, leikmaður Liverpool, hefur loks rofið þögnina eftir sumarið en hann vildi ólmur ganga til liðs við Barcelona. Enski boltinn 17.9.2017 13:30
Redknapp telur að stjóraferlinum sé lokið Harry Redknapp, sem var rekinn frá Birmingham City í gær, segir allar líkur á því að stjóraferlinum sé lokið. Enski boltinn 17.9.2017 13:00
Upphitun: Tveir stórleikir á dagskrá | Rooney mætir á Old Trafford Tveir áhugaverðir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 17.9.2017 08:00
Sjáðu þrennuna hjá Agüero og öll hin mörkin úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.9.2017 06:00
Pochettino: Er þakklátur Kane Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segist hafa sérstaka ástæðu til þess að vera þakklátur í garð Harry Kane. Enski boltinn 16.9.2017 23:30
Morata: United vildi fá mig Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segir að Manchester United hafi lagt fram tilboð í sig í sumar en hann hafi alltaf viljað fara til Chelsea Enski boltinn 16.9.2017 22:45
Barry jafnaði leikjamet Giggs Gareth Barry, leikmaður West Brom, jafnaði leikjamet Ryan Giggs þegar hann spilaði fyrir West Brom gegn West Ham í dag. Enski boltinn 16.9.2017 19:30
Spurs skaut eintómum púðurskotum á Wembley Tottenham vann langþráðan sigur á Wembley í Meistaradeildinni í vikunni og fær nú tækifæri að vinna annan leikinn á þessum tímabundna heimavelli sínum á aðeins fjórum dögum. Enski boltinn 16.9.2017 18:15
Redknapp rekinn eftir sex töp í röð Birmingham City rak Harry Redknapp eftir 1-3 tap fyrir Preston í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 16.9.2017 18:00
Cardiff bjargaði stigi á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff jöfnuðu metin undir blálokin gegn Sheffield Wednesday Enski boltinn 16.9.2017 16:28
Newcastle áfram á sigurbraut | Öll úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.9.2017 16:00
Jafnt hjá Liverpool og Burnley á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Burnley mættust á Anfield í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Liverpool tapaði stórt í síðustu umferð fyrir Manchester City. Enski boltinn 16.9.2017 16:00
Fimmtán marka vika hjá City-mönnum | Sjáðu mörkin Manchester City fullkomnaði frábæra viku með 0-6 útisigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Agüero skoraði þrennu í leiknum. Enski boltinn 16.9.2017 15:45
Zlatan: Kem sterkari til baka Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segist vera staðráðinn í því að mæta tvíelfdur til baka eftir meiðslin sem hann er ennþá í miðri endurhæfingu. Enski boltinn 16.9.2017 15:00
Tap í fyrsta leik hjá Hodgson | Sjáðu markið Crystal Palace og Southampton mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Roy Hodgson með Palace. Fyrir leikinn sat Crystal Palace í neðsta sæti deildarinnar án stiga og engin mörk skoruð. Enski boltinn 16.9.2017 13:15
Upphitun fyrir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni | Myndband Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en um helgina fer fram fimmta umferðin sem hófst með sigri Bournemouth á Brighton í gær. Enski boltinn 16.9.2017 10:30
Blaðamaður á Guardian: Gylfi er það sem Everton vantar Jonathan Wilson, blaðamaður á Guardian og rithöfundur frá Sunderland, hefur miklar mætur á Gylfa Þór Sigurðssyni, leikmanni Everton og íslenska landsliðsins. Enski boltinn 16.9.2017 08:00
Komst ekki í liðið á sjöunda áratugnum en er nú sestur í stjórastólinn Roy Hodgson, nýr knattspyrnustjóri Crystal Palace, hitti blaðamenn í dag en hann stýrir liðinu í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á móti Southampton á heimavelli á morgun. Enski boltinn 15.9.2017 23:00