Enski boltinn

Iwobi sektaður fyrir partýstand

Alex Iwobi á von á að verða sektaður af Arsenal ef Arsene Wenger fær sönnun fyrir því að hann hafi verið í partýi tæpum tveimur sólarhringum fyrir bikarleik Arsenal gegn Nottingham Forest.

Enski boltinn

FA tekur upp Rooney regluna

Enska knattspyrnusambandið hefur tekið skref í jafnréttisbaráttunni með því að tileinka sér hina svokölluðu Rooney reglu að fordæmi bandarísku NFL deildarinnar.

Enski boltinn

United fer til Yeovil

Fjórðu deildar lið Yeovil fékk rúsínuna í pylsuendanum þegar dregið var til fjórðu umferðar ensku bikarkeppninnar í kvöld, en liðið fékk heimaleik gegn Manchester United.

Enski boltinn