Enski boltinn

Hinn mikli Golíat sigrar Davíð í London

Chelsea getur brátt hafist handa við að rífa Stamford Bridge og byggja glænýjan og rándýran völl eftir að bæjarráð vísaði kvörtun nágranna frá. Crosthwaite-fjölskyldan segir að nýi völlurinn komi til með að hindra útsýni og hefta aðgang að sólarljósi og vill bætur.

Enski boltinn