Enski boltinn Klopp segir Ramos vera „miskunnarlausan og hrottalegan“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Sergio Ramos, varnarmann Real Madrid, vera miskunnarlausan og hrottalegan eftir framgöngu hans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. Enski boltinn 28.7.2018 09:30 Lacazette: Arsenal þarfnast leiðtoga Nokkuð hefur verið um breytingar innan herbúða Arsenal í sumar og þær stærstu eru án efa stjóraskiptin. Í fyrsta skipti í 22 ár mun Arsene Wenger ekki standa á hliðarlínunni á Emirates vellinum. Framherjinn Alexandre Lacazette segir það lífsnauðsynlegt fyrir liðið að hafa leiðtoga inni á vellinum. Enski boltinn 28.7.2018 09:00 Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. Enski boltinn 28.7.2018 06:00 Tuchel aldrei nálægt því að taka við Arsenal Thomas Tuchel, stjóri PSG, segist aldrei hafa verið nálægt því að taka við af Arsene Wenger sem stjóri Arsenal. Enski boltinn 27.7.2018 23:30 Pickford efstur á óskalista Chelsea Chelsea hefur áhuga á að kaupa Jordan Pickford frá Everton ef Thibaut Courtois verður seldur í sumar. Pickford var aðalmarkvörður Englendinga á HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 27.7.2018 17:45 Portúgölsk innrás hjá Wolves Nýliðar Wolves mæta með reynslumikið lið til leiks í ensku úrvalsdeildina í haust. Umboðsmaðurinn Jorge Mendes er vel tengdur inn í Úlfana en þeir hafa samið við stór nöfn sem eru einnig skjólstæðingar hans. Enski boltinn 27.7.2018 16:30 Dyche áhyggjufullur yfir meiðslum Pope Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Enski boltinn 27.7.2018 12:30 Klaasen farinn frá Everton | Hríðlækkaði í verði á einu ári Hollenski miðjumaðurinn Davy Klaasen hefur yfirgefið Everton og er búinn að semja við Werder Bremen í Þýskalandi. Enski boltinn 27.7.2018 12:00 Shaw svarar gagnrýnisröddum: „Er ekki feitur bara byggður eins og Rooney“ Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. Enski boltinn 27.7.2018 10:30 Newcastle kaupir tvo sem voru á HM Rafa Benitez er byrjaður að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 27.7.2018 08:00 Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. Enski boltinn 27.7.2018 07:30 Emery vill halda Ramsey en hann hugsar sér til hreyfings Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur trú á því að Aaron Ramsey verði áfram hjá félaginu þrátt fyrir sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Emirates. Enski boltinn 27.7.2018 07:00 Ekkert varð úr æfingarleik Cardiff í kvöld Blása þurfti æfingaleik Cardiff og Greenmock Morton af í kvöld vegna þess að Greenock náði ekki í lið. Þeir léku því frekar æfingarleik í heimahögunum. Enski boltinn 26.7.2018 23:30 Sir Alex þakkar stuðninginn: „Sé ykkur á Old Trafford í vetur“ Sir Alex Ferguson, einn sigursælasti þjálfari knattspyrnusögunnar, fékk heilablóðfall í maímánuði. Hann sendi frá sér stutt myndband í dag þar sem hann þakkar fyrir stuðninginn. Enski boltinn 26.7.2018 13:21 United spurðist fyrir um Maguire Leicester hefur borist fyrirspurn frá Manchester United varðandi möguleg kaup á enska varnarmanninum Harry Maguire. SkySports staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 26.7.2018 12:46 Markahæsti leikmaður Hollands kominn til Brighton Íraninn Alireza Jahanbakhsh er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Brighton og varð þar með dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Enski boltinn 26.7.2018 12:00 Robert Green til Chelsea Kom ekkert við sögu hjá Huddersfield í fyrra en nú búinn að semja við Chelsea. Enski boltinn 26.7.2018 08:00 Salah og Mane sáu um City á meðan Tottenham skoraði fjögur Öll mörk næturinnar frá æfingaleikjum vestanhafs má finna í fréttinni. Enski boltinn 26.7.2018 07:30 Martial farinn frá Bandaríkjunum Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur yfirgefið Manchester United í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. Enski boltinn 26.7.2018 07:00 Segir Liverpool líklegast til að veita Man. City samkeppni Fyrrverandi fyrirliði Chelsea hefur mikla trú á lærisveinum Jürgen Klopp. Enski boltinn 26.7.2018 06:00 City nælir sér í átján ára miðjumann frá PSG Manchester City er búinn að næla sér í ungstirni en félagið staðfesti í dag að þeir hefðu samið við hinn átján ára Claudio Gomes. Enski boltinn 25.7.2018 22:15 Leikmaður West Ham vekur áhuga Barcelona Barcelona hefur sent einn af njósnurum sínum til Finnlands þar sem EM leikmanna nítján ára og yngri fer fram. Þar er leikmaður West Ham sem vekur athygli. Enski boltinn 25.7.2018 19:45 Gera grín að kaupverði Gylfa og Richarlison í samanburði við Ronaldo Everton fékk tvo góða leikmenn en Juventus þann besta í heimi fyrir sama verð. Enski boltinn 25.7.2018 15:00 Enginn fiskar fleiri aukaspyrnur en nýr liðsfélagi Gylfa Richarlison er sá leikmaður sem oftast var brotið á í ensku úrvalsdeildinni í fyrra. Enski boltinn 25.7.2018 09:30 Evrópumeistari til liðs við nýliðana Nýliðar Wolverhampton Wanderers hafa gengið frá kaupum á portúgalska miðjumanninum Joao Moutinho. Enski boltinn 25.7.2018 09:00 Pochettino ætlar að kaupa leikmenn í sumar Tottenham Hotspur hefur enn ekki bætt nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í sumar en það stendur til að sögn knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 25.7.2018 08:00 Búinn að vinna HM og ensku úrvalsdeildina en nú á leið í Fulham Andre Schurrle, leikmaður Dortmund, er mættur til London þar sem hann er á leið í læknisskoðun hjá nýliðum Fulham. Enski boltinn 24.7.2018 22:15 Everton staðfestir kaupin á Richarlison sem verður dýrari en Gylfi Everton staðfesti nú í kvöld að félagið hafi gengið frá samningum við Richarlison. Hann verður í treyju númer 30. Enski boltinn 24.7.2018 20:30 Karius ekki látinn vita af komu Allison Þýski markvörðurinn gæti verið á leið frá Liverpool ásamt fimm öðrum. Enski boltinn 24.7.2018 16:00 Fullt af leikmönnum Liverpool á sölulista Jurgen Klopp er hættur að versla inn og leitar nú leiða til að losna við leikmenn. Enski boltinn 24.7.2018 13:30 « ‹ ›
Klopp segir Ramos vera „miskunnarlausan og hrottalegan“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Sergio Ramos, varnarmann Real Madrid, vera miskunnarlausan og hrottalegan eftir framgöngu hans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. Enski boltinn 28.7.2018 09:30
Lacazette: Arsenal þarfnast leiðtoga Nokkuð hefur verið um breytingar innan herbúða Arsenal í sumar og þær stærstu eru án efa stjóraskiptin. Í fyrsta skipti í 22 ár mun Arsene Wenger ekki standa á hliðarlínunni á Emirates vellinum. Framherjinn Alexandre Lacazette segir það lífsnauðsynlegt fyrir liðið að hafa leiðtoga inni á vellinum. Enski boltinn 28.7.2018 09:00
Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. Enski boltinn 28.7.2018 06:00
Tuchel aldrei nálægt því að taka við Arsenal Thomas Tuchel, stjóri PSG, segist aldrei hafa verið nálægt því að taka við af Arsene Wenger sem stjóri Arsenal. Enski boltinn 27.7.2018 23:30
Pickford efstur á óskalista Chelsea Chelsea hefur áhuga á að kaupa Jordan Pickford frá Everton ef Thibaut Courtois verður seldur í sumar. Pickford var aðalmarkvörður Englendinga á HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 27.7.2018 17:45
Portúgölsk innrás hjá Wolves Nýliðar Wolves mæta með reynslumikið lið til leiks í ensku úrvalsdeildina í haust. Umboðsmaðurinn Jorge Mendes er vel tengdur inn í Úlfana en þeir hafa samið við stór nöfn sem eru einnig skjólstæðingar hans. Enski boltinn 27.7.2018 16:30
Dyche áhyggjufullur yfir meiðslum Pope Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Enski boltinn 27.7.2018 12:30
Klaasen farinn frá Everton | Hríðlækkaði í verði á einu ári Hollenski miðjumaðurinn Davy Klaasen hefur yfirgefið Everton og er búinn að semja við Werder Bremen í Þýskalandi. Enski boltinn 27.7.2018 12:00
Shaw svarar gagnrýnisröddum: „Er ekki feitur bara byggður eins og Rooney“ Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. Enski boltinn 27.7.2018 10:30
Newcastle kaupir tvo sem voru á HM Rafa Benitez er byrjaður að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 27.7.2018 08:00
Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. Enski boltinn 27.7.2018 07:30
Emery vill halda Ramsey en hann hugsar sér til hreyfings Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur trú á því að Aaron Ramsey verði áfram hjá félaginu þrátt fyrir sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Emirates. Enski boltinn 27.7.2018 07:00
Ekkert varð úr æfingarleik Cardiff í kvöld Blása þurfti æfingaleik Cardiff og Greenmock Morton af í kvöld vegna þess að Greenock náði ekki í lið. Þeir léku því frekar æfingarleik í heimahögunum. Enski boltinn 26.7.2018 23:30
Sir Alex þakkar stuðninginn: „Sé ykkur á Old Trafford í vetur“ Sir Alex Ferguson, einn sigursælasti þjálfari knattspyrnusögunnar, fékk heilablóðfall í maímánuði. Hann sendi frá sér stutt myndband í dag þar sem hann þakkar fyrir stuðninginn. Enski boltinn 26.7.2018 13:21
United spurðist fyrir um Maguire Leicester hefur borist fyrirspurn frá Manchester United varðandi möguleg kaup á enska varnarmanninum Harry Maguire. SkySports staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 26.7.2018 12:46
Markahæsti leikmaður Hollands kominn til Brighton Íraninn Alireza Jahanbakhsh er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Brighton og varð þar með dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Enski boltinn 26.7.2018 12:00
Robert Green til Chelsea Kom ekkert við sögu hjá Huddersfield í fyrra en nú búinn að semja við Chelsea. Enski boltinn 26.7.2018 08:00
Salah og Mane sáu um City á meðan Tottenham skoraði fjögur Öll mörk næturinnar frá æfingaleikjum vestanhafs má finna í fréttinni. Enski boltinn 26.7.2018 07:30
Martial farinn frá Bandaríkjunum Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur yfirgefið Manchester United í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. Enski boltinn 26.7.2018 07:00
Segir Liverpool líklegast til að veita Man. City samkeppni Fyrrverandi fyrirliði Chelsea hefur mikla trú á lærisveinum Jürgen Klopp. Enski boltinn 26.7.2018 06:00
City nælir sér í átján ára miðjumann frá PSG Manchester City er búinn að næla sér í ungstirni en félagið staðfesti í dag að þeir hefðu samið við hinn átján ára Claudio Gomes. Enski boltinn 25.7.2018 22:15
Leikmaður West Ham vekur áhuga Barcelona Barcelona hefur sent einn af njósnurum sínum til Finnlands þar sem EM leikmanna nítján ára og yngri fer fram. Þar er leikmaður West Ham sem vekur athygli. Enski boltinn 25.7.2018 19:45
Gera grín að kaupverði Gylfa og Richarlison í samanburði við Ronaldo Everton fékk tvo góða leikmenn en Juventus þann besta í heimi fyrir sama verð. Enski boltinn 25.7.2018 15:00
Enginn fiskar fleiri aukaspyrnur en nýr liðsfélagi Gylfa Richarlison er sá leikmaður sem oftast var brotið á í ensku úrvalsdeildinni í fyrra. Enski boltinn 25.7.2018 09:30
Evrópumeistari til liðs við nýliðana Nýliðar Wolverhampton Wanderers hafa gengið frá kaupum á portúgalska miðjumanninum Joao Moutinho. Enski boltinn 25.7.2018 09:00
Pochettino ætlar að kaupa leikmenn í sumar Tottenham Hotspur hefur enn ekki bætt nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í sumar en það stendur til að sögn knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 25.7.2018 08:00
Búinn að vinna HM og ensku úrvalsdeildina en nú á leið í Fulham Andre Schurrle, leikmaður Dortmund, er mættur til London þar sem hann er á leið í læknisskoðun hjá nýliðum Fulham. Enski boltinn 24.7.2018 22:15
Everton staðfestir kaupin á Richarlison sem verður dýrari en Gylfi Everton staðfesti nú í kvöld að félagið hafi gengið frá samningum við Richarlison. Hann verður í treyju númer 30. Enski boltinn 24.7.2018 20:30
Karius ekki látinn vita af komu Allison Þýski markvörðurinn gæti verið á leið frá Liverpool ásamt fimm öðrum. Enski boltinn 24.7.2018 16:00
Fullt af leikmönnum Liverpool á sölulista Jurgen Klopp er hættur að versla inn og leitar nú leiða til að losna við leikmenn. Enski boltinn 24.7.2018 13:30