Enski boltinn Gylfi mætti með bláa jólahúfu og gladdi krakka á barnaspítala Það hefur verið löng hefð fyrir því að leikmenn Everton gleðji krakka á Alder Hey barnaspítalanum fyrir jólin og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar klikkuðu ekkert á því í ár. Enski boltinn 21.12.2018 12:00 Fyrsti blaðamannafundur Solskjær: Ekki búið að ræða lengri samning Ole Gunnar Solskjær hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri Manchester United í dag. Norðmaðurinn tók við liðinu til bráðabirgða í vikunni. Enski boltinn 21.12.2018 09:16 Segja uppreisn leikmanna Man United hafa þvingað fram brottrekstur Mourinho Það gekk greinilega mikið á í herbúðum Manchester United í aðdraganda þess að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho var rekinn frá félaginu á þriðjudaginn. Leikmenn liðsins virðast hafa vera búnir að fá sig fullsadda á ástandinu. Enski boltinn 21.12.2018 08:30 Ranieri grínast í Benitez: „Er meiri Ítali en ég“ Létt á Ranieri eins og vanalega. Enski boltinn 21.12.2018 06:00 Fyrsta viðtalið við Solskjær: „Þetta er eins og að koma heim“ Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn bráðabirgðarstjóri Manchester United, er spenntur fyrir tækifærinu og segir að þetta sé eins og að snúa heim. Enski boltinn 20.12.2018 19:25 Arsenal og Tottenham sektuð fyrir hegðun leikmanna Arsenal og Tottenham þurfa bæði að borga sekt fyrir ósæmilega hegðun leikmanna þeirra í leik liðanna 2. desember síðast liðinn. Enski boltinn 20.12.2018 16:30 Fékk ekki að spyrja Pochettino um Manchester United starfið Mauricio Pochettino hélt blaðamannafund í dag fyrir leik Tottenham á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 20.12.2018 14:04 Woodward verður ekki rekinn svo lengi sem Glazer fjölskyldan á United Svo lengi sem Glazer fjölskyldan á Manchester United verður Ed Woodward ekki rekinn úr starfi. Þetta segir einn helsti íþróttablaðamaður The Times Martyn Ziegler. Enski boltinn 20.12.2018 13:30 Arsenal fær líklega enga refsingu vegna flöskukastsins Arsenal segist vera búið að finna út hvaða stuðningsmaður henti plastflöskunni í Dele Alli í deildabikarleik Arsenal og Tottenham í gærkvöldi. Enski boltinn 20.12.2018 13:15 Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. Enski boltinn 20.12.2018 13:00 37 ára fyrrum neðri deildar spilari gæti tekið við fótboltamálunum hjá United Paul Mitchell hefur verið nefndur til sögunnar sem næsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United. Enski boltinn 20.12.2018 12:30 Segir að Liverpool liðið geti farið taplaust í gegnum tímabilið Króatíski miðvörðurinn Dejan Lovren verður mjög mikilvægur fyrir Liverpool næstu vikurnar eftir að Liverpool missti tvo sterka miðverði í meiðsli á einni viku. Joël Matip og Joe Gomez missa báðir af næstu leikjum liðsins. Enski boltinn 20.12.2018 12:00 Kostar tæpar tvær milljónir punda að fá Solskjær á láni Manchester United þurfti að borga norska úrvalsdeildarfélaginu Molde 1,8 milljónir punda fyrir að fá Ole Gunnar Solskjær inn sem bráðabirgðastjóra félagsins. Enski boltinn 20.12.2018 11:00 Sjáðu samskipti Klopp og Mourinho á bak við tjöldin á Anfield um síðustu helgi Nú er hægt að sjá hvað gekk á utan vallar þegar Liverpool vann þýðingarmikinn og afdrifaríkan sigur á Manchester United á Anfield um síðustu helgi. Enski boltinn 20.12.2018 10:30 „Í einhverju öðru landi fengi Arsenal heimaleikjabann fyrir svona“ Lundúnalögreglan hefur hafið rannsókn eftir að flösku var hent í enskan landsliðsmann í liði Tottenham á Emirates leikvanginum í gærkvöldi en atvikið varð í leik nágrannanna Tottenham og Arsenal í enska deildabikarnum. Tottenham vann leikinn 2-0 og komst í undanúrslit keppninnar. Enski boltinn 20.12.2018 09:00 Undanúrslitin í deildarbikarnum: Chelsea spilar við Tottenham en City mætir Burton Búið að draga í undanúrslit Carabao Cup. Enski boltinn 19.12.2018 22:11 Tottenham sló út Arsenal og Chelsea marði Bournemouth Tottenham og Chelsea tryggðu sig inn í undanúrslit enska deildarbikarsins í kvöld eftir sigra á Arsenal og Bournemouth í leikjum kvöldsins. Enski boltinn 19.12.2018 21:45 Hver er besti stjórinn sem lærði undir Sir Alex? 32 leikmenn sem spiluðu undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar eftir að skórnir fóru á hilluna. Einn þeirra tók í dag við stjórn United, en hvaða lærlingur Sir Alex er besti stjórinn? Enski boltinn 19.12.2018 17:45 Yfirlýsing frá Mourinho: Var stoltur af því að bera merki United Jose Mourinho gaf frá sér yfirlýsingu nú rétt í þessu þar sem hann segist ekki ætla að ræða brotthvarf sitt frá Manchester United af virðingu við hans fyrrum samstarfsmenn. Enski boltinn 19.12.2018 16:34 Mourinho: Manchester United er í fortíðinni og ég á mér framtíð Jose Mourinho hefur tjáð sig í fyrsta skipti síðan hann var rekinn frá Manchester United í gær. Hann segist enn eiga framtíð fyrir sér í fótboltaheiminum. Enski boltinn 19.12.2018 15:46 Fimm nýliðar fara með til Katar Erik Hamrén hefur valið landsliðshópinn sem fer til Katar í janúar. Fimm nýliðar eru í hópnum. Enski boltinn 19.12.2018 14:02 José Mourinho með 77 milljóna króna hótelreikning í Manchester José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. Enski boltinn 19.12.2018 11:30 Slæmar fréttir fyrir Tottenham: Pochettino spenntur fyrir stjórastólnum hjá Man. United Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino hefur gert frábæra hluti með Tottenham liðið undanfarin fjögur ár en sá tími gæti verið á enda. Enski boltinn 19.12.2018 11:00 Erling Moe mun sjá um Molde á meðan Ole Gunnar er í láni hjá United Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2018 10:30 United staðfesti Solskjær og Phelan Manchester United hefur staðfest Ole Gunnar Solskjær sem bráðabirgðastjóra félagsins og í þetta skiptið var ekki um nein mistök að ræða. Enski boltinn 19.12.2018 09:24 Ættu miklu frekar að fá Eric Cantona til að taka við United Edward Freeman þekkir vel til hjá Manchester United eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá félaginu til fjölda ára. Hann vill miklu frekar að Eric Cantona taki við United heldur en Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 19.12.2018 08:30 Staðfestu Solskjær sem nýjan stjóra United á heimasíðunni en tóku það svo út Það virðist fátt koma í veg fyrir það að Ole Gunnar Solskjær taki við sem knattspyrnustjóri Manchester United fram á vor. Enski boltinn 19.12.2018 07:30 Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. Enski boltinn 19.12.2018 06:00 Solskjær að taka við United Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs. Enski boltinn 18.12.2018 22:51 City þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Leicester Manchester City og Burton eru komin í undanúrslit deildarbikarsins. Enski boltinn 18.12.2018 21:53 « ‹ ›
Gylfi mætti með bláa jólahúfu og gladdi krakka á barnaspítala Það hefur verið löng hefð fyrir því að leikmenn Everton gleðji krakka á Alder Hey barnaspítalanum fyrir jólin og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar klikkuðu ekkert á því í ár. Enski boltinn 21.12.2018 12:00
Fyrsti blaðamannafundur Solskjær: Ekki búið að ræða lengri samning Ole Gunnar Solskjær hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri Manchester United í dag. Norðmaðurinn tók við liðinu til bráðabirgða í vikunni. Enski boltinn 21.12.2018 09:16
Segja uppreisn leikmanna Man United hafa þvingað fram brottrekstur Mourinho Það gekk greinilega mikið á í herbúðum Manchester United í aðdraganda þess að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho var rekinn frá félaginu á þriðjudaginn. Leikmenn liðsins virðast hafa vera búnir að fá sig fullsadda á ástandinu. Enski boltinn 21.12.2018 08:30
Ranieri grínast í Benitez: „Er meiri Ítali en ég“ Létt á Ranieri eins og vanalega. Enski boltinn 21.12.2018 06:00
Fyrsta viðtalið við Solskjær: „Þetta er eins og að koma heim“ Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn bráðabirgðarstjóri Manchester United, er spenntur fyrir tækifærinu og segir að þetta sé eins og að snúa heim. Enski boltinn 20.12.2018 19:25
Arsenal og Tottenham sektuð fyrir hegðun leikmanna Arsenal og Tottenham þurfa bæði að borga sekt fyrir ósæmilega hegðun leikmanna þeirra í leik liðanna 2. desember síðast liðinn. Enski boltinn 20.12.2018 16:30
Fékk ekki að spyrja Pochettino um Manchester United starfið Mauricio Pochettino hélt blaðamannafund í dag fyrir leik Tottenham á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 20.12.2018 14:04
Woodward verður ekki rekinn svo lengi sem Glazer fjölskyldan á United Svo lengi sem Glazer fjölskyldan á Manchester United verður Ed Woodward ekki rekinn úr starfi. Þetta segir einn helsti íþróttablaðamaður The Times Martyn Ziegler. Enski boltinn 20.12.2018 13:30
Arsenal fær líklega enga refsingu vegna flöskukastsins Arsenal segist vera búið að finna út hvaða stuðningsmaður henti plastflöskunni í Dele Alli í deildabikarleik Arsenal og Tottenham í gærkvöldi. Enski boltinn 20.12.2018 13:15
Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. Enski boltinn 20.12.2018 13:00
37 ára fyrrum neðri deildar spilari gæti tekið við fótboltamálunum hjá United Paul Mitchell hefur verið nefndur til sögunnar sem næsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United. Enski boltinn 20.12.2018 12:30
Segir að Liverpool liðið geti farið taplaust í gegnum tímabilið Króatíski miðvörðurinn Dejan Lovren verður mjög mikilvægur fyrir Liverpool næstu vikurnar eftir að Liverpool missti tvo sterka miðverði í meiðsli á einni viku. Joël Matip og Joe Gomez missa báðir af næstu leikjum liðsins. Enski boltinn 20.12.2018 12:00
Kostar tæpar tvær milljónir punda að fá Solskjær á láni Manchester United þurfti að borga norska úrvalsdeildarfélaginu Molde 1,8 milljónir punda fyrir að fá Ole Gunnar Solskjær inn sem bráðabirgðastjóra félagsins. Enski boltinn 20.12.2018 11:00
Sjáðu samskipti Klopp og Mourinho á bak við tjöldin á Anfield um síðustu helgi Nú er hægt að sjá hvað gekk á utan vallar þegar Liverpool vann þýðingarmikinn og afdrifaríkan sigur á Manchester United á Anfield um síðustu helgi. Enski boltinn 20.12.2018 10:30
„Í einhverju öðru landi fengi Arsenal heimaleikjabann fyrir svona“ Lundúnalögreglan hefur hafið rannsókn eftir að flösku var hent í enskan landsliðsmann í liði Tottenham á Emirates leikvanginum í gærkvöldi en atvikið varð í leik nágrannanna Tottenham og Arsenal í enska deildabikarnum. Tottenham vann leikinn 2-0 og komst í undanúrslit keppninnar. Enski boltinn 20.12.2018 09:00
Undanúrslitin í deildarbikarnum: Chelsea spilar við Tottenham en City mætir Burton Búið að draga í undanúrslit Carabao Cup. Enski boltinn 19.12.2018 22:11
Tottenham sló út Arsenal og Chelsea marði Bournemouth Tottenham og Chelsea tryggðu sig inn í undanúrslit enska deildarbikarsins í kvöld eftir sigra á Arsenal og Bournemouth í leikjum kvöldsins. Enski boltinn 19.12.2018 21:45
Hver er besti stjórinn sem lærði undir Sir Alex? 32 leikmenn sem spiluðu undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar eftir að skórnir fóru á hilluna. Einn þeirra tók í dag við stjórn United, en hvaða lærlingur Sir Alex er besti stjórinn? Enski boltinn 19.12.2018 17:45
Yfirlýsing frá Mourinho: Var stoltur af því að bera merki United Jose Mourinho gaf frá sér yfirlýsingu nú rétt í þessu þar sem hann segist ekki ætla að ræða brotthvarf sitt frá Manchester United af virðingu við hans fyrrum samstarfsmenn. Enski boltinn 19.12.2018 16:34
Mourinho: Manchester United er í fortíðinni og ég á mér framtíð Jose Mourinho hefur tjáð sig í fyrsta skipti síðan hann var rekinn frá Manchester United í gær. Hann segist enn eiga framtíð fyrir sér í fótboltaheiminum. Enski boltinn 19.12.2018 15:46
Fimm nýliðar fara með til Katar Erik Hamrén hefur valið landsliðshópinn sem fer til Katar í janúar. Fimm nýliðar eru í hópnum. Enski boltinn 19.12.2018 14:02
José Mourinho með 77 milljóna króna hótelreikning í Manchester José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. Enski boltinn 19.12.2018 11:30
Slæmar fréttir fyrir Tottenham: Pochettino spenntur fyrir stjórastólnum hjá Man. United Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino hefur gert frábæra hluti með Tottenham liðið undanfarin fjögur ár en sá tími gæti verið á enda. Enski boltinn 19.12.2018 11:00
Erling Moe mun sjá um Molde á meðan Ole Gunnar er í láni hjá United Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2018 10:30
United staðfesti Solskjær og Phelan Manchester United hefur staðfest Ole Gunnar Solskjær sem bráðabirgðastjóra félagsins og í þetta skiptið var ekki um nein mistök að ræða. Enski boltinn 19.12.2018 09:24
Ættu miklu frekar að fá Eric Cantona til að taka við United Edward Freeman þekkir vel til hjá Manchester United eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá félaginu til fjölda ára. Hann vill miklu frekar að Eric Cantona taki við United heldur en Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 19.12.2018 08:30
Staðfestu Solskjær sem nýjan stjóra United á heimasíðunni en tóku það svo út Það virðist fátt koma í veg fyrir það að Ole Gunnar Solskjær taki við sem knattspyrnustjóri Manchester United fram á vor. Enski boltinn 19.12.2018 07:30
Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. Enski boltinn 19.12.2018 06:00
Solskjær að taka við United Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs. Enski boltinn 18.12.2018 22:51
City þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Leicester Manchester City og Burton eru komin í undanúrslit deildarbikarsins. Enski boltinn 18.12.2018 21:53