Enski boltinn Arsenal leitar að eftirmanni Cech: Markvörður Juventus ofarlega á lista Arsenal er byrjað að leita að eftirmanni Petr Cech. Enski boltinn 25.1.2019 07:30 Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. Enski boltinn 25.1.2019 07:00 Chelsea hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Tottenham og mætir City í úrslitunum Chelsea er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir sigur gegn Tottenham í vítaspyrnukeppni er liðin mættust í síðari leik undanúrslitanna á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 24.1.2019 21:45 Obi Mikel mættur aftur í enska boltann Miðjumaðurinn John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea, er kominn aftur í enska boltann en hann hefur samið við Middlesbrough. Enski boltinn 24.1.2019 16:15 Ian Rush: Salah er enginn svindlari Mo Salah, framherji Liverpool, hefur mátt þola mikla gagnrýni upp á síðkastið enda þykir hann fara allt of auðveldlega niður í teignum. Enski boltinn 24.1.2019 13:00 Sjáðu saklaust og lúmskt grobb Solskjær á blaðamannafundi Ole Gunnar Solskjær er nú að undirbúa sína menn í Manchester United fyrir bikarleik á móti Arsenal um komandi helgi. Leikirnir við Arsenal voru hápunktur tímabilsins þegar Ole Gunnar sjálfur var leikmaður Manchester United. Enski boltinn 24.1.2019 12:00 Sarri heldur áfram að skjóta á sína leikmenn og segir Hazard engann leiðtoga Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Eden Hazard sé heimsklassaleikmaður en að hann sé ekki leiðtogi. Þetta sagði Sarri á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 24.1.2019 07:30 Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. Enski boltinn 24.1.2019 06:00 City stillti upp yngsta liðinu í rúm tíu ár en skoraði samt tíunda markið gegn Burton City er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Enski boltinn 23.1.2019 21:37 Chelsea staðfestir komu Higuain Framherijnn verður á láni hjá Lundúnarliðinu út leiktíðina. Enski boltinn 23.1.2019 20:46 Beckham kaupir í Salford City Vinirnir úr 92 árganginum fræga hjá Man. Utd eiga nú 60 prósent í knattspyrnufélagi Salford City eftir að David Beckham ákvað að vera með og kaupa 10 prósent í félaginu. Enski boltinn 23.1.2019 20:15 Sjáðu alla dramatíkina í 4-3 sigri Liverpool frá öðru sjónarhorni Liverpool þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í 4-3 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á Anfield á laugardaginn og nú er hægt að sjá hvernig hlutirnir gengu fyrir sig á bak við tjöldin á leikdegi. Enski boltinn 23.1.2019 14:00 Salah hættur á Twitter eftir skrítið tíst Mohamed Salah, stjarna Liverpool, er horfinn af Twitter. Áður en hann hvarf af samfélagsmiðlinum setti hann í loftið skrítið tíst. Enski boltinn 23.1.2019 11:30 Mark Clattenburg sakar Mo Salah um að reyna ná í gullskóinn með dýfingum Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, setti fram samsæriskenningu um meintan leikaraskap Liverpool-mannsins Mohamed Salah. Enski boltinn 23.1.2019 09:00 Meiðslavandræði Tottenham halda áfram: Dele Alli frá fram í mars Tveir af skærustu stjörnum Tottenham eru komnir á meiðalistann en það eru þeir Harry Kane og Dele Alli. Enski boltinn 23.1.2019 07:30 Ranieri þjálfaði Sala hjá Nantes: „Heimsfótboltinn stendur saman og biður fyrir jákvæðum fréttum“ Claudio Ranieri, núverandi stjóri Fulham, segir að framherjinn Emiliano Sala, sem var á meðal farþega í flugvél sem týndist í gær, sé magnaður karakter. Enski boltinn 23.1.2019 06:00 Emiliano Sala átti að mæta á fyrstu æfinguna með Cardiff í dag Æfingu Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City, sem átti að fara fram í dag, var aflýst eftir að fréttist að örlögum Argentínumannsins Emiliano Sala. Enski boltinn 22.1.2019 15:15 Hazard: Ég fer í taugarnar á öllum mínum þjálfurum Belgíski snillingurinn hjá Chelsea, Eden Hazard, segir það ekki vera neinar nýjar fréttir að hann fari í taugarnar á þjálfurunum sínum. Hann ætlar samt ekki að breyta sér. Enski boltinn 22.1.2019 14:00 Liverpool fyrsta félagið með meira en hundrað milljónir evra í hagnað Rekstur Liverpool á síðasta ári gekk afar vel og svo vel að það er búist við því að enska úrvalsdeildarfélagið verði fyrsta félagið í sögunni sem græðir meira en hundrað milljónir evra á einu ári. Enski boltinn 22.1.2019 12:30 Man. City ætti að vera með sex stiga forystu á Liverpool Tölfræðin sýnir að lukkan hefur verið í liði með lærisveinum Jürgen Klopp á þessu tímabili. Enski boltinn 22.1.2019 09:00 Andy Carroll ekki á innkaupalista Tottenham Tottenham hefur engan áhuga á því að fá framherjann Andy Carroll en hann hefur verið orðaður við Tottenham eftir að félagsskiptaglugginn opnaði í byrjun janúar. Enski boltinn 22.1.2019 07:30 Hazard heldur áfram að gefa Real undir fótinn: „Af hverju ekki?“ Eden Hazard, leikmaður Chelsea, hefur enn einu sinni talað vel um Real Madrid er hann var spurður út í möguleg félagsskipti til spænska risans. Enski boltinn 22.1.2019 06:00 Gamli kennarinn hans James Milner rak hann af velli um helgina Gamall íþróttakennari James Milner kom heldur betur í sögu í leik Liverpool á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 21.1.2019 16:30 Man. City jafnaði afrek Liverpool frá því fyrir rúmum 38 árum Manchester City hefur byrjað nýtt ár með mikili markaveislu liðið hefur skorað 24 mörk í fyrstu fimm keppnisleikjum ársins. Enski boltinn 21.1.2019 16:00 Messan um Arsenal: Besti maður liðsins er ekki inn á vellinum Messan fór yfir umferð helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og þar ræddu menn meðal annars stöðu mála hjá Arsenal eftir sigur liðsins á Chelsea um helgina. Enski boltinn 21.1.2019 15:30 Messan: Þetta var virkilega stór sigur hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, fagnaði sigrinum gegn Crystal Palace gríðarlega í leikslok enda þurftu hans menn að hafa vel fyrir hlutunum. Enski boltinn 21.1.2019 14:00 Messan: Ekkert mál að vinna liðin fyrir utan topp sex Það var boðið upp á áhugaverða umræðu um Man. Utd í Messunni í gær en liðið hefur verið að heilla Messumenn eins og fleiri upp á síðkastið. Enski boltinn 21.1.2019 13:00 Mourinho faldi sig í óhreina þvottinum og var næstum því dáinn Það heyrðist ekki neitt í Jose Mourinho fyrstu vikurnar eftir að hann var rekinn frá Manchester United en portúgalski knattspyrnustjórinn kom aftur á móti til baka með látum. Enski boltinn 21.1.2019 10:00 Orðspor Mo Salah í hættu? Mohamed Salah verið frábær á einu og hálfu tímabili sínu með Liverpool en ný þykir sumum knattspyrnuspekingum hann farinn að tefla á tæpasta vað með orðspor sitt. Enski boltinn 21.1.2019 09:30 Sjáðu hvernig Man. City komst í hundrað mörkin og Spurs skoraði sigurmarkið í blálokin Manchester City og Tottenham unnu bæði sína leiki í gær en City hélt þar með presunni á Liverpool og Tottenham styrkti stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn 21.1.2019 09:00 « ‹ ›
Arsenal leitar að eftirmanni Cech: Markvörður Juventus ofarlega á lista Arsenal er byrjað að leita að eftirmanni Petr Cech. Enski boltinn 25.1.2019 07:30
Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. Enski boltinn 25.1.2019 07:00
Chelsea hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Tottenham og mætir City í úrslitunum Chelsea er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir sigur gegn Tottenham í vítaspyrnukeppni er liðin mættust í síðari leik undanúrslitanna á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 24.1.2019 21:45
Obi Mikel mættur aftur í enska boltann Miðjumaðurinn John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea, er kominn aftur í enska boltann en hann hefur samið við Middlesbrough. Enski boltinn 24.1.2019 16:15
Ian Rush: Salah er enginn svindlari Mo Salah, framherji Liverpool, hefur mátt þola mikla gagnrýni upp á síðkastið enda þykir hann fara allt of auðveldlega niður í teignum. Enski boltinn 24.1.2019 13:00
Sjáðu saklaust og lúmskt grobb Solskjær á blaðamannafundi Ole Gunnar Solskjær er nú að undirbúa sína menn í Manchester United fyrir bikarleik á móti Arsenal um komandi helgi. Leikirnir við Arsenal voru hápunktur tímabilsins þegar Ole Gunnar sjálfur var leikmaður Manchester United. Enski boltinn 24.1.2019 12:00
Sarri heldur áfram að skjóta á sína leikmenn og segir Hazard engann leiðtoga Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Eden Hazard sé heimsklassaleikmaður en að hann sé ekki leiðtogi. Þetta sagði Sarri á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 24.1.2019 07:30
Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. Enski boltinn 24.1.2019 06:00
City stillti upp yngsta liðinu í rúm tíu ár en skoraði samt tíunda markið gegn Burton City er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Enski boltinn 23.1.2019 21:37
Chelsea staðfestir komu Higuain Framherijnn verður á láni hjá Lundúnarliðinu út leiktíðina. Enski boltinn 23.1.2019 20:46
Beckham kaupir í Salford City Vinirnir úr 92 árganginum fræga hjá Man. Utd eiga nú 60 prósent í knattspyrnufélagi Salford City eftir að David Beckham ákvað að vera með og kaupa 10 prósent í félaginu. Enski boltinn 23.1.2019 20:15
Sjáðu alla dramatíkina í 4-3 sigri Liverpool frá öðru sjónarhorni Liverpool þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í 4-3 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á Anfield á laugardaginn og nú er hægt að sjá hvernig hlutirnir gengu fyrir sig á bak við tjöldin á leikdegi. Enski boltinn 23.1.2019 14:00
Salah hættur á Twitter eftir skrítið tíst Mohamed Salah, stjarna Liverpool, er horfinn af Twitter. Áður en hann hvarf af samfélagsmiðlinum setti hann í loftið skrítið tíst. Enski boltinn 23.1.2019 11:30
Mark Clattenburg sakar Mo Salah um að reyna ná í gullskóinn með dýfingum Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, setti fram samsæriskenningu um meintan leikaraskap Liverpool-mannsins Mohamed Salah. Enski boltinn 23.1.2019 09:00
Meiðslavandræði Tottenham halda áfram: Dele Alli frá fram í mars Tveir af skærustu stjörnum Tottenham eru komnir á meiðalistann en það eru þeir Harry Kane og Dele Alli. Enski boltinn 23.1.2019 07:30
Ranieri þjálfaði Sala hjá Nantes: „Heimsfótboltinn stendur saman og biður fyrir jákvæðum fréttum“ Claudio Ranieri, núverandi stjóri Fulham, segir að framherjinn Emiliano Sala, sem var á meðal farþega í flugvél sem týndist í gær, sé magnaður karakter. Enski boltinn 23.1.2019 06:00
Emiliano Sala átti að mæta á fyrstu æfinguna með Cardiff í dag Æfingu Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City, sem átti að fara fram í dag, var aflýst eftir að fréttist að örlögum Argentínumannsins Emiliano Sala. Enski boltinn 22.1.2019 15:15
Hazard: Ég fer í taugarnar á öllum mínum þjálfurum Belgíski snillingurinn hjá Chelsea, Eden Hazard, segir það ekki vera neinar nýjar fréttir að hann fari í taugarnar á þjálfurunum sínum. Hann ætlar samt ekki að breyta sér. Enski boltinn 22.1.2019 14:00
Liverpool fyrsta félagið með meira en hundrað milljónir evra í hagnað Rekstur Liverpool á síðasta ári gekk afar vel og svo vel að það er búist við því að enska úrvalsdeildarfélagið verði fyrsta félagið í sögunni sem græðir meira en hundrað milljónir evra á einu ári. Enski boltinn 22.1.2019 12:30
Man. City ætti að vera með sex stiga forystu á Liverpool Tölfræðin sýnir að lukkan hefur verið í liði með lærisveinum Jürgen Klopp á þessu tímabili. Enski boltinn 22.1.2019 09:00
Andy Carroll ekki á innkaupalista Tottenham Tottenham hefur engan áhuga á því að fá framherjann Andy Carroll en hann hefur verið orðaður við Tottenham eftir að félagsskiptaglugginn opnaði í byrjun janúar. Enski boltinn 22.1.2019 07:30
Hazard heldur áfram að gefa Real undir fótinn: „Af hverju ekki?“ Eden Hazard, leikmaður Chelsea, hefur enn einu sinni talað vel um Real Madrid er hann var spurður út í möguleg félagsskipti til spænska risans. Enski boltinn 22.1.2019 06:00
Gamli kennarinn hans James Milner rak hann af velli um helgina Gamall íþróttakennari James Milner kom heldur betur í sögu í leik Liverpool á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 21.1.2019 16:30
Man. City jafnaði afrek Liverpool frá því fyrir rúmum 38 árum Manchester City hefur byrjað nýtt ár með mikili markaveislu liðið hefur skorað 24 mörk í fyrstu fimm keppnisleikjum ársins. Enski boltinn 21.1.2019 16:00
Messan um Arsenal: Besti maður liðsins er ekki inn á vellinum Messan fór yfir umferð helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og þar ræddu menn meðal annars stöðu mála hjá Arsenal eftir sigur liðsins á Chelsea um helgina. Enski boltinn 21.1.2019 15:30
Messan: Þetta var virkilega stór sigur hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, fagnaði sigrinum gegn Crystal Palace gríðarlega í leikslok enda þurftu hans menn að hafa vel fyrir hlutunum. Enski boltinn 21.1.2019 14:00
Messan: Ekkert mál að vinna liðin fyrir utan topp sex Það var boðið upp á áhugaverða umræðu um Man. Utd í Messunni í gær en liðið hefur verið að heilla Messumenn eins og fleiri upp á síðkastið. Enski boltinn 21.1.2019 13:00
Mourinho faldi sig í óhreina þvottinum og var næstum því dáinn Það heyrðist ekki neitt í Jose Mourinho fyrstu vikurnar eftir að hann var rekinn frá Manchester United en portúgalski knattspyrnustjórinn kom aftur á móti til baka með látum. Enski boltinn 21.1.2019 10:00
Orðspor Mo Salah í hættu? Mohamed Salah verið frábær á einu og hálfu tímabili sínu með Liverpool en ný þykir sumum knattspyrnuspekingum hann farinn að tefla á tæpasta vað með orðspor sitt. Enski boltinn 21.1.2019 09:30
Sjáðu hvernig Man. City komst í hundrað mörkin og Spurs skoraði sigurmarkið í blálokin Manchester City og Tottenham unnu bæði sína leiki í gær en City hélt þar með presunni á Liverpool og Tottenham styrkti stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn 21.1.2019 09:00