Enski boltinn Sjáðu rosalegan klobba Arons Einars sem rataði í pakkann yfir það besta í janúar Landsliðsfyrirliðinn er ekki oft á vallarhelmingi andstæðinganna en hann sýndi frábær tilþrif í leik gegn Tottenham fyrr í mánuðinum. Enski boltinn 2.2.2019 08:00 Klopp: Get ekki gagnrýnt þetta því ég skil þetta ekki Kyle Walkter vakti athygli í vikunni og stjórar Liverpool og Manchester City voru spurðir út í hegðun hans. Enski boltinn 2.2.2019 06:00 Nákvæmlega eitt ár af engum nýjum leikmönnum hjá Tottenham Það er liðið meira en eitt ár frá því að Tottenham keypti síðast leikmann. Enski boltinn 1.2.2019 19:00 Liverpool kom út í mestum plús í janúarglugganum Chelsea eyddi mest í nýja leikmenn og Manchester City seldi fyrir mestan pening en það var Liverpool sem "græddi“ mest í janúarglugganum af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.2.2019 14:00 Skrifaði um stuðningsmenn Liverpool og Knattspyrnufélagið Þrótt í Guardian Var íslenskt knattspyrnufélag virkilega á milli tannanna á Liverpool fólki í Kop stúkunni á Anfield í vikunni eða hvað er í gangi í athyglisverðri grein í Guardian. Enski boltinn 1.2.2019 11:30 Rólegasti glugginn síðan 2012 | Öll helstu félagaskiptin Félagaskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi í Englandi og víðar. Í fyrsta sinn síðan 2012 var ekki slegið eyðslumet í Englandi í janúar. Enski boltinn 1.2.2019 08:00 Glugga-Harry keypti bara hamborgara en enga leikmenn á gluggadeginum Skemmtileg auglýsing frá McDonald's á gluggadeginum í gær. Enski boltinn 1.2.2019 06:00 Fer í þriðja Íslendingaliðið í röð Leandro Bacuna er farinn að þekkja marga leikmenn í íslenska knattspyrnulandsliðinu enda vanur að hafa þá sem liðsfélaga. Enski boltinn 31.1.2019 16:45 Fyrir átta árum þá borgaði Liverpool miklu meira fyrir Carroll en Suarez Ein bestu og verstu kaup í langri sögu Liverpool litu bæði dagsins ljós á þessum degi fyrir nákvæmlega átta árum síðan. Enski boltinn 31.1.2019 15:30 Klopp farinn heim í dag Liverpool verður rólegt á lokadegi félagsskiptagluggans og knattspyrnustjórinn er ekki mikið að stressa sig á hlutunum á degi þegar margir knattspyrnustjórar eru á milljón. Enski boltinn 31.1.2019 15:15 Svona langt síðan Newcastle bætti síðast metið yfir dýrasta leikmann félagsins Enska úrvalsdeildarfélafgið Newcastle gekk í dag frá kaupunum á Miguel Almiron frá bandaríska félaginu Atlanta United og er hann nú orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Enski boltinn 31.1.2019 15:00 Martial skrifaði undir nýjan samning við Man. Utd: „Hér snýst allt um að vinna titla“ Ole Gunnar Solskjær heldur áfram að vinna sigra á Old Trafford og ekki bara í leikjum liðsins. Anthony Martial hefur nú skrifað undir nýjan samning sem gildir til ársins 2024. Enski boltinn 31.1.2019 13:45 Özil vildi ekki fara til PSG Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, gat farið á láni til franska stórliðsins Paris Saint Germain en sagði "nei takk“ ef marka má fréttir frá Þýskalandi. Enski boltinn 31.1.2019 11:00 Rio Ferdinand sá stress hjá leikmönnum Liverpool Pressan var mikil á Liverpool liðinu í Leicester leiknum í gær og einn sigursælasti miðvörður enska boltans sá varúðarmerki á liðinu. Enski boltinn 31.1.2019 10:30 Peter Crouch að verða liðsfélagi Jóhanns Berg Framherjinn hávaxni Peter Crouch er á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina og verður væntanlega orðinn nýr liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley seinna í dag. Enski boltinn 31.1.2019 10:15 Sarri: Kannski næ ég ekki lengur til leikmanna Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var í sárum í gær eftir að hans menn fengu á baukinn gegn Bournemouth og töpuðu 4-0. Enski boltinn 31.1.2019 10:00 Martial gæti skrifað undir á morgun Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þá er Frakkinn Anthony Martial að ná saman við Man. Utd um nýjan samning og jafnvel verður skrifað undir samninginn á morgun. Enski boltinn 31.1.2019 08:30 Sjáðu mörkin á Anfield, skellinn hjá Chelsea og sigurmark Llorente Það var nóg um að vera í enska boltanum í gærkvöldi. Enski boltinn 31.1.2019 08:00 Pickford tjáir sig um mistökin hörmulegu á Anfield: Hefur ekki áhrif á mig Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að mistökin sem hann gerði í 1-0 tapinu gegn Liverpool á Anfield í desember hafi ekki haft áhrif á hann á síðustu vikum. Enski boltinn 31.1.2019 06:00 Klopp: Líklega mesta víti við höfum átt að fá Jurgen Klopp segir að völlurinn hafi stöðvað nokkrar skyndisóknir Liverpool í 1-1 jafnteflinu gegn Leicester í kvöld er Liverpool mistókst að ná sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Enski boltinn 30.1.2019 22:21 Skallamark Llorente tryggði Tottenham mikilvægan sigur Mikilvægt mark Spánverjans í kvöld og Tottenham er áfram í baráttunni um titilinn. Enski boltinn 30.1.2019 21:45 Liverpool mistókst að ná sjö stiga forskoti Lokatölur 1-1 og munurinn á Liverpool og City fimm stig. Enski boltinn 30.1.2019 21:45 Chelsea fékk skell gegn Bournemouth Innkoma Higuain breytti ekki miklu í kvöld. Enski boltinn 30.1.2019 21:30 Gylfi kom 55 sinnum við boltann í gær Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu nauðsynlegan sigur og okkar maður var mikið í boltanum í leiknum. Enski boltinn 30.1.2019 17:30 Arsenal fær Denis Suarez að láni Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Denis Suarez hefur gengið í raðir Arsenal á láni út leiktíðina. Enski boltinn 30.1.2019 17:14 Mo Sala getur jafnað afrek Luis Suarez í kvöld Mohamed Salah mun jafna afrek Luis Suarez takist honum að skora á móti Leicester City á Anfield í kvöld. Enski boltinn 30.1.2019 16:15 Benítez kom í veg fyrir að Guardiola bætti met Mourinho Jose Mourinho er ennþá eini knattspyrnustjórinn sem hefur náð flestum stigum í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.1.2019 16:00 Leicester hefur ekki unnið topplið deildarinnar í næstum því tuttugu ár Það er margt með því að Leicester City fari tómhent heim frá Anfield í kvöld þegar Liverpool færi tækifæri til að ná sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.1.2019 15:15 Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. Enski boltinn 30.1.2019 15:11 Sarri: Eden Hazard má fara frá Chelsea ef hann vill það Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, setur sig ekki upp á móti því að Eden Hazard fari frá félaginu vilji Belginn það sjálfur. Enski boltinn 30.1.2019 15:00 « ‹ ›
Sjáðu rosalegan klobba Arons Einars sem rataði í pakkann yfir það besta í janúar Landsliðsfyrirliðinn er ekki oft á vallarhelmingi andstæðinganna en hann sýndi frábær tilþrif í leik gegn Tottenham fyrr í mánuðinum. Enski boltinn 2.2.2019 08:00
Klopp: Get ekki gagnrýnt þetta því ég skil þetta ekki Kyle Walkter vakti athygli í vikunni og stjórar Liverpool og Manchester City voru spurðir út í hegðun hans. Enski boltinn 2.2.2019 06:00
Nákvæmlega eitt ár af engum nýjum leikmönnum hjá Tottenham Það er liðið meira en eitt ár frá því að Tottenham keypti síðast leikmann. Enski boltinn 1.2.2019 19:00
Liverpool kom út í mestum plús í janúarglugganum Chelsea eyddi mest í nýja leikmenn og Manchester City seldi fyrir mestan pening en það var Liverpool sem "græddi“ mest í janúarglugganum af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.2.2019 14:00
Skrifaði um stuðningsmenn Liverpool og Knattspyrnufélagið Þrótt í Guardian Var íslenskt knattspyrnufélag virkilega á milli tannanna á Liverpool fólki í Kop stúkunni á Anfield í vikunni eða hvað er í gangi í athyglisverðri grein í Guardian. Enski boltinn 1.2.2019 11:30
Rólegasti glugginn síðan 2012 | Öll helstu félagaskiptin Félagaskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi í Englandi og víðar. Í fyrsta sinn síðan 2012 var ekki slegið eyðslumet í Englandi í janúar. Enski boltinn 1.2.2019 08:00
Glugga-Harry keypti bara hamborgara en enga leikmenn á gluggadeginum Skemmtileg auglýsing frá McDonald's á gluggadeginum í gær. Enski boltinn 1.2.2019 06:00
Fer í þriðja Íslendingaliðið í röð Leandro Bacuna er farinn að þekkja marga leikmenn í íslenska knattspyrnulandsliðinu enda vanur að hafa þá sem liðsfélaga. Enski boltinn 31.1.2019 16:45
Fyrir átta árum þá borgaði Liverpool miklu meira fyrir Carroll en Suarez Ein bestu og verstu kaup í langri sögu Liverpool litu bæði dagsins ljós á þessum degi fyrir nákvæmlega átta árum síðan. Enski boltinn 31.1.2019 15:30
Klopp farinn heim í dag Liverpool verður rólegt á lokadegi félagsskiptagluggans og knattspyrnustjórinn er ekki mikið að stressa sig á hlutunum á degi þegar margir knattspyrnustjórar eru á milljón. Enski boltinn 31.1.2019 15:15
Svona langt síðan Newcastle bætti síðast metið yfir dýrasta leikmann félagsins Enska úrvalsdeildarfélafgið Newcastle gekk í dag frá kaupunum á Miguel Almiron frá bandaríska félaginu Atlanta United og er hann nú orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Enski boltinn 31.1.2019 15:00
Martial skrifaði undir nýjan samning við Man. Utd: „Hér snýst allt um að vinna titla“ Ole Gunnar Solskjær heldur áfram að vinna sigra á Old Trafford og ekki bara í leikjum liðsins. Anthony Martial hefur nú skrifað undir nýjan samning sem gildir til ársins 2024. Enski boltinn 31.1.2019 13:45
Özil vildi ekki fara til PSG Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, gat farið á láni til franska stórliðsins Paris Saint Germain en sagði "nei takk“ ef marka má fréttir frá Þýskalandi. Enski boltinn 31.1.2019 11:00
Rio Ferdinand sá stress hjá leikmönnum Liverpool Pressan var mikil á Liverpool liðinu í Leicester leiknum í gær og einn sigursælasti miðvörður enska boltans sá varúðarmerki á liðinu. Enski boltinn 31.1.2019 10:30
Peter Crouch að verða liðsfélagi Jóhanns Berg Framherjinn hávaxni Peter Crouch er á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina og verður væntanlega orðinn nýr liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley seinna í dag. Enski boltinn 31.1.2019 10:15
Sarri: Kannski næ ég ekki lengur til leikmanna Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var í sárum í gær eftir að hans menn fengu á baukinn gegn Bournemouth og töpuðu 4-0. Enski boltinn 31.1.2019 10:00
Martial gæti skrifað undir á morgun Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þá er Frakkinn Anthony Martial að ná saman við Man. Utd um nýjan samning og jafnvel verður skrifað undir samninginn á morgun. Enski boltinn 31.1.2019 08:30
Sjáðu mörkin á Anfield, skellinn hjá Chelsea og sigurmark Llorente Það var nóg um að vera í enska boltanum í gærkvöldi. Enski boltinn 31.1.2019 08:00
Pickford tjáir sig um mistökin hörmulegu á Anfield: Hefur ekki áhrif á mig Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að mistökin sem hann gerði í 1-0 tapinu gegn Liverpool á Anfield í desember hafi ekki haft áhrif á hann á síðustu vikum. Enski boltinn 31.1.2019 06:00
Klopp: Líklega mesta víti við höfum átt að fá Jurgen Klopp segir að völlurinn hafi stöðvað nokkrar skyndisóknir Liverpool í 1-1 jafnteflinu gegn Leicester í kvöld er Liverpool mistókst að ná sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Enski boltinn 30.1.2019 22:21
Skallamark Llorente tryggði Tottenham mikilvægan sigur Mikilvægt mark Spánverjans í kvöld og Tottenham er áfram í baráttunni um titilinn. Enski boltinn 30.1.2019 21:45
Liverpool mistókst að ná sjö stiga forskoti Lokatölur 1-1 og munurinn á Liverpool og City fimm stig. Enski boltinn 30.1.2019 21:45
Chelsea fékk skell gegn Bournemouth Innkoma Higuain breytti ekki miklu í kvöld. Enski boltinn 30.1.2019 21:30
Gylfi kom 55 sinnum við boltann í gær Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu nauðsynlegan sigur og okkar maður var mikið í boltanum í leiknum. Enski boltinn 30.1.2019 17:30
Arsenal fær Denis Suarez að láni Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Denis Suarez hefur gengið í raðir Arsenal á láni út leiktíðina. Enski boltinn 30.1.2019 17:14
Mo Sala getur jafnað afrek Luis Suarez í kvöld Mohamed Salah mun jafna afrek Luis Suarez takist honum að skora á móti Leicester City á Anfield í kvöld. Enski boltinn 30.1.2019 16:15
Benítez kom í veg fyrir að Guardiola bætti met Mourinho Jose Mourinho er ennþá eini knattspyrnustjórinn sem hefur náð flestum stigum í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.1.2019 16:00
Leicester hefur ekki unnið topplið deildarinnar í næstum því tuttugu ár Það er margt með því að Leicester City fari tómhent heim frá Anfield í kvöld þegar Liverpool færi tækifæri til að ná sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.1.2019 15:15
Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. Enski boltinn 30.1.2019 15:11
Sarri: Eden Hazard má fara frá Chelsea ef hann vill það Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, setur sig ekki upp á móti því að Eden Hazard fari frá félaginu vilji Belginn það sjálfur. Enski boltinn 30.1.2019 15:00