Enski boltinn

Afskaplega rýr uppskera hjá Arsenal undanfarnar vikur

Arsenal hefur fatast flugið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla undanfarið. Liðið var í góðri stöðu til að endurnýja kynni sín við Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð um miðjan desember. Nú stefnir allt í harða baráttu milli Chelsea, Arsenal og Manchester United um fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni. Varnarleikurinn hefur verið Akkilesarhæll Unai Emery og lærisveina hans.

Enski boltinn