Enski boltinn Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. Enski boltinn 7.2.2019 10:30 Sjáðu mörkin sem skelltu Gylfa og félögum og komu City á toppinn Aymeric Laporte og Gabriel Jesus sáu um Everton í gærkvöldi. Enski boltinn 7.2.2019 09:00 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. Enski boltinn 7.2.2019 07:30 Guardiola segir að City muni kannski deyja á leiðinni Guardiola segir að mikil barátta sé framundan. Enski boltinn 7.2.2019 07:00 Gylfi og félagar gerðu Liverpool engan greiða Mikilvægur sigur City í kvöld. Enski boltinn 6.2.2019 21:30 Hafði ekki tíma til að fagna því eiginkonan var að fæða tvíbura Joe Day og félagar í Newport komust óvænt áfram í enska bikarnum í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough. Newport er í d-deildinni og úrslitin komu því mjög á óvart. Enski boltinn 6.2.2019 15:00 Vilja stuðningsmenn Everton frekar tapa í kvöld en að hjálpa Liverpool? Einn ársmiðahafi hjá Everton ætlar að halda með Manchester City á Goodison Park í kvöld og gaf því miðann sinn á City-leikinn. Allt betra en að Liverpool verði meistari. Enski boltinn 6.2.2019 14:45 93 leikmenn í deildinni hafa fengið boltann oftar en Gylfi í vetur Gylfi Þór Sigurðsson er aðeins í 94. sæti yfir þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa oftast fengið boltann á þessu tímabili. Enski boltinn 6.2.2019 14:15 Rannsaka kynþáttaníð í garð Mo Salah í West Ham leiknum Stuðningsmenn West Ham eru sakaðir um að hafa verið með kynþáttafordóma í garð Mohamed Salah í leik West Ham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið. Enski boltinn 6.2.2019 13:45 Segir himinháa verðmiða í fótboltanum vera að eyðileggja janúargluggann Ensku liðin eru hætt að kaupa leikmenn því þau fá enga á eðlilegu verði. Enski boltinn 6.2.2019 13:30 Tuttugu ár frá því að Solskjær skoraði fernu á tíu mínútum af bekknum Ole Gunnar Solskjær var svo sannarlega ofur varamaður. Enski boltinn 6.2.2019 12:00 Guardiola talar um að bæta markatöluna fyrir leik á móti Gylfa og félögum í kvöld Pep Guardiola telur að markatala gæti ráðið úrslitum um hver verður Englandsmeistari í vor. Enski boltinn 6.2.2019 11:30 Man. City getur unnið titil á sama degi og Liverpool mætir Man. United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, spáir því að úrslitin í ensku úrvalsdeildinni ráðist ekki fyrr en í síðustu tveimur umferðum mótsins. City getur jafnað Liverpool að stigum vinni liðið Everton í kvöld. Enski boltinn 6.2.2019 09:30 Rooney: Pochettino rétti maðurinn ef Solskjær fær ekki starfið Markahæsti leikmaður í sögu Manchester United vill sjá Argentínumanninn á Old Trafford. Enski boltinn 6.2.2019 09:00 Manchester City „líkaði“ við færslu West Ham eftir jafnteflið gegn Liverpool Það er að færast fjör í toppbaráttuna. Enski boltinn 5.2.2019 22:00 Wolves slapp með skrekkinn gegn C-deildarliði Wolves slapp með skrekkinn gegn C-deildarliðinu Shrewsbury Town en Wolves vann 3-2 sigur í endurteknum bikarleik liðanna á Molineux-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 5.2.2019 21:42 Jamie Carragher: United með betri leikmannahóp en Liverpool Jamie Carragher, fyrrum leikmaður aðalliðs Liverpool í sautján ár, er á því að Liverpool sem með lélegri leikmenn en Manchester United. Enski boltinn 5.2.2019 16:00 Jákvæðar fréttir frá Liverpool Eftir tvö þungbær jafntefli við Leicester og West Ham og mikið af meiðslum mikilvægra leikmanna eru loksins jákvæðar fréttir úr herbúðum Liverpool. Enski boltinn 5.2.2019 15:31 „Ómögulegt“ að United klári tímabilið án þess að tapa Ander Herrera segir það ómögulegt fyrir Manchester Untied að klára árið án þess að tapa leik. Hann vill þó komast í gegnum febrúar án taps. Enski boltinn 5.2.2019 11:00 Guardian: Brak og brestir í titilvonum Liverpool-liðsins Einn virtasti íþróttablaðamaður Englendinga skrifar pistil í dag þar sem hann skrifar um sína sýn á Liverpool-liðinu sem hefur nú tapað fjórum stigum í síðustu sex leikjum sínum. Enski boltinn 5.2.2019 10:00 Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. Enski boltinn 5.2.2019 09:00 Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. Enski boltinn 5.2.2019 08:00 Cole hrifinn af Sarri og segir að hann þurfi tíma Ashley Cole, fyrrum vinstri bakvörður enska landsliðsins, segir að Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, þurfti tíma á Brúnni til þess að koma með sinn fótbolta. Enski boltinn 5.2.2019 07:00 Bayern án Müller í báðum leikjunum gegn Liverpool Bayern Munchen verður án Thomas Müller er liðið mætir Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en Müller verður í banni. Enski boltinn 5.2.2019 06:00 Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. Enski boltinn 4.2.2019 22:22 Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. Enski boltinn 4.2.2019 21:45 Afskaplega rýr uppskera hjá Arsenal undanfarnar vikur Arsenal hefur fatast flugið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla undanfarið. Liðið var í góðri stöðu til að endurnýja kynni sín við Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð um miðjan desember. Nú stefnir allt í harða baráttu milli Chelsea, Arsenal og Manchester United um fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni. Varnarleikurinn hefur verið Akkilesarhæll Unai Emery og lærisveina hans. Enski boltinn 4.2.2019 17:30 Enska landsliðið fékk innblástur af NFL á HM í sumar Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að England hafi nýtt sér mikið úr NFL á HM í Rússlandi í sumar þar sem England fór alla leið í undanúrslit. Enski boltinn 4.2.2019 16:45 „Stærsta ógn Manchester City er að þeir eru augljóslega besta lið deildarinnar“ Eina liðið sem ógnar því að Manchester City verði Englandsmeistari er Manchester City. Þetta segir knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville. Enski boltinn 4.2.2019 15:30 Varar hann við því að fara til Liverpool Þýski landsliðsframherjinn Timo Werner hefur verið orðaður við Liverpool í sumar en hann myndi þá fylgja í fótspor fyrrum liðsfélaga síns. Enski boltinn 4.2.2019 15:00 « ‹ ›
Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. Enski boltinn 7.2.2019 10:30
Sjáðu mörkin sem skelltu Gylfa og félögum og komu City á toppinn Aymeric Laporte og Gabriel Jesus sáu um Everton í gærkvöldi. Enski boltinn 7.2.2019 09:00
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. Enski boltinn 7.2.2019 07:30
Guardiola segir að City muni kannski deyja á leiðinni Guardiola segir að mikil barátta sé framundan. Enski boltinn 7.2.2019 07:00
Gylfi og félagar gerðu Liverpool engan greiða Mikilvægur sigur City í kvöld. Enski boltinn 6.2.2019 21:30
Hafði ekki tíma til að fagna því eiginkonan var að fæða tvíbura Joe Day og félagar í Newport komust óvænt áfram í enska bikarnum í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough. Newport er í d-deildinni og úrslitin komu því mjög á óvart. Enski boltinn 6.2.2019 15:00
Vilja stuðningsmenn Everton frekar tapa í kvöld en að hjálpa Liverpool? Einn ársmiðahafi hjá Everton ætlar að halda með Manchester City á Goodison Park í kvöld og gaf því miðann sinn á City-leikinn. Allt betra en að Liverpool verði meistari. Enski boltinn 6.2.2019 14:45
93 leikmenn í deildinni hafa fengið boltann oftar en Gylfi í vetur Gylfi Þór Sigurðsson er aðeins í 94. sæti yfir þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa oftast fengið boltann á þessu tímabili. Enski boltinn 6.2.2019 14:15
Rannsaka kynþáttaníð í garð Mo Salah í West Ham leiknum Stuðningsmenn West Ham eru sakaðir um að hafa verið með kynþáttafordóma í garð Mohamed Salah í leik West Ham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið. Enski boltinn 6.2.2019 13:45
Segir himinháa verðmiða í fótboltanum vera að eyðileggja janúargluggann Ensku liðin eru hætt að kaupa leikmenn því þau fá enga á eðlilegu verði. Enski boltinn 6.2.2019 13:30
Tuttugu ár frá því að Solskjær skoraði fernu á tíu mínútum af bekknum Ole Gunnar Solskjær var svo sannarlega ofur varamaður. Enski boltinn 6.2.2019 12:00
Guardiola talar um að bæta markatöluna fyrir leik á móti Gylfa og félögum í kvöld Pep Guardiola telur að markatala gæti ráðið úrslitum um hver verður Englandsmeistari í vor. Enski boltinn 6.2.2019 11:30
Man. City getur unnið titil á sama degi og Liverpool mætir Man. United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, spáir því að úrslitin í ensku úrvalsdeildinni ráðist ekki fyrr en í síðustu tveimur umferðum mótsins. City getur jafnað Liverpool að stigum vinni liðið Everton í kvöld. Enski boltinn 6.2.2019 09:30
Rooney: Pochettino rétti maðurinn ef Solskjær fær ekki starfið Markahæsti leikmaður í sögu Manchester United vill sjá Argentínumanninn á Old Trafford. Enski boltinn 6.2.2019 09:00
Manchester City „líkaði“ við færslu West Ham eftir jafnteflið gegn Liverpool Það er að færast fjör í toppbaráttuna. Enski boltinn 5.2.2019 22:00
Wolves slapp með skrekkinn gegn C-deildarliði Wolves slapp með skrekkinn gegn C-deildarliðinu Shrewsbury Town en Wolves vann 3-2 sigur í endurteknum bikarleik liðanna á Molineux-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 5.2.2019 21:42
Jamie Carragher: United með betri leikmannahóp en Liverpool Jamie Carragher, fyrrum leikmaður aðalliðs Liverpool í sautján ár, er á því að Liverpool sem með lélegri leikmenn en Manchester United. Enski boltinn 5.2.2019 16:00
Jákvæðar fréttir frá Liverpool Eftir tvö þungbær jafntefli við Leicester og West Ham og mikið af meiðslum mikilvægra leikmanna eru loksins jákvæðar fréttir úr herbúðum Liverpool. Enski boltinn 5.2.2019 15:31
„Ómögulegt“ að United klári tímabilið án þess að tapa Ander Herrera segir það ómögulegt fyrir Manchester Untied að klára árið án þess að tapa leik. Hann vill þó komast í gegnum febrúar án taps. Enski boltinn 5.2.2019 11:00
Guardian: Brak og brestir í titilvonum Liverpool-liðsins Einn virtasti íþróttablaðamaður Englendinga skrifar pistil í dag þar sem hann skrifar um sína sýn á Liverpool-liðinu sem hefur nú tapað fjórum stigum í síðustu sex leikjum sínum. Enski boltinn 5.2.2019 10:00
Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. Enski boltinn 5.2.2019 09:00
Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. Enski boltinn 5.2.2019 08:00
Cole hrifinn af Sarri og segir að hann þurfi tíma Ashley Cole, fyrrum vinstri bakvörður enska landsliðsins, segir að Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, þurfti tíma á Brúnni til þess að koma með sinn fótbolta. Enski boltinn 5.2.2019 07:00
Bayern án Müller í báðum leikjunum gegn Liverpool Bayern Munchen verður án Thomas Müller er liðið mætir Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en Müller verður í banni. Enski boltinn 5.2.2019 06:00
Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. Enski boltinn 4.2.2019 22:22
Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. Enski boltinn 4.2.2019 21:45
Afskaplega rýr uppskera hjá Arsenal undanfarnar vikur Arsenal hefur fatast flugið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla undanfarið. Liðið var í góðri stöðu til að endurnýja kynni sín við Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð um miðjan desember. Nú stefnir allt í harða baráttu milli Chelsea, Arsenal og Manchester United um fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni. Varnarleikurinn hefur verið Akkilesarhæll Unai Emery og lærisveina hans. Enski boltinn 4.2.2019 17:30
Enska landsliðið fékk innblástur af NFL á HM í sumar Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að England hafi nýtt sér mikið úr NFL á HM í Rússlandi í sumar þar sem England fór alla leið í undanúrslit. Enski boltinn 4.2.2019 16:45
„Stærsta ógn Manchester City er að þeir eru augljóslega besta lið deildarinnar“ Eina liðið sem ógnar því að Manchester City verði Englandsmeistari er Manchester City. Þetta segir knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville. Enski boltinn 4.2.2019 15:30
Varar hann við því að fara til Liverpool Þýski landsliðsframherjinn Timo Werner hefur verið orðaður við Liverpool í sumar en hann myndi þá fylgja í fótspor fyrrum liðsfélaga síns. Enski boltinn 4.2.2019 15:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti