Enski boltinn Leeds fékk smásekt fyrir njósnir Bielsa Leeds United hefur verið sektað um 200 þúsund pund eftir hafa njósnað um æfingu Derby County fyrir leik liðanna í síðasta mánuði. Enski boltinn 18.2.2019 19:30 Leeds missir „Víkinginn sinn“ í meiðsli Kemar Roofe mun ekki hjálpa Leeds United mikið á næstunni en þessi fyrrum leikmaður Víkinga á Íslandi meiddist á hné í síðustu viku. Enski boltinn 18.2.2019 18:15 Klopp: Stuðningsmenn Liverpool vilja frekar vinna úrvalsdeildina en Meistaradeildina Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér fulla grein fyrir því að flestir stuðningsmenn Liverpool setja ensku úrvalsdeildina í forgang þegar kemur að því að velja á milli ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18.2.2019 17:00 Firmino með vírus og tæpur fyrir leikinn annað kvöld Liverpool gæti verið án Roberto Firmino í fyrri leiknum á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18.2.2019 16:04 Zola: Sarri í sömu vandræðum og Pep var í Gianfranco Zola sér margt svipað með byrjun Maurizio Sarri hjá Chelsea og byrjun Pep Guardiola hjá Manchester City. Enski boltinn 18.2.2019 16:00 Giggs: Manchester United ætti að fastráða Solskjaer en segja engum frá því Ole Gunnar Solskjaer á að verða framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United að mati Ryan Giggs, leikjahæsta mannsins í glæstri sögu félagsins. Enski boltinn 18.2.2019 12:00 Gætu báðir náð Liverpool leiknum Meiðsli tveggja lykilmanna í liði Manchester United virðast ekki vera eins alvarleg og óttast var fyrir aðeins nokkrum dögum. Enski boltinn 18.2.2019 09:45 Prinsinn í Sádi-Arabíu ætlar ekki að kaupa Man. United Enskir miðlar greindu rangt frá samkvæmt fjölmiðlaráðherra landsins. Enski boltinn 18.2.2019 09:30 Solskjær vonar að Sanchez verði eins og tómatsósuflaska Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, hefur enn fulla trú á því að Alexis Sanchez muni finna sig í búningi félagsins. Enski boltinn 18.2.2019 08:30 United vill gera de Gea launahæstan í sögunni Manchester United ætlar að gera David de Gea að launahæsta leikmanni í sögu fótbolta á Englandi til þess að halda leikmanninum á Old Trafford. Enski boltinn 18.2.2019 06:00 Nainggolan tryggði Inter sigur Inter Milan vann eins marks sigur á Sampdoria í ítölsku Serie A deildinni í kvöld. Enski boltinn 17.2.2019 19:00 Palace og Swansea komin áfram Crystal Palace og Swansea eru komin áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 17.2.2019 18:11 Í beinni: Doncaster - Crystal Palace | Doncaster ætlar að vængstýfa sveina Hodgson C-deildarlið Doncaster fær verðugt verkefni gegn úrvalsdeildarliði Crystal Palace í dag. Þetta gæti orðið áhugaverður slagur. Enski boltinn 17.2.2019 15:30 Úlfarnir í 8-liða úrslit eftir nauman sigur Wolverhampton Wanderers lagði Bristol City að velli í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með einu marki gegn engu. Enski boltinn 17.2.2019 14:45 Guardiola: Silva er ótrúlegur Manchester City lagði D-deildarlið Newport í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Pep Guardiola hrósaði David Silva í leikslok. Enski boltinn 17.2.2019 09:00 United undirbýr risatilboð í Sancho Manchester United undirbýr nú risatilboð í nýjustu vonarstjörnu Englendinga, Jadon Sancho. Enski boltinn 17.2.2019 08:00 „Sanchez hefur tapað hungrinu“ Alexis Sanchez hefur misst hungrið til þess að vinna leiki. Þetta segir knattspyrnusérfræðingurinn Paul Merson. Enski boltinn 16.2.2019 23:30 Öskubuskuævintýri Newport á enda Manchester City er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á D-deildarliði Newport County. Enski boltinn 16.2.2019 19:30 Töp hjá Villa og Reading Íslendingaliðin Aston Villa og Reading töpuðu bæði leikjum sínum í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 16.2.2019 17:02 Millwall í 8-liða úrslit bikarsins Millwall komst í dag í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Wimbledon. Þetta er í þriðja sinn á sjö árum sem Millwall kemst í hóp átta síðustu liðanna í bikarkeppninni. Enski boltinn 16.2.2019 16:53 Janus Daði með þrjú mörk í sigri Álaborgar Janus Daði Smárason og félagar hans í Álaborg unnu öruggan sigur á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Enski boltinn 16.2.2019 16:37 Lærisveinar Lampards réðu ekki við Mávana Ævintýri Frank Lampards og félaga í Derby County í enska bikarnum er á enda eftir tap gegn úrvalsdeildarliði Brighton í dag. Lokatölur 2-1 og Brighton því komið áfram í næstu umferð. Enski boltinn 16.2.2019 14:30 Ferguson stýrir United í afmælisleik Alex Ferguson mun snúa aftur á hliðarlínuna á Old Trafford til að stýra Manchester United gegn Bayern Munchen í góðgerðaleik af því tilefni að 20 ár eru liðin frá mögnuðum úrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Enski boltinn 16.2.2019 13:06 Býður United í Sancho? Enska götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Manchester United ætli sér að bjóða 70 milljónir punda í Jadon Sancho leikmann Borussia Dortmund. Enski boltinn 16.2.2019 11:30 Smalling: Ole kom til Manchester með eitt skýrt markmið Chris Smalling segir Ole Gunnar Solskjær hafa komið aftur til Manchester United með eitt markmið í huga. Að koma trú aftur í leikmennina. Enski boltinn 16.2.2019 10:00 Guardiola: City mun þjást gegn Newport Manchester City mun þjást gegn Newport í ensku bikarkeppninni í dag. Þetta segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City. Enski boltinn 16.2.2019 06:00 Capoue skaut Watford áfram Úrvalsdeildarlið Watford sló Championshipdeildar lið QPR úr ensku bikarkeppninni í kvöld. Etienne Capoue skoraði eina mark leiksins fyrir Watford. Enski boltinn 15.2.2019 21:52 Bann Zaha fyrir að klappa fyrir dómaranum stendur Wilfried Zaha missir af bikarleik Crystal Palace og Doncaster á sunnudaginn eftir að hafa klappað fyrir dómaranum sem gaf honum rautt spjald í leik Palace og Southampton. Enski boltinn 15.2.2019 19:00 Jürgen Klopp var nálægt því að verða stjóri Bayern München Næsti leikur hjá Jürgen Klopp og lærisveinum hans í Liverpool er á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 15.2.2019 16:30 Hin fjölhæfa og vinsæla María Þóris framlengdi til Chelsea til ársins 2021 Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir verður áfram í herbúðum enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en félagið tilkynnti um nýjan samning. Enski boltinn 15.2.2019 15:30 « ‹ ›
Leeds fékk smásekt fyrir njósnir Bielsa Leeds United hefur verið sektað um 200 þúsund pund eftir hafa njósnað um æfingu Derby County fyrir leik liðanna í síðasta mánuði. Enski boltinn 18.2.2019 19:30
Leeds missir „Víkinginn sinn“ í meiðsli Kemar Roofe mun ekki hjálpa Leeds United mikið á næstunni en þessi fyrrum leikmaður Víkinga á Íslandi meiddist á hné í síðustu viku. Enski boltinn 18.2.2019 18:15
Klopp: Stuðningsmenn Liverpool vilja frekar vinna úrvalsdeildina en Meistaradeildina Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér fulla grein fyrir því að flestir stuðningsmenn Liverpool setja ensku úrvalsdeildina í forgang þegar kemur að því að velja á milli ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18.2.2019 17:00
Firmino með vírus og tæpur fyrir leikinn annað kvöld Liverpool gæti verið án Roberto Firmino í fyrri leiknum á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18.2.2019 16:04
Zola: Sarri í sömu vandræðum og Pep var í Gianfranco Zola sér margt svipað með byrjun Maurizio Sarri hjá Chelsea og byrjun Pep Guardiola hjá Manchester City. Enski boltinn 18.2.2019 16:00
Giggs: Manchester United ætti að fastráða Solskjaer en segja engum frá því Ole Gunnar Solskjaer á að verða framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United að mati Ryan Giggs, leikjahæsta mannsins í glæstri sögu félagsins. Enski boltinn 18.2.2019 12:00
Gætu báðir náð Liverpool leiknum Meiðsli tveggja lykilmanna í liði Manchester United virðast ekki vera eins alvarleg og óttast var fyrir aðeins nokkrum dögum. Enski boltinn 18.2.2019 09:45
Prinsinn í Sádi-Arabíu ætlar ekki að kaupa Man. United Enskir miðlar greindu rangt frá samkvæmt fjölmiðlaráðherra landsins. Enski boltinn 18.2.2019 09:30
Solskjær vonar að Sanchez verði eins og tómatsósuflaska Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, hefur enn fulla trú á því að Alexis Sanchez muni finna sig í búningi félagsins. Enski boltinn 18.2.2019 08:30
United vill gera de Gea launahæstan í sögunni Manchester United ætlar að gera David de Gea að launahæsta leikmanni í sögu fótbolta á Englandi til þess að halda leikmanninum á Old Trafford. Enski boltinn 18.2.2019 06:00
Nainggolan tryggði Inter sigur Inter Milan vann eins marks sigur á Sampdoria í ítölsku Serie A deildinni í kvöld. Enski boltinn 17.2.2019 19:00
Palace og Swansea komin áfram Crystal Palace og Swansea eru komin áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 17.2.2019 18:11
Í beinni: Doncaster - Crystal Palace | Doncaster ætlar að vængstýfa sveina Hodgson C-deildarlið Doncaster fær verðugt verkefni gegn úrvalsdeildarliði Crystal Palace í dag. Þetta gæti orðið áhugaverður slagur. Enski boltinn 17.2.2019 15:30
Úlfarnir í 8-liða úrslit eftir nauman sigur Wolverhampton Wanderers lagði Bristol City að velli í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með einu marki gegn engu. Enski boltinn 17.2.2019 14:45
Guardiola: Silva er ótrúlegur Manchester City lagði D-deildarlið Newport í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Pep Guardiola hrósaði David Silva í leikslok. Enski boltinn 17.2.2019 09:00
United undirbýr risatilboð í Sancho Manchester United undirbýr nú risatilboð í nýjustu vonarstjörnu Englendinga, Jadon Sancho. Enski boltinn 17.2.2019 08:00
„Sanchez hefur tapað hungrinu“ Alexis Sanchez hefur misst hungrið til þess að vinna leiki. Þetta segir knattspyrnusérfræðingurinn Paul Merson. Enski boltinn 16.2.2019 23:30
Öskubuskuævintýri Newport á enda Manchester City er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á D-deildarliði Newport County. Enski boltinn 16.2.2019 19:30
Töp hjá Villa og Reading Íslendingaliðin Aston Villa og Reading töpuðu bæði leikjum sínum í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 16.2.2019 17:02
Millwall í 8-liða úrslit bikarsins Millwall komst í dag í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Wimbledon. Þetta er í þriðja sinn á sjö árum sem Millwall kemst í hóp átta síðustu liðanna í bikarkeppninni. Enski boltinn 16.2.2019 16:53
Janus Daði með þrjú mörk í sigri Álaborgar Janus Daði Smárason og félagar hans í Álaborg unnu öruggan sigur á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Enski boltinn 16.2.2019 16:37
Lærisveinar Lampards réðu ekki við Mávana Ævintýri Frank Lampards og félaga í Derby County í enska bikarnum er á enda eftir tap gegn úrvalsdeildarliði Brighton í dag. Lokatölur 2-1 og Brighton því komið áfram í næstu umferð. Enski boltinn 16.2.2019 14:30
Ferguson stýrir United í afmælisleik Alex Ferguson mun snúa aftur á hliðarlínuna á Old Trafford til að stýra Manchester United gegn Bayern Munchen í góðgerðaleik af því tilefni að 20 ár eru liðin frá mögnuðum úrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Enski boltinn 16.2.2019 13:06
Býður United í Sancho? Enska götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Manchester United ætli sér að bjóða 70 milljónir punda í Jadon Sancho leikmann Borussia Dortmund. Enski boltinn 16.2.2019 11:30
Smalling: Ole kom til Manchester með eitt skýrt markmið Chris Smalling segir Ole Gunnar Solskjær hafa komið aftur til Manchester United með eitt markmið í huga. Að koma trú aftur í leikmennina. Enski boltinn 16.2.2019 10:00
Guardiola: City mun þjást gegn Newport Manchester City mun þjást gegn Newport í ensku bikarkeppninni í dag. Þetta segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City. Enski boltinn 16.2.2019 06:00
Capoue skaut Watford áfram Úrvalsdeildarlið Watford sló Championshipdeildar lið QPR úr ensku bikarkeppninni í kvöld. Etienne Capoue skoraði eina mark leiksins fyrir Watford. Enski boltinn 15.2.2019 21:52
Bann Zaha fyrir að klappa fyrir dómaranum stendur Wilfried Zaha missir af bikarleik Crystal Palace og Doncaster á sunnudaginn eftir að hafa klappað fyrir dómaranum sem gaf honum rautt spjald í leik Palace og Southampton. Enski boltinn 15.2.2019 19:00
Jürgen Klopp var nálægt því að verða stjóri Bayern München Næsti leikur hjá Jürgen Klopp og lærisveinum hans í Liverpool er á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 15.2.2019 16:30
Hin fjölhæfa og vinsæla María Þóris framlengdi til Chelsea til ársins 2021 Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir verður áfram í herbúðum enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en félagið tilkynnti um nýjan samning. Enski boltinn 15.2.2019 15:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti