Enski boltinn Rooney veiktist í Nígeríu Wayne Rooney mun missa af byrjun tímabilsins vegna veikinda sem hann fékk í Nígeríu. Hann fékk vírus í æfingaferð Manchester United í Afríku. Enski boltinn 5.8.2008 15:00 Ferguson: Útrætt mál að Ronaldo fer ekki Sir Alex Ferguson sagði við Sky fréttastofuna að fólk geti nú hætt að spá í framtíð Cristiano Ronaldo. Það væri ljóst að hann yrði áfram hjá Manchester United. Enski boltinn 5.8.2008 14:31 Saha orðaður við Sunderland Í enskum blöðum í morgun er sagt að Sunderland hafi komið með tilboð í Louis Saha, sóknarmann Manchester United. Roy Keane, stjóri Sunderland, hyggst gera hann að launahæsta leikmanni í sögu Sunderland. Enski boltinn 5.8.2008 12:45 Sir Alex hrósar brasilísku tvíburabræðrunum Manchester United vann 2-0 sigur á Peterborough í æfingaleik í gær. Fyrra mark leiksins var sjálfsmark en það síðara skoraði Darron Gibson. Enski boltinn 5.8.2008 11:00 Leto lánaður til Grikklands Sebastian Leto hefur verið lánaður frá Liverpool til grísku meistarana í Olympiakos. Lánssamningurinn er til tveggja ára. Enski boltinn 5.8.2008 10:29 Corluka til Tottenham? Tottenham hefur lagt fram tilboð í króatíska varnarmanninn Vedran Corluka hjá Manchester City. Corluka er talinn meðal betri hægri bakvarða ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.8.2008 10:21 Bellamy missti stjórn á skapi sínu Breska lögreglan mun yfirheyra Craig Bellamy hjá West Ham vegna atviks sem átti sér stað í æfingaleik gegn Ipswich í gær. Bellamy missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa farið af velli vegna meiðsla. Enski boltinn 5.8.2008 09:45 Leto fékk ekki atvinnuleyfi Argentínumaðurinn Sebastian Leto verður að öllum líkindum lánaður frá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool eftir að honum var synjað um atvinnuleyfi á Englandi. Leto er 21 árs og gekk í raðir Liverpool á síðustu leiktíð. Enski boltinn 4.8.2008 20:45 Wenger vill fá meira frá Walcott í vetur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að Theo Walcott muni spila stærra hlutverk í liði Arsenal á komandi leiktíð en hann gerði í fyrra. Enski boltinn 4.8.2008 19:30 Mourinho: Ranieri er gamall og hefur ekki unnið neitt Jose Mourinho er ekki lengi að stela sviðsljósinu hvar sem hann kemur og í dag baunaði Inter-þjálfarinn skotum á Claudio Ranieri, þjálfara Juventus. Enski boltinn 4.8.2008 17:45 Simpson lánaður til Blackburn Blackburn gekk í dag frá lánssamningi við bakvörðinn unga Danny Simpson frá Manchester United út leiktíðina. Simpson hefur verið í láni hjá Antwerpen, Sunderland og nú síðast Ipswich, en hann hafði verið orðaður við Aston Villa undanfarið. Enski boltinn 4.8.2008 16:23 Eduardo klár fyrir jól? Enska dagblaðið Daily telegraph greindi frá því í morgun að Króatinn Eduardo Da Silva hjá Arsenal gæti verið orðinn leikfær á ný fyrir jól. Enski boltinn 4.8.2008 14:30 Bobby Moore heiðraður hjá West Ham Enska knattspyrnufélagið West Ham ætlar að taka treyju númer sex formlega úr umferð til minningar um goðsögnina Bobby Moore sem var fyrirliði enska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari árið 1966. Enski boltinn 4.8.2008 14:10 Wenger útilokar tilboð í Barry Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir ekki koma til greina að félagið geri tilboð í miðjumanninn Gareth Barry eins og haldið hefur verið fram í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 4.8.2008 11:16 West Ham fær markvörð Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur fengið markvörðinn Jan Lastuvka frá Shakhtar Donetsk að láni út leiktíðina með möguleika á því að kaupa hann að samningstímanum loknum. Enski boltinn 4.8.2008 11:10 Drogba missir af fyrsta leik Chelsea Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, segir að framherjinn Didier Drogba muni líklega missa af fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni þann 17. ágúst og mögulega öðrum leik liðsins gegn Wigan. Enski boltinn 4.8.2008 10:59 Adebayor tryggði Arsenal sigur á Real Madrid Emirates mótinu í knattspyrnu lauk í Lundúnum í dag. Þýska liðið Hamburg stóð uppi sem sigurvegari mótsins eftir 3-0 sigur á Juventus í dag en Arsenal vann 1-0 sigur á Real Madrid þar sem Emmanuel Adebayor stakk upp í áhorfendur sem bauluðu á hann í gær og skoraði sigurmarkið úr víti. Enski boltinn 3.8.2008 17:35 Chelsea burstaði Milan Nicolas Anelka skoraði fjögur mörk í dag þegar enska liðið Chelsea burstaði AC Milan frá Ítalíu á æfingamóti í Moskvu í Rússlandi. Frank Lampard kom enska liðinu á bragðið á þriðju mínútu en Anelka setti svo tvö mörk í sitt hvorum hálfleiknum. Enski boltinn 3.8.2008 13:20 Pavlyuchenko afhuga Tottenham Nú virðist sem ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum Tottenham á rússneska framherjanum Roman Pavlyuchenko eins og komið hefur fram í breskum fjölmiðlum undanfarna daga. Enski boltinn 3.8.2008 12:02 Nýr samningur í smíðum fyrir Drogba Framherjinn Didier Drogba mun væntanlega skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea sem mun binda enda á vangaveltur um framtíð hans hjá félaginu. Enski boltinn 3.8.2008 11:58 Wenger sér ekki eftir að hafa selt Bentley Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki sjá eftir því að hafa látið David Bentley fara frá Arsenal til Blackburn á sínum tíma. Bentley er nú genginn í raðir erkifjenda Arsenal í Tottenham og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið í gærkvöld. Enski boltinn 2.8.2008 21:45 Barry gæti enn farið til Liverpool Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, viðurkenndi í dag að ekki væri útilokað að miðjumaðurinn Gareth Barry gengi í raðir Liverpool fyrir lokun félagaskiptagluggans á Englandi. Enski boltinn 2.8.2008 20:30 Solskjær kvaddi með sigri Manchester United vann í dag 1-0 sigur á spænska liðinu Espanyol í leik sem sérstaklega var komið á til að hylla norsku goðsgögnina Ole Gunnar Solskjær sem lagði skóna á hilluna fyrir nokkrum misserum. Enski boltinn 2.8.2008 16:46 Liverpool vann auðveldan sigur á Rangers Liverpool vann í dag auðveldan 4-0 sigur á skoska liðinu Rangers í æfingaleik liðanna í Glasgow. Fernando Torres, Yossi Benaoyon, David Ngog og Xabi Alonso skoruðu mörk Liverpool í leiknum. Enski boltinn 2.8.2008 16:35 Lampard vildi koma til Inter Massimo Moratti, forseti Inter Milan á Ítalíu, heldur því fram að Frank Lampard hjá Chelsea hafi ólmur viljað ganga í raðir ítalska liðsins í sumar, en fjölskylduástæður hafi gert það að verkum að hann ákvað að vera áfram á Englandi. Enski boltinn 2.8.2008 12:32 Tottenham hætt við Arshavin Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur hætt við áform sín um að reyna að krækja í rússneska landsliðsmanninn Andrei Arshavin frá Zenit í Pétursborg ef marka má frétt BBC. Enski boltinn 2.8.2008 12:30 Blackburn fær miðjumann að láni Blacburn hefur gengið frá eins árs lánssamningi við miðjumanninn Carlos Villanueva frá Audax Italiano í Chile. Þessi 22 ára og hæfileikaríki leikmaður var kjörinn leikmaður ársins í heimalandinu og er í miklu uppáhaldi hjá Paul Ince, stjóra Blackburn. Enski boltinn 2.8.2008 12:28 Ole Gunnar er öðrum innblástur Sir Alex Ferguson fór fögrum orðum um Ole Gunnar Solskjær í dag, daginn fyrir sérstakan heiðursleik til handa Norðmanninum markheppna. Enski boltinn 1.8.2008 20:30 Bentley skoraði fyrir Tottenham Vængmaðurinn David Bentley var á skotskónum í kvöld þegar hann lék sinn fyrsta leik með Tottenham eftir að hann gekk í raðir liðsins frá Blackburn. Bentley skoraði síðara mark Tottenham í 2-0 sigri liðsins á Celtic í kvöld, en hitt markið skoraði Darren Bent. Enski boltinn 1.8.2008 19:26 Adebayor ætlar ekki að fara frá Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hefur nú tekið af allan vafa með framtíð sína hjá Arsenal ef marka má ummæli hans í viðtali á heimasíðu félagsins í dag. Enski boltinn 1.8.2008 18:17 « ‹ ›
Rooney veiktist í Nígeríu Wayne Rooney mun missa af byrjun tímabilsins vegna veikinda sem hann fékk í Nígeríu. Hann fékk vírus í æfingaferð Manchester United í Afríku. Enski boltinn 5.8.2008 15:00
Ferguson: Útrætt mál að Ronaldo fer ekki Sir Alex Ferguson sagði við Sky fréttastofuna að fólk geti nú hætt að spá í framtíð Cristiano Ronaldo. Það væri ljóst að hann yrði áfram hjá Manchester United. Enski boltinn 5.8.2008 14:31
Saha orðaður við Sunderland Í enskum blöðum í morgun er sagt að Sunderland hafi komið með tilboð í Louis Saha, sóknarmann Manchester United. Roy Keane, stjóri Sunderland, hyggst gera hann að launahæsta leikmanni í sögu Sunderland. Enski boltinn 5.8.2008 12:45
Sir Alex hrósar brasilísku tvíburabræðrunum Manchester United vann 2-0 sigur á Peterborough í æfingaleik í gær. Fyrra mark leiksins var sjálfsmark en það síðara skoraði Darron Gibson. Enski boltinn 5.8.2008 11:00
Leto lánaður til Grikklands Sebastian Leto hefur verið lánaður frá Liverpool til grísku meistarana í Olympiakos. Lánssamningurinn er til tveggja ára. Enski boltinn 5.8.2008 10:29
Corluka til Tottenham? Tottenham hefur lagt fram tilboð í króatíska varnarmanninn Vedran Corluka hjá Manchester City. Corluka er talinn meðal betri hægri bakvarða ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.8.2008 10:21
Bellamy missti stjórn á skapi sínu Breska lögreglan mun yfirheyra Craig Bellamy hjá West Ham vegna atviks sem átti sér stað í æfingaleik gegn Ipswich í gær. Bellamy missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa farið af velli vegna meiðsla. Enski boltinn 5.8.2008 09:45
Leto fékk ekki atvinnuleyfi Argentínumaðurinn Sebastian Leto verður að öllum líkindum lánaður frá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool eftir að honum var synjað um atvinnuleyfi á Englandi. Leto er 21 árs og gekk í raðir Liverpool á síðustu leiktíð. Enski boltinn 4.8.2008 20:45
Wenger vill fá meira frá Walcott í vetur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að Theo Walcott muni spila stærra hlutverk í liði Arsenal á komandi leiktíð en hann gerði í fyrra. Enski boltinn 4.8.2008 19:30
Mourinho: Ranieri er gamall og hefur ekki unnið neitt Jose Mourinho er ekki lengi að stela sviðsljósinu hvar sem hann kemur og í dag baunaði Inter-þjálfarinn skotum á Claudio Ranieri, þjálfara Juventus. Enski boltinn 4.8.2008 17:45
Simpson lánaður til Blackburn Blackburn gekk í dag frá lánssamningi við bakvörðinn unga Danny Simpson frá Manchester United út leiktíðina. Simpson hefur verið í láni hjá Antwerpen, Sunderland og nú síðast Ipswich, en hann hafði verið orðaður við Aston Villa undanfarið. Enski boltinn 4.8.2008 16:23
Eduardo klár fyrir jól? Enska dagblaðið Daily telegraph greindi frá því í morgun að Króatinn Eduardo Da Silva hjá Arsenal gæti verið orðinn leikfær á ný fyrir jól. Enski boltinn 4.8.2008 14:30
Bobby Moore heiðraður hjá West Ham Enska knattspyrnufélagið West Ham ætlar að taka treyju númer sex formlega úr umferð til minningar um goðsögnina Bobby Moore sem var fyrirliði enska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari árið 1966. Enski boltinn 4.8.2008 14:10
Wenger útilokar tilboð í Barry Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir ekki koma til greina að félagið geri tilboð í miðjumanninn Gareth Barry eins og haldið hefur verið fram í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 4.8.2008 11:16
West Ham fær markvörð Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur fengið markvörðinn Jan Lastuvka frá Shakhtar Donetsk að láni út leiktíðina með möguleika á því að kaupa hann að samningstímanum loknum. Enski boltinn 4.8.2008 11:10
Drogba missir af fyrsta leik Chelsea Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, segir að framherjinn Didier Drogba muni líklega missa af fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni þann 17. ágúst og mögulega öðrum leik liðsins gegn Wigan. Enski boltinn 4.8.2008 10:59
Adebayor tryggði Arsenal sigur á Real Madrid Emirates mótinu í knattspyrnu lauk í Lundúnum í dag. Þýska liðið Hamburg stóð uppi sem sigurvegari mótsins eftir 3-0 sigur á Juventus í dag en Arsenal vann 1-0 sigur á Real Madrid þar sem Emmanuel Adebayor stakk upp í áhorfendur sem bauluðu á hann í gær og skoraði sigurmarkið úr víti. Enski boltinn 3.8.2008 17:35
Chelsea burstaði Milan Nicolas Anelka skoraði fjögur mörk í dag þegar enska liðið Chelsea burstaði AC Milan frá Ítalíu á æfingamóti í Moskvu í Rússlandi. Frank Lampard kom enska liðinu á bragðið á þriðju mínútu en Anelka setti svo tvö mörk í sitt hvorum hálfleiknum. Enski boltinn 3.8.2008 13:20
Pavlyuchenko afhuga Tottenham Nú virðist sem ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum Tottenham á rússneska framherjanum Roman Pavlyuchenko eins og komið hefur fram í breskum fjölmiðlum undanfarna daga. Enski boltinn 3.8.2008 12:02
Nýr samningur í smíðum fyrir Drogba Framherjinn Didier Drogba mun væntanlega skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea sem mun binda enda á vangaveltur um framtíð hans hjá félaginu. Enski boltinn 3.8.2008 11:58
Wenger sér ekki eftir að hafa selt Bentley Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki sjá eftir því að hafa látið David Bentley fara frá Arsenal til Blackburn á sínum tíma. Bentley er nú genginn í raðir erkifjenda Arsenal í Tottenham og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið í gærkvöld. Enski boltinn 2.8.2008 21:45
Barry gæti enn farið til Liverpool Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, viðurkenndi í dag að ekki væri útilokað að miðjumaðurinn Gareth Barry gengi í raðir Liverpool fyrir lokun félagaskiptagluggans á Englandi. Enski boltinn 2.8.2008 20:30
Solskjær kvaddi með sigri Manchester United vann í dag 1-0 sigur á spænska liðinu Espanyol í leik sem sérstaklega var komið á til að hylla norsku goðsgögnina Ole Gunnar Solskjær sem lagði skóna á hilluna fyrir nokkrum misserum. Enski boltinn 2.8.2008 16:46
Liverpool vann auðveldan sigur á Rangers Liverpool vann í dag auðveldan 4-0 sigur á skoska liðinu Rangers í æfingaleik liðanna í Glasgow. Fernando Torres, Yossi Benaoyon, David Ngog og Xabi Alonso skoruðu mörk Liverpool í leiknum. Enski boltinn 2.8.2008 16:35
Lampard vildi koma til Inter Massimo Moratti, forseti Inter Milan á Ítalíu, heldur því fram að Frank Lampard hjá Chelsea hafi ólmur viljað ganga í raðir ítalska liðsins í sumar, en fjölskylduástæður hafi gert það að verkum að hann ákvað að vera áfram á Englandi. Enski boltinn 2.8.2008 12:32
Tottenham hætt við Arshavin Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur hætt við áform sín um að reyna að krækja í rússneska landsliðsmanninn Andrei Arshavin frá Zenit í Pétursborg ef marka má frétt BBC. Enski boltinn 2.8.2008 12:30
Blackburn fær miðjumann að láni Blacburn hefur gengið frá eins árs lánssamningi við miðjumanninn Carlos Villanueva frá Audax Italiano í Chile. Þessi 22 ára og hæfileikaríki leikmaður var kjörinn leikmaður ársins í heimalandinu og er í miklu uppáhaldi hjá Paul Ince, stjóra Blackburn. Enski boltinn 2.8.2008 12:28
Ole Gunnar er öðrum innblástur Sir Alex Ferguson fór fögrum orðum um Ole Gunnar Solskjær í dag, daginn fyrir sérstakan heiðursleik til handa Norðmanninum markheppna. Enski boltinn 1.8.2008 20:30
Bentley skoraði fyrir Tottenham Vængmaðurinn David Bentley var á skotskónum í kvöld þegar hann lék sinn fyrsta leik með Tottenham eftir að hann gekk í raðir liðsins frá Blackburn. Bentley skoraði síðara mark Tottenham í 2-0 sigri liðsins á Celtic í kvöld, en hitt markið skoraði Darren Bent. Enski boltinn 1.8.2008 19:26
Adebayor ætlar ekki að fara frá Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hefur nú tekið af allan vafa með framtíð sína hjá Arsenal ef marka má ummæli hans í viðtali á heimasíðu félagsins í dag. Enski boltinn 1.8.2008 18:17