Enski boltinn

Kári tryggði Aberdeen mikilvægan útisigur

Kári Árnason var hetja Aberdeen þegar liðið vann 2-1 útisigur á Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í kvöld en hann skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur og kemur Aberdeen-liðinu af mesta fallsætinu.

Enski boltinn

Aron Einar skoraði og Cardiff vann

Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Cardiff í 3-1 sigri á Reading í ensku b-deildinni í dag. Þetta var annar sigur Cardiff-liðsins á þremur dögum og liðið komst fyrir vikið upp í 3. sæti deildarinnar.

Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Eggert hefur tröllatrú á Torres

Eggert Magnússon var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sunnudagsmessunni í gær á Stöð 2 sport. Þar ræddi Eggert um ýmislegt sem tengist ensku knattspyrnunni en Eggert var á sínum tíma stjórnarformaður West Ham á meðan liðið var í eigu Björgólfs Guðmundssonar.

Enski boltinn

Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi

Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á gamlárs - og nýársdag. Toppliðin frá Manchester töpuðu bæði leikjum sínum og óvænt úrslit litu dagsins ljós. Að venju er hægt að skoða samantektir úr öllum leikjum síðustu umferðar á Vísi. Að auki eru ýmis önnur atvik úr síðustu umferð til sýnis á sjónvarpshlutanum á Vísi.

Enski boltinn

Ekkert ósætti á milli Rooney og Ferguson

Enskir fjölmiðlar fjalla áfram um meint agabann Wayne Rooney hjá Manchester United. Félagið hefur ekkert vilja staðfesta um þetta en heimildamenn innan félagsins segja að Rooney hafi verið settur í agabann en að málinu sé þó lokið.

Enski boltinn

Macheda kominn til QPR

Heiðar Helguson hefur fengið aukna samkeppni um stöðu í byrjunarliðinu því Manchester United hefur staðfest að Ítalinn Federico macheda hafi verið lánaður til QPR.

Enski boltinn

Gylfi Þór til liðs við Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson gengur á morgun til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea á lánssamningi frá þýska félaginu Hoffenheim. Samningur Gylfa mun ná til loka leiktíðarinnar. Þetta staðfesti Gylfi Þór í samtali við mbl.is fyrr í kvöld.

Enski boltinn

Liverpool hvatt til að áfrýja ekki

Samtök sem berjast gegn kynþáttafordómum í evrópskri knattspyrnu hafa hvatt Liverpool til að áfrýja ekki átta leikja banninu sem Luis Suarez var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu.

Enski boltinn

Aðgerð Vidic gekk vel

Nemanja Vidic er búinn að gangast undir aðgerð á hné en hann sleit þrjú liðbönd í hné, þar á meðal krossband, í leik Manchester United gegn Basel fyrr í haust.

Enski boltinn