Enski boltinn Szczesny: Þurfum á Henry að halda Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er afar ánægður að fá Frakkann Thierry Henry í lið félagsins næstu mánuði og segir að liðið þurfi á honum að halda. Enski boltinn 4.1.2012 12:15 Tilþrifin úr leik Man. City og Liverpool á Vísi Man. City vann frekar auðveldan sigur á Liverpool í gær og hægt er að sjá öll tilþrif leiksins á Vísi. Enski boltinn 4.1.2012 11:30 Niðurlægingin gegn City það besta sem gat komið fyrir okkur Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, er afar bjartsýnn á að hans lið geti varið Englandsmeistaratitilinn. Hann segir að 6-1 niðurlægingin gegn Man. City hafi verið mikilvæg áminning til liðsins. Enski boltinn 4.1.2012 10:45 Gylfi Þór og Eggert komnir með númer á búningana sína Gylfi Þór Sigurðsson og Eggert Gunnþór Jónsson eru báðir mættir í ensku úrvalsdeildina, Gylfi Þór er í láni hjá Swansea og Eggert Gunnþór er kominn til Wolves eftir sjö ára dvöl hjá Hearts í Skotlandi. Enski boltinn 3.1.2012 23:15 Mancini: Mjög mikilvægur sigur | Ætlar að selja þrjá leikmenn í janúar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sá sína menn vinna 3-0 sigur á Liverpool í kvöld og ná þar með þriggja stiga forskoti á Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City hafði ekki skorað í síðustu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 3.1.2012 22:36 Martin O'Neill: Flottasti sigurinn Martin O'Neill, stjóri Sunderland, hefur framkvæmt sannkallað kraftaverk á liði Sunderland sem er nú allt annað lið en fyrir mánuði þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum undir stjórn Steve Bruce. Sunderland vann 4-1 útisigur á Wigan í kvöld og hefur þar með náð í þrettán stig út úr síðustu sex leikjum sínum. Enski boltinn 3.1.2012 22:26 Kompany: Þessi sigur var stór Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, var ánægður eftir 3-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið komst þá aftur á sigurbraut eftir að hafa fengið aðeins eitt stig út úr tveimur síðustu leikjum sínum. Enski boltinn 3.1.2012 22:13 Man. City með þriggja stiga forskot eftir 3-0 sigur á Liverpool Manchester City er komið með þriggja stiga forskot á nágranna sína í Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Liverpool í kvöld. Manchester United getur náð þeim að stigum á morgun þegar liðið heimsækir Newcastle. Enski boltinn 3.1.2012 19:30 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í beinni á sama stað Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 3.1.2012 19:30 Suarez: Nú skil ég það fyrir alvöru hvað "You'll Never Walk Alone" þýðir Liverpool birti yfirlýsingu frá Luis Suarez á heimasíðu sinni í kvöld eftir að ljóst varð að átta leikja banni hans yrði ekki áfrýjað. Suarez byrjar á því að taka út bannið í kvöld en enska knattspyrnusambandið dæmdi Úrúgvæmanninn á dögunum fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra hjá Manchester United. Suarez mun ekki spila með Liverpool fyrr en í febrúar. Enski boltinn 3.1.2012 19:28 Jermain Defoe hetja Tottenham Tottenham er ekkert að gefa eftir í toppbaráttunni og fylgir Manchetser-liðunum eftir sem skugginn eftir 1-0 heimasigur á West Bromwich Albion í kvöld. Tottenham er nú þremur stigum á eftir Manchester United í 2. sætinu þegar bæði hafa spilað 19 leiki. Enski boltinn 3.1.2012 19:15 Fjórði sigur Sunderland í sex leikjum undir stjórn Martin O'Neill Sunderland hélt áfram frábæru gengi sínu undir stjórn Martin O'Neill þegar liðið vann 4-1 útisigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sunderland er þar með búið að vinna fjóra af síðustu sex leikjum sínum og er komið upp í tíunda sætið. Enski boltinn 3.1.2012 19:15 Liverpool mun ekki áfrýja leikbanni Suarez | Byrjar bannið í kvöld Luis Suarez, framherji Liverpool, er á leiðinni í átta leikja bann eftir að ljóst varð að Liverpool ætlar ekki að áfrýja banninu sem enska knattspyrnusambandið dæmdi Úrúgvæmanninn á dögunum fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra hjá Manchester United. Enski boltinn 3.1.2012 19:00 Leikmenn Arsenal fóru út á lífið eftir tapið gegn Fulham Það var ekki bara Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sem var í öngum sínum eftir tapið gegn Fulham því nokkrir leikmanna Arsenal skelltu sér út á lífið til þess að drekkja sorgum sínum. Enski boltinn 3.1.2012 18:30 QPR ætlar að áfrýja rauða spjaldi Joey Barton Queens Park Rangers hefur, samkvæmt frétt á BBC, tekið ákvörðun um að áfrýja rauða spjaldinu sem Joey Barton fékk í tapi Queens Park Rangers á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fyrirliði QPR-liðsins er annars á leiðinni í þriggja leikja bann. Enski boltinn 3.1.2012 16:08 Keane æfir með Tottenham Á meðan Robbie Keane leitar sér að félagi til að spila með næstu tvo mánuði mun hann æfa með sínum gömlu félögum í Tottenham. Enski boltinn 3.1.2012 15:30 Johnson við Barton: Þú ert andfúll Bradley Johnson, leikmaður Norwich, stal senunni í beinni útsendingu frá HM í pílukasti í gær er hann svaraði ásökunum Joey Barton um leikaraskap. Enski boltinn 3.1.2012 14:00 Messan: Eggert segir að eigendur Blackburn séu stóra vandamálið Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins West Ham, segir að það hafi verið gaman að fylgjast með knattspyrnustjórunum í deildinni á þessu tímabil. Hann ræddi m.a. um þá stöðu sem Steve Kean knattspyrnustjóri Blackburn hefur verið í það sem af er vetri . Að mati Eggerts eru eigendur Blackburn stærsta vandamál klúbbsins en félagið er í eigu fjárfesta frá Indlandi. Enski boltinn 3.1.2012 13:15 Mynd af John Terry utan á sígarettupökkum í Indlandi John Terry, fyrirliði Chelsea, er farinn í mál við indverska ríkið eftir að hann komst að því að mynd af honum er sett á sígarettupakka í landinu. Enski boltinn 3.1.2012 12:27 Messan: Eggert er ánægður með gott gengi Bellamy hjá Liverpool Craig Bellamy, leikmaður Liverpool, hefur leikið vel með liðinu í vetur frá því hann kom til liðsins í annað sinn á ferlinum s.l. sumar. Bellamy er umdeildur og margir telja að það sé ómögulegt að vinna með honum en Eggert Magnússon, fyrrverandi stjórnarformaður West Ham, er ósammála því að Bellamy sé "vandræðadrengur“ frá Wales. Eggert þekkir vel til Bellamy en hann lék með West Ham 2007-2009. Enski boltinn 3.1.2012 11:00 Van der Vaart: Ekkert vesen á milli mín og Redknapp Hollenski leikmaðurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, segir að það sé allt í góðu á milli sín og stjórans, Harry Redknapp. Þar af leiðandi komi ekki til greina að hann yfirgefi félagið í janúar. Enski boltinn 3.1.2012 10:15 Rooney líklega með gegn Newcastle Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það komi til greina að velja Wayne Rooney í lið Man. Utd gegn Newcastle á morgun en leikmaðurinn var í agabanni gegn Blackburn. Þá var hann ekki einu sinni valinn í hópinn. Enski boltinn 3.1.2012 09:21 Var fljótur að grípa tækifærið Eins og kunnugt er þá er landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson á leið í enska boltann á nýjan leik. Félag hans, Hoffenheim, hefur lánað Gylfa til enska úrvalsdeildarliðsins Swansea út leiktíðina. Hjá Swansea hittir Gylfi fyrir stjórann Brendan Rodgers sem gaf honum tækifæri hjá Reading á sínum tíma. Enski boltinn 3.1.2012 08:00 Hljóp inn á völlinn og kyssti John Terry John Terry er ekki vinsælasti knattspyrnumaður Englands. Reyndar er hann ákaflega óvinsæll en hann á þó sína stuðningsmenn. Enski boltinn 2.1.2012 23:45 Balotelli getur ekkert í pílukasti Bretar eru gríðarlegir áhugamenn um pílukast og er hálfgert píluæði í Bretlandi um þessar mundir þar sem HM stendur sem hæst. Enski boltinn 2.1.2012 23:00 Leikmenn Chelsea héldu teiti og kvöddu Anelka Margir leikmanna Chelsea eru hundfúlir með meðferðina sem Nicolas Anelka hefur fengið í kjölfar þess að hann lýsti því yfir að vilja fara frá félaginu. Enski boltinn 2.1.2012 22:15 Aston Villa vill fá Robbie Keane Írinn Robbie Keane gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik. Aston Villa hefur nefnilega áhuga á því að fá leikmanninn lánaðan í tvo mánuði. Enski boltinn 2.1.2012 21:30 Sunnudagsmessan: Held ég sé nógu vitlaus til þess að gera þetta aftur "Þetta er náttúrulega klikkað, að mörgu leyti,“ sagði Eggert Magnússon fyrrum stjórnarformaður West Ham þegar hann var spurður að því hvernig það væri að eiga og reka lið í ensku úrvalsdeildinni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gæ Enski boltinn 2.1.2012 20:45 Wenger: Vitum vel að við fáum ekki víti og rauða spjaldið var grín Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur eftir 1-2 tap á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en Arsenal var 1-0 yfir þegar aðeins sex mínútur voru eftir af leiknum. Enski boltinn 2.1.2012 19:59 Gary Ablett er látinn Gary Ablett, fyrrum leikmaður Liverpool og Everton, lést í gær aðeins 46 ára gamall eftir baráttu við krabbamein. Enski boltinn 2.1.2012 18:30 « ‹ ›
Szczesny: Þurfum á Henry að halda Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er afar ánægður að fá Frakkann Thierry Henry í lið félagsins næstu mánuði og segir að liðið þurfi á honum að halda. Enski boltinn 4.1.2012 12:15
Tilþrifin úr leik Man. City og Liverpool á Vísi Man. City vann frekar auðveldan sigur á Liverpool í gær og hægt er að sjá öll tilþrif leiksins á Vísi. Enski boltinn 4.1.2012 11:30
Niðurlægingin gegn City það besta sem gat komið fyrir okkur Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, er afar bjartsýnn á að hans lið geti varið Englandsmeistaratitilinn. Hann segir að 6-1 niðurlægingin gegn Man. City hafi verið mikilvæg áminning til liðsins. Enski boltinn 4.1.2012 10:45
Gylfi Þór og Eggert komnir með númer á búningana sína Gylfi Þór Sigurðsson og Eggert Gunnþór Jónsson eru báðir mættir í ensku úrvalsdeildina, Gylfi Þór er í láni hjá Swansea og Eggert Gunnþór er kominn til Wolves eftir sjö ára dvöl hjá Hearts í Skotlandi. Enski boltinn 3.1.2012 23:15
Mancini: Mjög mikilvægur sigur | Ætlar að selja þrjá leikmenn í janúar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sá sína menn vinna 3-0 sigur á Liverpool í kvöld og ná þar með þriggja stiga forskoti á Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City hafði ekki skorað í síðustu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 3.1.2012 22:36
Martin O'Neill: Flottasti sigurinn Martin O'Neill, stjóri Sunderland, hefur framkvæmt sannkallað kraftaverk á liði Sunderland sem er nú allt annað lið en fyrir mánuði þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum undir stjórn Steve Bruce. Sunderland vann 4-1 útisigur á Wigan í kvöld og hefur þar með náð í þrettán stig út úr síðustu sex leikjum sínum. Enski boltinn 3.1.2012 22:26
Kompany: Þessi sigur var stór Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, var ánægður eftir 3-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið komst þá aftur á sigurbraut eftir að hafa fengið aðeins eitt stig út úr tveimur síðustu leikjum sínum. Enski boltinn 3.1.2012 22:13
Man. City með þriggja stiga forskot eftir 3-0 sigur á Liverpool Manchester City er komið með þriggja stiga forskot á nágranna sína í Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Liverpool í kvöld. Manchester United getur náð þeim að stigum á morgun þegar liðið heimsækir Newcastle. Enski boltinn 3.1.2012 19:30
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í beinni á sama stað Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 3.1.2012 19:30
Suarez: Nú skil ég það fyrir alvöru hvað "You'll Never Walk Alone" þýðir Liverpool birti yfirlýsingu frá Luis Suarez á heimasíðu sinni í kvöld eftir að ljóst varð að átta leikja banni hans yrði ekki áfrýjað. Suarez byrjar á því að taka út bannið í kvöld en enska knattspyrnusambandið dæmdi Úrúgvæmanninn á dögunum fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra hjá Manchester United. Suarez mun ekki spila með Liverpool fyrr en í febrúar. Enski boltinn 3.1.2012 19:28
Jermain Defoe hetja Tottenham Tottenham er ekkert að gefa eftir í toppbaráttunni og fylgir Manchetser-liðunum eftir sem skugginn eftir 1-0 heimasigur á West Bromwich Albion í kvöld. Tottenham er nú þremur stigum á eftir Manchester United í 2. sætinu þegar bæði hafa spilað 19 leiki. Enski boltinn 3.1.2012 19:15
Fjórði sigur Sunderland í sex leikjum undir stjórn Martin O'Neill Sunderland hélt áfram frábæru gengi sínu undir stjórn Martin O'Neill þegar liðið vann 4-1 útisigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sunderland er þar með búið að vinna fjóra af síðustu sex leikjum sínum og er komið upp í tíunda sætið. Enski boltinn 3.1.2012 19:15
Liverpool mun ekki áfrýja leikbanni Suarez | Byrjar bannið í kvöld Luis Suarez, framherji Liverpool, er á leiðinni í átta leikja bann eftir að ljóst varð að Liverpool ætlar ekki að áfrýja banninu sem enska knattspyrnusambandið dæmdi Úrúgvæmanninn á dögunum fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra hjá Manchester United. Enski boltinn 3.1.2012 19:00
Leikmenn Arsenal fóru út á lífið eftir tapið gegn Fulham Það var ekki bara Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sem var í öngum sínum eftir tapið gegn Fulham því nokkrir leikmanna Arsenal skelltu sér út á lífið til þess að drekkja sorgum sínum. Enski boltinn 3.1.2012 18:30
QPR ætlar að áfrýja rauða spjaldi Joey Barton Queens Park Rangers hefur, samkvæmt frétt á BBC, tekið ákvörðun um að áfrýja rauða spjaldinu sem Joey Barton fékk í tapi Queens Park Rangers á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fyrirliði QPR-liðsins er annars á leiðinni í þriggja leikja bann. Enski boltinn 3.1.2012 16:08
Keane æfir með Tottenham Á meðan Robbie Keane leitar sér að félagi til að spila með næstu tvo mánuði mun hann æfa með sínum gömlu félögum í Tottenham. Enski boltinn 3.1.2012 15:30
Johnson við Barton: Þú ert andfúll Bradley Johnson, leikmaður Norwich, stal senunni í beinni útsendingu frá HM í pílukasti í gær er hann svaraði ásökunum Joey Barton um leikaraskap. Enski boltinn 3.1.2012 14:00
Messan: Eggert segir að eigendur Blackburn séu stóra vandamálið Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins West Ham, segir að það hafi verið gaman að fylgjast með knattspyrnustjórunum í deildinni á þessu tímabil. Hann ræddi m.a. um þá stöðu sem Steve Kean knattspyrnustjóri Blackburn hefur verið í það sem af er vetri . Að mati Eggerts eru eigendur Blackburn stærsta vandamál klúbbsins en félagið er í eigu fjárfesta frá Indlandi. Enski boltinn 3.1.2012 13:15
Mynd af John Terry utan á sígarettupökkum í Indlandi John Terry, fyrirliði Chelsea, er farinn í mál við indverska ríkið eftir að hann komst að því að mynd af honum er sett á sígarettupakka í landinu. Enski boltinn 3.1.2012 12:27
Messan: Eggert er ánægður með gott gengi Bellamy hjá Liverpool Craig Bellamy, leikmaður Liverpool, hefur leikið vel með liðinu í vetur frá því hann kom til liðsins í annað sinn á ferlinum s.l. sumar. Bellamy er umdeildur og margir telja að það sé ómögulegt að vinna með honum en Eggert Magnússon, fyrrverandi stjórnarformaður West Ham, er ósammála því að Bellamy sé "vandræðadrengur“ frá Wales. Eggert þekkir vel til Bellamy en hann lék með West Ham 2007-2009. Enski boltinn 3.1.2012 11:00
Van der Vaart: Ekkert vesen á milli mín og Redknapp Hollenski leikmaðurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, segir að það sé allt í góðu á milli sín og stjórans, Harry Redknapp. Þar af leiðandi komi ekki til greina að hann yfirgefi félagið í janúar. Enski boltinn 3.1.2012 10:15
Rooney líklega með gegn Newcastle Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það komi til greina að velja Wayne Rooney í lið Man. Utd gegn Newcastle á morgun en leikmaðurinn var í agabanni gegn Blackburn. Þá var hann ekki einu sinni valinn í hópinn. Enski boltinn 3.1.2012 09:21
Var fljótur að grípa tækifærið Eins og kunnugt er þá er landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson á leið í enska boltann á nýjan leik. Félag hans, Hoffenheim, hefur lánað Gylfa til enska úrvalsdeildarliðsins Swansea út leiktíðina. Hjá Swansea hittir Gylfi fyrir stjórann Brendan Rodgers sem gaf honum tækifæri hjá Reading á sínum tíma. Enski boltinn 3.1.2012 08:00
Hljóp inn á völlinn og kyssti John Terry John Terry er ekki vinsælasti knattspyrnumaður Englands. Reyndar er hann ákaflega óvinsæll en hann á þó sína stuðningsmenn. Enski boltinn 2.1.2012 23:45
Balotelli getur ekkert í pílukasti Bretar eru gríðarlegir áhugamenn um pílukast og er hálfgert píluæði í Bretlandi um þessar mundir þar sem HM stendur sem hæst. Enski boltinn 2.1.2012 23:00
Leikmenn Chelsea héldu teiti og kvöddu Anelka Margir leikmanna Chelsea eru hundfúlir með meðferðina sem Nicolas Anelka hefur fengið í kjölfar þess að hann lýsti því yfir að vilja fara frá félaginu. Enski boltinn 2.1.2012 22:15
Aston Villa vill fá Robbie Keane Írinn Robbie Keane gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik. Aston Villa hefur nefnilega áhuga á því að fá leikmanninn lánaðan í tvo mánuði. Enski boltinn 2.1.2012 21:30
Sunnudagsmessan: Held ég sé nógu vitlaus til þess að gera þetta aftur "Þetta er náttúrulega klikkað, að mörgu leyti,“ sagði Eggert Magnússon fyrrum stjórnarformaður West Ham þegar hann var spurður að því hvernig það væri að eiga og reka lið í ensku úrvalsdeildinni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gæ Enski boltinn 2.1.2012 20:45
Wenger: Vitum vel að við fáum ekki víti og rauða spjaldið var grín Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur eftir 1-2 tap á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en Arsenal var 1-0 yfir þegar aðeins sex mínútur voru eftir af leiknum. Enski boltinn 2.1.2012 19:59
Gary Ablett er látinn Gary Ablett, fyrrum leikmaður Liverpool og Everton, lést í gær aðeins 46 ára gamall eftir baráttu við krabbamein. Enski boltinn 2.1.2012 18:30