Handbolti Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Janus Daði Smárason komst ekki á blað þegar Pick Szeged tapaði fyrir Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta í kvöld. Elvar Ásgeirsson spilaði þá stóran þátt í sigri Ribe-Esbjerg í efstu deild Danmerkur. Handbolti 11.9.2025 18:40 Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Stjarnan þurfti að þola sérlega svekkjandi tap fyrir rúmenska liðinu Baia Mare í Evrópukeppni í handbola um helgina. Að auki meiddist fyrirliði liðsins og spilar ekki meir á tímabilinu. Þjálfari liðsins er þó bjartsýnn fyrir framhaldið. Handbolti 11.9.2025 09:30 Ómar Ingi fór áfram hamförum Magdeburg vann sex marka sigur á Paris Saint-Germain, 37-31, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Ómar Ingi Magnússon lét mikið að sér kveða. Handbolti 10.9.2025 20:38 Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk þegar Amo sigraði Tumba örugglega, 36-26, í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2025 19:58 Óðinn markahæstur á vellinum Kadetten Schaffhausen sigraði Suhr Aarau, 30-26, í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson fór mikinn í liði Kadetten Schaffhausen. Handbolti 10.9.2025 19:00 Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Orri Freyr Þorkelsson og Bjarki Már Elísson spiluðu skínandi vel þegar keppni í Meistaradeild Evrópu í handbolta hófst í kvöld. Handbolti 10.9.2025 18:36 Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Nýtt merki sem HSÍ kynnti á dögunum hefur ekki fengið sérstakar viðtökur í handboltaheiminum og nú hefur komið í ljós að ekki sé búið að leggja gamla merkinu formlega. Handbolti 10.9.2025 13:45 Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi kvenna í handbolta fyrir komandi æfingaleik við Danmörku. Tveir nýliðar eru í hópi Arnars Péturssonar. Handbolti 9.9.2025 14:54 Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Norski handboltamaðurinn Nicolai Daling missti sig algjörlega þegar áhorfendur með gjallarhorn létu ófögur orð í hans garð falla. Stökk hann upp í stúku og grýtti gjallarhorninu í gólfið. Handbolti 9.9.2025 07:01 Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Skanderborg, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, tryggði sig örugglega áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld með 31-36 sigri á Marítimo frá Portúgal en samtals vann danska liðið einvígið 74-56. Handbolti 7.9.2025 19:56 Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Nýliðar KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta byrjuðu tímabilið á góðum sigri í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 24-22 á Akureyri. Handbolti 7.9.2025 17:46 Langþráð hjá Melsungen Misjafnlega hefur gengið hjá Íslendingaliðunum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 7.9.2025 16:18 Viggó markahæstur í eins marks tapi Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Erlangen í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar liðið tók á móti Göppingen. Handbolti 6.9.2025 19:07 KA lagði nýliðana á Selfossi Nýliðar Selfoss máttu sætta sig við þriggja marka tap í sínum fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta í dag þegar KA kom í heimsókn. Handbolti 6.9.2025 18:44 Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6.9.2025 17:02 Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Fyrstu tveir leikir tímabilsins í Olís deild kvenna unnust á útivelli. Íslandsmeistarar Vals sigruðu Selfoss, 25-28, á meðan ÍR vann nokkuð óvæntan sigur á Haukum, 27-30. Handbolti 6.9.2025 16:02 „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Stjarnan laut í lægra haldi fyrir rúmenska liðinu Minaur Baia Mare í vítakastkeppjni í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Hekluhöllinni í dag. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega svekktur að leik loknum en á sama tíma stoltur af leikmönnum sínum. Handbolti 6.9.2025 15:59 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Íslendingarnir í liði Magdeburg skoruðu samtals tuttugu mörk þegar liðið vann öruggan sigur á meisturum Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 32-39. Handbolti 6.9.2025 15:48 Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Stjarnan tók á móti Minaur Baia Mare í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í Hekluhöllinni í dag. Fyrri leikurinn í Rúmeníu fór 26-26. Leik liðanna í dag lyktaði sömuleiðis með jafntefli, 23-23, og úrslitin réðust í vítakastkeppni. Þar hafði Minaur Baia Mare betur og fer þar af leiðandi áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan situr eftir með sárt ennið. Handbolti 6.9.2025 14:48 Elín Klara markahæst í risasigri Íslenska landsliðskonan í handbolta, Elín Klara Þorkelsdóttir, fór mikinn þegar Sävehof vann risasigur á Eslov, 37-20, í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag. Handbolti 6.9.2025 13:11 Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tveir leikir fóru fram í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Þórs frá Akureyri fara vel af en liðið vann öruggan sigur á ÍR. Þá vann ÍBV eins marks sigur á HK. Handbolti 5.9.2025 20:35 Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Afturelding byrjar tímabilið í Olís-deild karla í handbolta með eins naumum sigri og hugsast getur. Mosfellingur lögðu Hauka á Ásvöllum, lokatölur 27-28. Handbolti 4.9.2025 21:44 Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Fram sótti FH heim í 1. umferð efstu deildar karla í handbolta. Reyndust lokatölur í Kaplakrika 25-29 og fóru gestirnir því heim með stigin tvö. Handbolti 4.9.2025 20:53 Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauman eins marks sigur á Melsungen í efstu deild þýska handboltans. Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson áttu risastóran þátt í sigri dagsins. Handbolti 4.9.2025 18:51 Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon hefur byrjað tímabilið afar í þýska handboltanum. Handbolti 4.9.2025 13:01 „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Valur sigraði Stjörnuna 32-27 í opnunarleik Olís deildarinnar í Garðabæ í kvöld. Viktor Sigurðsson var öflugur fyrir Val í kvöld með níu mörk og nýi þjálfarinn, Ágúst Þór Jóhannsson, var ánægður með sigurinn. Handbolti 3.9.2025 21:33 Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handboltavertíðin í Olís-deild karla hófst með leik Stjörnunnar og Vals í Hekluhöllinni í Mýrinni í Garðabænum í kvöld. Valsmenn hefja leiktíðina vel en liðið vann sannfærandi sigur. Val er spáð deildarmeistaratitilinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum deildarinnar og Ágúst Þór Jóhannsson fer vel af stað með liðið. Handbolti 3.9.2025 20:58 Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði úr öllum átta skotum sínum fyrir Magdeburg í kvöld, í 34-28 sigri á Eisenach. Íslenska tríóið skoraði samtals fimmtán mörk í leiknum fyrir Magdeburg. Íslendingar voru einnig að spila í Danmörku og Portúgal. Handbolti 3.9.2025 19:57 „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Óðinn Þór Ríkharðsson var hreint ótrúlegur í grannaslag í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. „Taugalausi maðurinn“, eins og hann er kallaður á samfélagsmiðlum Kadetten Schaffhausen, skoraði 13 mörk úr 14 skotum fyrir liðið í kvöld. Í Noregi var ójafn Íslendingaslagur. Handbolti 3.9.2025 19:24 Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu báðir þátt í því að Erlangen skoraði sex síðustu mörkin og tókst að vinna Bergischer, undir stjórn Arnórs Þórs Gunnarssonar, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.9.2025 19:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Janus Daði Smárason komst ekki á blað þegar Pick Szeged tapaði fyrir Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta í kvöld. Elvar Ásgeirsson spilaði þá stóran þátt í sigri Ribe-Esbjerg í efstu deild Danmerkur. Handbolti 11.9.2025 18:40
Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Stjarnan þurfti að þola sérlega svekkjandi tap fyrir rúmenska liðinu Baia Mare í Evrópukeppni í handbola um helgina. Að auki meiddist fyrirliði liðsins og spilar ekki meir á tímabilinu. Þjálfari liðsins er þó bjartsýnn fyrir framhaldið. Handbolti 11.9.2025 09:30
Ómar Ingi fór áfram hamförum Magdeburg vann sex marka sigur á Paris Saint-Germain, 37-31, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Ómar Ingi Magnússon lét mikið að sér kveða. Handbolti 10.9.2025 20:38
Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk þegar Amo sigraði Tumba örugglega, 36-26, í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2025 19:58
Óðinn markahæstur á vellinum Kadetten Schaffhausen sigraði Suhr Aarau, 30-26, í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson fór mikinn í liði Kadetten Schaffhausen. Handbolti 10.9.2025 19:00
Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Orri Freyr Þorkelsson og Bjarki Már Elísson spiluðu skínandi vel þegar keppni í Meistaradeild Evrópu í handbolta hófst í kvöld. Handbolti 10.9.2025 18:36
Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Nýtt merki sem HSÍ kynnti á dögunum hefur ekki fengið sérstakar viðtökur í handboltaheiminum og nú hefur komið í ljós að ekki sé búið að leggja gamla merkinu formlega. Handbolti 10.9.2025 13:45
Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi kvenna í handbolta fyrir komandi æfingaleik við Danmörku. Tveir nýliðar eru í hópi Arnars Péturssonar. Handbolti 9.9.2025 14:54
Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Norski handboltamaðurinn Nicolai Daling missti sig algjörlega þegar áhorfendur með gjallarhorn létu ófögur orð í hans garð falla. Stökk hann upp í stúku og grýtti gjallarhorninu í gólfið. Handbolti 9.9.2025 07:01
Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Skanderborg, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, tryggði sig örugglega áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld með 31-36 sigri á Marítimo frá Portúgal en samtals vann danska liðið einvígið 74-56. Handbolti 7.9.2025 19:56
Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Nýliðar KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta byrjuðu tímabilið á góðum sigri í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 24-22 á Akureyri. Handbolti 7.9.2025 17:46
Langþráð hjá Melsungen Misjafnlega hefur gengið hjá Íslendingaliðunum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 7.9.2025 16:18
Viggó markahæstur í eins marks tapi Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Erlangen í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar liðið tók á móti Göppingen. Handbolti 6.9.2025 19:07
KA lagði nýliðana á Selfossi Nýliðar Selfoss máttu sætta sig við þriggja marka tap í sínum fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta í dag þegar KA kom í heimsókn. Handbolti 6.9.2025 18:44
Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6.9.2025 17:02
Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Fyrstu tveir leikir tímabilsins í Olís deild kvenna unnust á útivelli. Íslandsmeistarar Vals sigruðu Selfoss, 25-28, á meðan ÍR vann nokkuð óvæntan sigur á Haukum, 27-30. Handbolti 6.9.2025 16:02
„Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Stjarnan laut í lægra haldi fyrir rúmenska liðinu Minaur Baia Mare í vítakastkeppjni í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Hekluhöllinni í dag. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega svekktur að leik loknum en á sama tíma stoltur af leikmönnum sínum. Handbolti 6.9.2025 15:59
Ómar Ingi skyggði á Gidsel Íslendingarnir í liði Magdeburg skoruðu samtals tuttugu mörk þegar liðið vann öruggan sigur á meisturum Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 32-39. Handbolti 6.9.2025 15:48
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Stjarnan tók á móti Minaur Baia Mare í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í Hekluhöllinni í dag. Fyrri leikurinn í Rúmeníu fór 26-26. Leik liðanna í dag lyktaði sömuleiðis með jafntefli, 23-23, og úrslitin réðust í vítakastkeppni. Þar hafði Minaur Baia Mare betur og fer þar af leiðandi áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan situr eftir með sárt ennið. Handbolti 6.9.2025 14:48
Elín Klara markahæst í risasigri Íslenska landsliðskonan í handbolta, Elín Klara Þorkelsdóttir, fór mikinn þegar Sävehof vann risasigur á Eslov, 37-20, í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag. Handbolti 6.9.2025 13:11
Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tveir leikir fóru fram í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Þórs frá Akureyri fara vel af en liðið vann öruggan sigur á ÍR. Þá vann ÍBV eins marks sigur á HK. Handbolti 5.9.2025 20:35
Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Afturelding byrjar tímabilið í Olís-deild karla í handbolta með eins naumum sigri og hugsast getur. Mosfellingur lögðu Hauka á Ásvöllum, lokatölur 27-28. Handbolti 4.9.2025 21:44
Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Fram sótti FH heim í 1. umferð efstu deildar karla í handbolta. Reyndust lokatölur í Kaplakrika 25-29 og fóru gestirnir því heim með stigin tvö. Handbolti 4.9.2025 20:53
Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauman eins marks sigur á Melsungen í efstu deild þýska handboltans. Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson áttu risastóran þátt í sigri dagsins. Handbolti 4.9.2025 18:51
Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon hefur byrjað tímabilið afar í þýska handboltanum. Handbolti 4.9.2025 13:01
„Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Valur sigraði Stjörnuna 32-27 í opnunarleik Olís deildarinnar í Garðabæ í kvöld. Viktor Sigurðsson var öflugur fyrir Val í kvöld með níu mörk og nýi þjálfarinn, Ágúst Þór Jóhannsson, var ánægður með sigurinn. Handbolti 3.9.2025 21:33
Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handboltavertíðin í Olís-deild karla hófst með leik Stjörnunnar og Vals í Hekluhöllinni í Mýrinni í Garðabænum í kvöld. Valsmenn hefja leiktíðina vel en liðið vann sannfærandi sigur. Val er spáð deildarmeistaratitilinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum deildarinnar og Ágúst Þór Jóhannsson fer vel af stað með liðið. Handbolti 3.9.2025 20:58
Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði úr öllum átta skotum sínum fyrir Magdeburg í kvöld, í 34-28 sigri á Eisenach. Íslenska tríóið skoraði samtals fimmtán mörk í leiknum fyrir Magdeburg. Íslendingar voru einnig að spila í Danmörku og Portúgal. Handbolti 3.9.2025 19:57
„Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Óðinn Þór Ríkharðsson var hreint ótrúlegur í grannaslag í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. „Taugalausi maðurinn“, eins og hann er kallaður á samfélagsmiðlum Kadetten Schaffhausen, skoraði 13 mörk úr 14 skotum fyrir liðið í kvöld. Í Noregi var ójafn Íslendingaslagur. Handbolti 3.9.2025 19:24
Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu báðir þátt í því að Erlangen skoraði sex síðustu mörkin og tókst að vinna Bergischer, undir stjórn Arnórs Þórs Gunnarssonar, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.9.2025 19:00
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti