Sport Man. Utd orðað við Sneijder enn á ný Þó svo Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, láti annað í ljós þá búast flestir við því að hann versli í janúar. United er með fjölda leikmanna á meiðslalistanum og liðinu vantar klárlega styrkingu. Enski boltinn 27.12.2011 18:30 Auðvelt hjá Fram gegn Stjörnunni Fram er komið í úrslit deildarbikars HSÍ, Flugfélags Íslands bikarsins, eftir öruggan ellefu marka sigur, 36-25, á Stjörnunni í dag. Handbolti 27.12.2011 17:58 Meiðslalisti United langur - hér er byrjunarliðið Enska dagblaðið The Guardian birtir í dag byrjunarlið þeirra leikmanna sem eru nú frá vegna meiðsla hjá Manchester United. Enski boltinn 27.12.2011 16:00 Eiður Smári verður gestur í Sunnudagsmessunni Þrír leikir fara fram í dag og kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport 2 og verður ítarleg umfjöllun um jólaleikina kl. 21.30 í Sunnudagsmessu Guðmundar Benediktssonar. Gestur þáttarins í kvöld verður Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK í Grikklandi. Enski boltinn 27.12.2011 15:30 NBA-deildin: Mikil aukning á sjónvarpsáhorfi NBA-deildin í körfubolta fór vel af stað í Bandaríkjunum um jólin og sjónvarpsáhorf á opnunarleikina á jóladag var mun meira en á sama tíma fyrir ári síðan. Alls voru fimm leikir sýndir á jóladag á bandarískjum sjónvarpsstöðvum. Körfubolti 27.12.2011 15:00 Bale sá um Norwich Tottenham var aðeins annað af toppliðunum á Englandi sem náði að vinna sinn leik eftir jól. Spurs vann góðan sigur á Norwich í kvöld, 0-2. Enski boltinn 27.12.2011 14:06 Jafnt hjá Swansea og QPR Heiðar Helguson og félagar í QPR nældu í eitt stig er þeir sóttu Swansea heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27.12.2011 14:02 Tíu leikmenn Wolves héldu út gegn Arsenal Basl stórliðanna um jólin hélt áfram í dag er Arsenal varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn tíu leikmönnum Wolves. Enski boltinn 27.12.2011 14:00 Warnock ætlar ekki að fá Hleb til QPR Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, segir það rangt sem komið hefur fram í enskum fjölmiðlum að félagið ætli sér að fá Hvít-Rússann Alexander Hleb nú í janúarmánuði. Enski boltinn 27.12.2011 14:00 Malouda: Get ekki einu sinni sagt Anzhi Makhachkala Frakkinn Florent Malouda hjá Chelsea segir það ekki rétt að hann hafi þegar samþykkt að ganga til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. Enski boltinn 27.12.2011 13:30 Savic verður mögulega lánaður í janúar Umboðsmaður Svartfellingsins Stefano Savic hjá Manchester City segir mögulegt að kappinn verði lánaður til annars félags nú í janúar. Enski boltinn 27.12.2011 13:00 Villas-Boas: Ekki bara á höttunum eftir Cahill Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur staðfest að félagið er að reyna að ná samningum um kaup á varnarmanninum Gary Cahill frá Bolton. Enski boltinn 27.12.2011 12:15 Song vill fá Henry til Arsenal Alex Song, leikmaður Arsenal, vill gjarnan að Thierry Henry komi aftur til félagsins nú þegar að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Enski boltinn 27.12.2011 11:30 Messi: Við getum orðið heimsmeistarar Lionel Messi telur að hann geti orðið heimsmeistari með argentínska landsliðinu þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið stóran titil síðan 1993. Fótbolti 27.12.2011 10:45 NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Sacramento Kings byrjaði tímabilið í NBA-deildinni með látum en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði LA Lakers, 100-91, í nótt. Fjölmargir leikir fóru þá fram í deildinni. Körfubolti 27.12.2011 09:00 Stelpurnar okkar stóðu upp úr Kvennalandsliðið í fótbolta heldur áfram að klifra upp heimslistann. Nýr kafli var skrifaður í handboltasöguna með þátttöku kvennalandsliðsins á HM. Ungur kylfingur frá Seltjarnarnesi náði fyrstur Íslendinga að leika á sterkustu atvinnumótaröð heims. Sigurður Elvar Þórólfsson velti fyrir sér helstu vendipunktum í íslensku íþróttalífi á árinu 2011. Íslenski boltinn 27.12.2011 08:00 Þriðja tilraun við Hafnarfjarðarúrslitaleik Undanúrslit í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum fara fram í Strandgötu í dag. Í karlaflokki mætast Haukar-Fram og FH-HK en hjá konunum keppa Valur-HK og Fram-Stjarnan um sætið í úrslitaleiknum. Handbolti 27.12.2011 06:00 Evans frá í tvær vikur Jonny Evans leikur ekki með Manchester United næstu tvær vikurnar og enn lengist þar með meiðslalisti varnarmanna ensku meistaranna. Enski boltinn 26.12.2011 23:00 Gasol og Bynum ekki skipt fyrir Howard Jim Buss segir ekki koma til greina að skipta miðherja og kraftfarmherja Los Angeles Lakers, Andrew Bynum og Pau Gasol, fyrir Dwight Howard miðherja Orlando Magic. Körfubolti 26.12.2011 22:00 Alfreð og félögum tókst ekki að vinna botnliðið Alfreð Finnbogason var þriðja leikinn í röð í byrjunarliði Lokeren í markalausu jafntefli á móti botnliði Sint-Truiden í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.12.2011 21:30 Vandræðalaust hjá Degi og Alexander Füchse Berlin átti ekki í vandræðum með Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse Berlin sem vann með tólf marka mun 33-21. Alexander Petersson skoraði eitt mark í leiknum. Handbolti 26.12.2011 20:37 Wayne Bridge undir smásjá Wenger Arsene Wenger framkvæmdarstjóri Arsenal segist ekki hafa gert tilboð í vinstri bakvörðinn Wayne Bridge hjá Manchester City en viðurkennir að hann sé að að skoða hvað sé í boði í ljósi meiðsla Andre Santos og Kieran Gibbs. Enski boltinn 26.12.2011 20:00 Kiel bætti metið - 18 sigrar í fyrstu 18 leikjunum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel endurskrifuðu söguna í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Kiel varð fyrsta liðið til að vinna átján fyrstu deildarleiki sína á tímabili. Handbolti 26.12.2011 19:14 Löwen vann Íslendingaslaginn Rhein-Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar og Róbert Gunnarsson leikur með sigraði lið Rúnars Kárasonar BHC 06 örugglega 25-34 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.12.2011 18:02 Dalglish: Sama sagan "Ég hef gefið þetta viðtal áður. Markið gegn okkur var gott, færin sem við sköpum okkur voru góð en við getum ekki sagt aftur og aftur að við mættum markverði í banastuði," sagði Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool eftir 1-1 jafnteflið gegn Blackburn í dag. Enski boltinn 26.12.2011 17:35 Logi og félagar steinlágu á útivelli Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings hefur gengið illa á útivelli í sænska körfuboltanum á þessu tímabili og það var enginn breyting á því í dag í mikilvægum leik á móti Uppsala Basket í baráttunni um sjöunda sæti deildarinnar. Körfubolti 26.12.2011 17:26 Villas-Boas: Erfitt úr þessu Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri Chelsea segir að það verði erfitt fyrir lið sitt að vinna enska meistaratitilinn úr þessu eftir að hafa tapað tveimur stigum á heimavelli gegn Fulham í dag. Enski boltinn 26.12.2011 17:23 Mancini: Það er ómöglegt að skora 3 til 4 mörk í öllum 38 leikjunum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, þurfti að horfa upp á sína menn tapa stigum á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag en WBA varð þá fyrsta liðið til að halda hreinu á móti þeim í deildinni. Enski boltinn 26.12.2011 17:11 Mourinho vill til Englands á ný Jose Mourinho þjálfari Real Madrid segir að eftir að hann hætti með spænska stórliðið ætli hann að taka við liði á Englandi á nýjan leik. Enski boltinn 26.12.2011 16:00 WBA fyrst til að halda hreinu á móti Man. City | Öll úrslitin í enska Manchester City tapaði enn á ný stigum á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar náði aðeins markalausu jafntefli á móti West Brom. City-liðið hefur aðeins náð í tvö stig út úr síðustu þremur útileikjum sínum og fyrir vikið eru nágrannarnir í Manchester United búnir að ná þeim að stigum á toppi deildarinnar. Enski boltinn 26.12.2011 14:45 « ‹ ›
Man. Utd orðað við Sneijder enn á ný Þó svo Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, láti annað í ljós þá búast flestir við því að hann versli í janúar. United er með fjölda leikmanna á meiðslalistanum og liðinu vantar klárlega styrkingu. Enski boltinn 27.12.2011 18:30
Auðvelt hjá Fram gegn Stjörnunni Fram er komið í úrslit deildarbikars HSÍ, Flugfélags Íslands bikarsins, eftir öruggan ellefu marka sigur, 36-25, á Stjörnunni í dag. Handbolti 27.12.2011 17:58
Meiðslalisti United langur - hér er byrjunarliðið Enska dagblaðið The Guardian birtir í dag byrjunarlið þeirra leikmanna sem eru nú frá vegna meiðsla hjá Manchester United. Enski boltinn 27.12.2011 16:00
Eiður Smári verður gestur í Sunnudagsmessunni Þrír leikir fara fram í dag og kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport 2 og verður ítarleg umfjöllun um jólaleikina kl. 21.30 í Sunnudagsmessu Guðmundar Benediktssonar. Gestur þáttarins í kvöld verður Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK í Grikklandi. Enski boltinn 27.12.2011 15:30
NBA-deildin: Mikil aukning á sjónvarpsáhorfi NBA-deildin í körfubolta fór vel af stað í Bandaríkjunum um jólin og sjónvarpsáhorf á opnunarleikina á jóladag var mun meira en á sama tíma fyrir ári síðan. Alls voru fimm leikir sýndir á jóladag á bandarískjum sjónvarpsstöðvum. Körfubolti 27.12.2011 15:00
Bale sá um Norwich Tottenham var aðeins annað af toppliðunum á Englandi sem náði að vinna sinn leik eftir jól. Spurs vann góðan sigur á Norwich í kvöld, 0-2. Enski boltinn 27.12.2011 14:06
Jafnt hjá Swansea og QPR Heiðar Helguson og félagar í QPR nældu í eitt stig er þeir sóttu Swansea heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27.12.2011 14:02
Tíu leikmenn Wolves héldu út gegn Arsenal Basl stórliðanna um jólin hélt áfram í dag er Arsenal varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn tíu leikmönnum Wolves. Enski boltinn 27.12.2011 14:00
Warnock ætlar ekki að fá Hleb til QPR Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, segir það rangt sem komið hefur fram í enskum fjölmiðlum að félagið ætli sér að fá Hvít-Rússann Alexander Hleb nú í janúarmánuði. Enski boltinn 27.12.2011 14:00
Malouda: Get ekki einu sinni sagt Anzhi Makhachkala Frakkinn Florent Malouda hjá Chelsea segir það ekki rétt að hann hafi þegar samþykkt að ganga til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. Enski boltinn 27.12.2011 13:30
Savic verður mögulega lánaður í janúar Umboðsmaður Svartfellingsins Stefano Savic hjá Manchester City segir mögulegt að kappinn verði lánaður til annars félags nú í janúar. Enski boltinn 27.12.2011 13:00
Villas-Boas: Ekki bara á höttunum eftir Cahill Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur staðfest að félagið er að reyna að ná samningum um kaup á varnarmanninum Gary Cahill frá Bolton. Enski boltinn 27.12.2011 12:15
Song vill fá Henry til Arsenal Alex Song, leikmaður Arsenal, vill gjarnan að Thierry Henry komi aftur til félagsins nú þegar að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Enski boltinn 27.12.2011 11:30
Messi: Við getum orðið heimsmeistarar Lionel Messi telur að hann geti orðið heimsmeistari með argentínska landsliðinu þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið stóran titil síðan 1993. Fótbolti 27.12.2011 10:45
NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Sacramento Kings byrjaði tímabilið í NBA-deildinni með látum en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði LA Lakers, 100-91, í nótt. Fjölmargir leikir fóru þá fram í deildinni. Körfubolti 27.12.2011 09:00
Stelpurnar okkar stóðu upp úr Kvennalandsliðið í fótbolta heldur áfram að klifra upp heimslistann. Nýr kafli var skrifaður í handboltasöguna með þátttöku kvennalandsliðsins á HM. Ungur kylfingur frá Seltjarnarnesi náði fyrstur Íslendinga að leika á sterkustu atvinnumótaröð heims. Sigurður Elvar Þórólfsson velti fyrir sér helstu vendipunktum í íslensku íþróttalífi á árinu 2011. Íslenski boltinn 27.12.2011 08:00
Þriðja tilraun við Hafnarfjarðarúrslitaleik Undanúrslit í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum fara fram í Strandgötu í dag. Í karlaflokki mætast Haukar-Fram og FH-HK en hjá konunum keppa Valur-HK og Fram-Stjarnan um sætið í úrslitaleiknum. Handbolti 27.12.2011 06:00
Evans frá í tvær vikur Jonny Evans leikur ekki með Manchester United næstu tvær vikurnar og enn lengist þar með meiðslalisti varnarmanna ensku meistaranna. Enski boltinn 26.12.2011 23:00
Gasol og Bynum ekki skipt fyrir Howard Jim Buss segir ekki koma til greina að skipta miðherja og kraftfarmherja Los Angeles Lakers, Andrew Bynum og Pau Gasol, fyrir Dwight Howard miðherja Orlando Magic. Körfubolti 26.12.2011 22:00
Alfreð og félögum tókst ekki að vinna botnliðið Alfreð Finnbogason var þriðja leikinn í röð í byrjunarliði Lokeren í markalausu jafntefli á móti botnliði Sint-Truiden í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.12.2011 21:30
Vandræðalaust hjá Degi og Alexander Füchse Berlin átti ekki í vandræðum með Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse Berlin sem vann með tólf marka mun 33-21. Alexander Petersson skoraði eitt mark í leiknum. Handbolti 26.12.2011 20:37
Wayne Bridge undir smásjá Wenger Arsene Wenger framkvæmdarstjóri Arsenal segist ekki hafa gert tilboð í vinstri bakvörðinn Wayne Bridge hjá Manchester City en viðurkennir að hann sé að að skoða hvað sé í boði í ljósi meiðsla Andre Santos og Kieran Gibbs. Enski boltinn 26.12.2011 20:00
Kiel bætti metið - 18 sigrar í fyrstu 18 leikjunum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel endurskrifuðu söguna í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Kiel varð fyrsta liðið til að vinna átján fyrstu deildarleiki sína á tímabili. Handbolti 26.12.2011 19:14
Löwen vann Íslendingaslaginn Rhein-Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar og Róbert Gunnarsson leikur með sigraði lið Rúnars Kárasonar BHC 06 örugglega 25-34 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.12.2011 18:02
Dalglish: Sama sagan "Ég hef gefið þetta viðtal áður. Markið gegn okkur var gott, færin sem við sköpum okkur voru góð en við getum ekki sagt aftur og aftur að við mættum markverði í banastuði," sagði Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool eftir 1-1 jafnteflið gegn Blackburn í dag. Enski boltinn 26.12.2011 17:35
Logi og félagar steinlágu á útivelli Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings hefur gengið illa á útivelli í sænska körfuboltanum á þessu tímabili og það var enginn breyting á því í dag í mikilvægum leik á móti Uppsala Basket í baráttunni um sjöunda sæti deildarinnar. Körfubolti 26.12.2011 17:26
Villas-Boas: Erfitt úr þessu Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri Chelsea segir að það verði erfitt fyrir lið sitt að vinna enska meistaratitilinn úr þessu eftir að hafa tapað tveimur stigum á heimavelli gegn Fulham í dag. Enski boltinn 26.12.2011 17:23
Mancini: Það er ómöglegt að skora 3 til 4 mörk í öllum 38 leikjunum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, þurfti að horfa upp á sína menn tapa stigum á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag en WBA varð þá fyrsta liðið til að halda hreinu á móti þeim í deildinni. Enski boltinn 26.12.2011 17:11
Mourinho vill til Englands á ný Jose Mourinho þjálfari Real Madrid segir að eftir að hann hætti með spænska stórliðið ætli hann að taka við liði á Englandi á nýjan leik. Enski boltinn 26.12.2011 16:00
WBA fyrst til að halda hreinu á móti Man. City | Öll úrslitin í enska Manchester City tapaði enn á ný stigum á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar náði aðeins markalausu jafntefli á móti West Brom. City-liðið hefur aðeins náð í tvö stig út úr síðustu þremur útileikjum sínum og fyrir vikið eru nágrannarnir í Manchester United búnir að ná þeim að stigum á toppi deildarinnar. Enski boltinn 26.12.2011 14:45