Glamour

Nicki Minaj og H&M í samstarfi
Rapparinn sagði frá þessu á rauða dreglinum á Met Gala.

Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna
Resort lína Chanel var sýnd í París í morgun þar sem innblástur frá forn grískri menningu réð ríkjum.

Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm
Strigaskórnir hafa verið til sölu frá árinu 1971.

Brad Pitt prýðir forsíðu GQ
Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie.

Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið
Gamanið hélt áfram eftir Met Gala og skiptu stjörnurnar þá yfir í þægilegri föt.

Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli
Hár og förðun var með fjölbreyttu móti á Met Gala í gærkvöldi.

Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega
Gestir Met Gala voru duglegir að deila myndum frá kvöldinu á samfélagsmiðlum.

Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar
Það voru ekki allir sem hittu í mark á rauða dreglinum í gærkvöldi.

Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar
Rauði dregillinn var yfirfullur af fallegum kjólum í gærkvöldi.

Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala
Stjörnurnar eru byrjaðar að mæta á rauða dregilinn.

Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo?
Hið árlega Met Gala fer fram í kvöld og Glamour verður á vaktinni.

Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram
Aðdáendur hennar eru ósáttir með að hún hafi átt við myndir af sér.

Eftirminnilegustu kjólar Met Gala
Met Gala fer fram annað kvöld og Glamour verður með puttann á púlsinum.

Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision
Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr.

Gerum okkur gallapils
Gallapilsin eru mætt aftur í allri sinni dýrð.

Taska, taska
Töskutískan er með fjölbreyttu sniði fyrir sumarið.

Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól
Kjóllinn sem leik- og söngkonan klæddist hefur vakið mikla athygli.

Kardashian systurnar skipta um stílista
Monica Rose hafði verið stílisti Kardashian fjölskyldunnar í 10 ár.

Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman
Vefsíða Paltrow Goop verður að tímariti sem kemur út fjórum sinnum á ári í samstarfi við Condé Nast.

Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala
Leikkonan hefur í gegnum tíðina klæðst nokkrum af eftirminnilegustu kjólum í sögu Met Gala.

Tæklum rigninguna með stæl
Glamour tók saman nokkrar góðar regnkápur sem er víst staðalbúnaður fyrir helgina er marka má veðurspár.

Zara auðveldar verslun á netinu til muna
Hausverkurinn um hvaða stærð maður á að panta er nú úr sögunni.

Hvað er Met Gala?
Met Gala er stærsti tískuviðburður ársins sem mun fara fram á mánudaginn næstkomandi.

„Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“
Ikea svarar Balenciaga með einfaldri en góðri auglýsingu.

Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel
Söngvarinn slæst í hóp með Kristen Stewart, Cara Delevingne og Caroline de Maigret. Taskan ber nafnið Gabrielle.

Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation
Styrktarsjóðurinn mun styrkja ungar stúlkur stúlkur til náms.

Geimverur fara með aðalhlutverkin í nýrri auglýsingu Gucci
Ítalska tískuhúsið fer ótroðnar slóðir við ráðningu fyrirsæta.

Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time
Tímaritið bauð þeim aðilum sem þóttu vera 100 áhrifmestu einstaklingarnir árið 2017 og óhætt að segja að stjörnurnar fjölmenntu í sínu fínasta pússi.

Cara Delevingne rakar af sér hárið
Fyrirsætan er nú krúnurökuð.

LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara
Eigandi Louis Vuitton ætlar sér að eignast enn eitt franska tískuhúsið.