Stjörnurnar voru duglegar að deila myndum á Instagram og Snapchat.Mynd/Snapchat
Ef eitthvað er að marka myndirnar sem stjörnurnar hafa verið duglegar að birta á samfélagsmiðlum þá var greinilega líf og fjör á Met Gala í gærkvöldi. Stjörnurnar voru mættar í sínu fínasta pússi þar sem þau borðuðu góðan mat og hlustuði á góða tónlist.
Hér fyrir neðan höfum við tekið saman allt það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.