Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour