Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 2. maí 2017 08:00 Solange Knowles var ein af best klæddu gestum kvöldsins. Mynd/GEtty Það var mikið um dýrðir í gærkvöldi í New York þegar stjörnurnar klæddu sig upp og mættu á Met Gala. Þema kvöldsins var Rei Kawakubi, stofnandi Commes Des Garcons. Kjólar kvöldsins voru skrautlegri en fyrri ár. Við fögnum þó fjölbreytileikanum og höfum valið nokkra af flottustu kjólum kvöldsins. Claire Danes fáranlega töff á því.Mynd/GettyBest klædda par kvöldsins? Við höldum það. Selena í Coach ásamt The Weeknd.Mynd/GettyHakan fór í gólfið þegar við sáum kjólinn hennar Lupita Nyong.Mynd/GettyDakota Johnson klikkar ekki í Gucci.Mynd/GettyRihanna í erfiðri en vel heppnaðari múnderingu.Mynd/GettyÞað á enginn roð í Gigi Hadid.Mynd/GettyKate Bosworth í einstökum svörtum kjól sem hittir beint í mark.Mynd/GettyLily-Rose Depp í bleikum Chanel kjól sem sker sig úr fjöldanum.Mynd/GEtty Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Klassík sem endist Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour
Það var mikið um dýrðir í gærkvöldi í New York þegar stjörnurnar klæddu sig upp og mættu á Met Gala. Þema kvöldsins var Rei Kawakubi, stofnandi Commes Des Garcons. Kjólar kvöldsins voru skrautlegri en fyrri ár. Við fögnum þó fjölbreytileikanum og höfum valið nokkra af flottustu kjólum kvöldsins. Claire Danes fáranlega töff á því.Mynd/GettyBest klædda par kvöldsins? Við höldum það. Selena í Coach ásamt The Weeknd.Mynd/GettyHakan fór í gólfið þegar við sáum kjólinn hennar Lupita Nyong.Mynd/GettyDakota Johnson klikkar ekki í Gucci.Mynd/GettyRihanna í erfiðri en vel heppnaðari múnderingu.Mynd/GettyÞað á enginn roð í Gigi Hadid.Mynd/GettyKate Bosworth í einstökum svörtum kjól sem hittir beint í mark.Mynd/GettyLily-Rose Depp í bleikum Chanel kjól sem sker sig úr fjöldanum.Mynd/GEtty
Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Klassík sem endist Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour