Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Ritstjórn skrifar 3. maí 2017 17:00 Áhorfendur sýningarinnar leið líklegast eins og þau væru í Grikklandi. Myndir/Getty Í gegnum tíðina hefur Karl Lagerfeld farið víða um heim með Resort línu Chanel. Í fyrra varð Kúba fyrir valinu og fyrir það var það Suður Kórea. Að þessu sinni hélt Chanel sig þó við heimavöllinn og setti upp sýninguna í París. Innblásturinn fyrir línuna var þó langt því frá að vera franskur. Línan, sem ber heitið La Modernité de la Antiquité sækir innblástur frá forn grískri menningu. Sýningin fór fram á Grand Palais, sama stað og Chanel byggði upp geimfar í lok febrúar. Heildarútkoman var vægast sagt einstök og skemmtileg. Farið var alla leið með gríska þemað, allt frá fötum og fylgihlutum upp í arkitektúr og uppsetningu. Hér fyrir neðan er hægt að sjá brot af því sem fór fram á sýningunni í morgun. Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour
Í gegnum tíðina hefur Karl Lagerfeld farið víða um heim með Resort línu Chanel. Í fyrra varð Kúba fyrir valinu og fyrir það var það Suður Kórea. Að þessu sinni hélt Chanel sig þó við heimavöllinn og setti upp sýninguna í París. Innblásturinn fyrir línuna var þó langt því frá að vera franskur. Línan, sem ber heitið La Modernité de la Antiquité sækir innblástur frá forn grískri menningu. Sýningin fór fram á Grand Palais, sama stað og Chanel byggði upp geimfar í lok febrúar. Heildarútkoman var vægast sagt einstök og skemmtileg. Farið var alla leið með gríska þemað, allt frá fötum og fylgihlutum upp í arkitektúr og uppsetningu. Hér fyrir neðan er hægt að sjá brot af því sem fór fram á sýningunni í morgun.
Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour