Kjólarnir hennar vekja alltaf athygli. Hún hefur einnig verið dugleg að mæta með höfuðskraut sem hafa fallið vel í kramið hjá tískugagnrýnendum.
Sarah er svo mikill aðdáandi Met Gala að fyrir nokkrum árum var hún ein af heiðursgestum kvöldsins.
Hér fyrir neðan má sjá eftirminnilegustu dress Sarah Jessica Parker.







