Innlent

Annað verkfall ljósmæðra hafið

Tveggja sólarhringa verkfall ljósmæðra hófst á miðnætti eftir árangurslausan samningafund þeirra með fulltrúum ríkisins í gær.

Ekkert virðist þokast í samkomulagsátt og lagði Ríkissáttasemjari að deilendum að ráðgast við umbjóðendur sína fyrir næsta samningafund, sem hefur verið boðaður á morgun.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×