Fleiri fréttir

Birna Berg markahæst í bronsleiknum

Birna Berg Haraldsdóttir átti skínandi góðan leik þegar Aarhus United bar sigurorð af Midtjylland, 23-22, í leiknum um 3. sætið í dönsku bikarkeppninni í handbolta.

Staðist allar mínar væntingar og gott betur

Eftir að hafa misst af síðasta stórmóti er Aron Pálmarsson klár í slaginn fyrir EM í Króatíu. Hann er ánægður með að óvissa sumarsins sé að baki og finnur sig vel hjá draumafélaginu. Aron segist vera að nálgast sitt besta form á nýjan leik.

Íslensku strákarnir unnu Sparkassen Cup

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann í kvöld Sparkassen Cup eftir eins marks sigur á Þýskalandi, 21-20, í úrslitaleik.

Leiðir Díönu og ÍBV skilja

Díana Kristín Sigmarsdóttir er hætt hjá ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Enn einn stórleikurinn hjá Arnóri

Arnór Þór Gunnarsson hefur farið á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta til þessa og var þar engin breyting á í kvöld.

Guðjón Valur hjá Ljónunum til 2019

Guðjón Valur Sigurðsson framlengdi í kvöld samning sinn við þýska félagið Rhein-Neckar Löwen og er nú skuldbundinn félaginu til 2019.

Patti búinn að velja EM-hópinn sinn

Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar.

Gott að heyra hvernig þetta var áður

Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara.

„Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“

Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Öruggur sigur hjá Stefáni Rafni

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged unnu öruggan sigur á liði Csurgoi í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið

Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“

Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum

Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld.

Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla

Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

„Ég er stoltur af silfrinu“

Þórir Hergeirsson náði ekki að verja heimsmeistaratitilinn með Noregi eftir tap fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudag. Hann segir erfitt að útskýra af hverju grundvallarþættir í leik liðsins brugðust þegar mest á reyndi.

Andrea á reynslu hjá Kristianstad

Andrea Jacobsen, leikmaður Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta, verður næstu daga á reynslu hjá sænska liðinu Kristianstad.

Sjá næstu 50 fréttir