Fleiri fréttir

Southgate segir dyrnar ekki lokaðar á Hart

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að landsliðsferli Joe Hart sé ekki lokið en Hart var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni.

Thierry Henry nýr stjóri Birkis?

Thierry Henry gæti orðið nýr knattspyrnustjóri Birkis Bjarnasonar en hann er efstur á óskalista forráðamanna Aston Villa.

Southgate með enska liðið á HM 2022

Gareth Southgate mun stýra enska landsliðinu fram yfir HM 2022 samkvæmt frétt Sky Sports. Southgate á að hafa komist að munnlegu samkomulagi um nýjan samning.

Meiðsli Keita ekki alvarleg

Naby Keita ætti að geta tekið þátt í leik Liverpool og Manchester City á sunnudaginn. Meiðslin sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Napólí í gærkvöld voru ekki alvarleg.

Pogba: Mér var bannað að tala

Paul Pogba segir sér hafa verið bannað að ræða við fjölmiðla eftir jafntefli Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn.

Kálhaus kastað í stjóra Birkis

Það var mikill hiti á Villa Park í gærkvöldi er Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa gerðu 3-3 jafntefli við botnlið Preston í ensku B-deildinni í gærkvöldi.

Umboðsmaður Bale settur í bann

Umboðsmaður Gareth Bale og Luke Shaw hefur verið settur í þriggja mánaða bann frá öllu fótboltatengdu athæfi af enska knattspyrnusambandinu

Mourinho telur starf sitt ekki í hættu

Jose Mourinho telur ekki að starf hans hjá Manchester United sé í hættu. Hann segist trúa því að allir leikmenn hans leggi sig fram í leikjum, en sumum sé meira sama en öðrum.

Sjá næstu 50 fréttir