Enski boltinn

Sjáðu allt það flottasta og fyndnasta úr enska boltanum í september

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Hlegið var að Pablo Zabaleta þegar að hann hitti ekki boltann.
Hlegið var að Pablo Zabaleta þegar að hann hitti ekki boltann. vísir
Enska úrvalsdeildin byrjaði með nýjan lið í uppgjöri sínu í hverjum mánuði á þessari leiktíð en nú er tekið saman allt það fyndnasta og skrítnasta sem að gerðist í hverjum mánuði.

Margt skondið gerðist í september eins og þegar að Pablo Zabaleta reyndi fyrirgjöf en hitti ekki boltann við mikla kátínu eins manns í stúkunni sem skellihló að Argentínumanninum.

Einnig má finna þarna ljósmyndara í hættu, áhugaverð hópfögn hjá Arsenal og Unai Emery, knattspyrnustjóra Arsenal, í símanum á blaðamannafundi.

Auk þess að safna saman öllu því fyndnasta er að sjálfsögðu allt það flottasta sem gerðist í september í ensku úrvalsdeildinni til taks en allt þetta smá sjá hér að neðan.

Fyndið og skrítið


Tilþrifin



Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×