Fleiri fréttir

Iwobi sektaður fyrir partýstand

Alex Iwobi á von á að verða sektaður af Arsenal ef Arsene Wenger fær sönnun fyrir því að hann hafi verið í partýi tæpum tveimur sólarhringum fyrir bikarleik Arsenal gegn Nottingham Forest.

Þrenna Vietto sá um Las Palmas

Luciano Vietto skoraði þrennu og tryggði Valencia sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld.

FA tekur upp Rooney regluna

Enska knattspyrnusambandið hefur tekið skref í jafnréttisbaráttunni með því að tileinka sér hina svokölluðu Rooney reglu að fordæmi bandarísku NFL deildarinnar.

Janúarhreingerning hjá Everton

Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að taka til í leikmannahópi liðsins í þessum mánuði og líklegt að nokkrir leikmenn yfirgefi herbúðir liðsins.

United fer til Yeovil

Fjórðu deildar lið Yeovil fékk rúsínuna í pylsuendanum þegar dregið var til fjórðu umferðar ensku bikarkeppninnar í kvöld, en liðið fékk heimaleik gegn Manchester United.

Bræðrapartý hjá Chelsea í spilunum

Belgísku Hazard-bræðurnir eru í dag tveir í herbúðum Chelsea en þeim gæti fjölgað ef marka má frétt þýska blaðsins Bild í dag.

Pellegrino staðfestir áhuga á Walcott

Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, staðfesti í samtali við SkySports að félagið sé að skoða möguleikann á að fá Theo Walcott aftur til uppeldisfélagsins frá Arsenal.

Pochettino segir Tottenham ekki ætla að neyða Kane að vera áfram

Knattspyrnustjóri Tottenham var spurður út í stöðu ensku félaganna í ljósi félagsskipta Philippe Coutinho til Barcelona en hann segir að Tottenham muni ekki neyða Kane til að vera áfram óski hann þess að fá félagsskipti til liðs á borð við Real Madrid.

Tvö mörk með mínútu millibili skiluðu Tottenham sigri

Harry Kane og Jan Vertonghen voru á skotskónum í 3-0 sigri Tottenham gegn Wimbledon í enska bikarnum í dag en það tók Tottenham rúmlega 70. mínútur að brjóta ísinn og þá átti neðri-deildarliðið engin svör.

Conte: Mourinho er smámenni

Orðastríð knattspyrnustjóranna Antonio Conte og Jose Mourinho heldur áfram. Stjórarnir hafa skipst á að skjóta á hvorn annan í vikunni.

Segja Mahrez ekki á óskalista Liverpool

Enski miðillin SkySports segir ekkert til í sögusögnum um að Liverpool sé að leggja fram tilboð í Riyad Mahrez til að leysa Philippe Coutinho af hólmi.

Markalaust hjá Chelsea og Norwich

Chelsea og Norwich þurfa að mætast á ný eftir markalaust jafntefli í leik liðanna í 64-liða úrslitum enska bikarsins á Carrow Road.

Sjá næstu 50 fréttir