Fleiri fréttir

Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966

Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016.

Zlatan Ibrahimovic líklega á förum frá Man Utd

Manchester United mun ekki bjóða Zlatan Ibrahimovic nýjan samning þegar sá gamli rennur út 30. júní næstkomandi. Þetta hafa bæði BBC og Sky Sport eftir heimildamönnum sínum úr herbúðum félagsins.

AC Milan að ræða við umboðsmann Diego Costa

Diego Costa er mögulega á leiðinni til ítalska félagsins AC Milan en eins og kom fram á Vísi í dag þá vill Antonio Costa losna við markahæsta leikmann Englandsmeistara Chelsea.

Diego Costa: Chelsea vill losna við mig

Diego Costa, framherji Chelsea, raðaði inn mörkum á tímabilinu og átti mikinn þátt í að Chelsea varð enskur meistari á ný. Hann er hinsvegar ekki inn í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Antonio Conte.

Andy Cole fékk nýtt nýra

Fyrrum framherji Man. Utd, Andy Cole, segir að hann verði lengi að jafna sig eftir að hafa fengið nýtt nýra á dögunum.

Var með fallegasta brosið í fótboltanum

Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu.

Sky: Klopp búinn að hitta Salah

Þýski stjóri Liverpool er í fríi á Íslandi en virðist á góðri leið með að landa Mohamed Salah frá AS Roma.

Sjá næstu 50 fréttir