Fleiri fréttir

Liðsfélagi Gylfa orðaður við PSG

Franska blaðið L'Equipe segir frá því að liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton sé mögulega á leiðinni til franska stórliðsins Paris Saint Germain.

Ragnheiður undir feldi

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ.

De Gea: Þetta er Manchester United

Spánverjinn var ótrúlegur er Manchester United vann sjötta sigurinn af sjö mögulegum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Dýrmætur sigur Everton

Everton náði í mikilvægan sigur þegar liðið lagði Bournemouth að velli á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Griezmann tryggði Atletico sigur

Antoine Griezmann tryggði Atletico Madrid sigur gegn Levante og minnkaði forskot Barcelona á toppi La Liga deildarinnar niður í tvö stig.

Southgate orðaður við Manchester United

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, sé á óskalista forráðamanna Manchester United sem næsti framtíðarstjóri liðsins.

Langþráður heimasigur West Ham á Skyttunum

Stuðningsmenn Manchester United og Chelsea geta hugsað sér gott til glóðarinnar eftir að Arsenal tapaði fyrir West Ham í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Rashford getur orðið eins góður og Kane

Marcus Rashford hefur alla burði til þess að verða heimsklassa framherji á borð við Harry Kane að mati bráðabirgðastjóra Manchester United Ole Gunnar Solskjær.

Öruggur sigur ÍA á Keflavík

ÍA vann stórsigur á Keflavík þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í morgun en leikið var á Akranesi.

UEFA setur Lovren í bann

Króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren hefur verið settur í bann af UEFA og mun missa af næsta landsleik Króatíu.

Hata allir Liverpool eða kannski bara stuðningsmenn Manchester United?

BBC kannaði hljóðið í nokkrum enskum fótboltaáhugamönnum þar sem umræðuefnið var mögulegur meistaratitill Liverpool í vor. Það lítur út fyrir það á samfélagsmiðlum að mjög margir séu á móti velgengni Liverpool sem hefur ekki orðið enskur meistari í 29 ár.

Sjá næstu 50 fréttir