Fleiri fréttir

Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo

Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar.

Hefja rannsókn á því hvort Modric hafi logið fyrir rétti

Króatískir saksóknarar hafa hafið rannsókn á því hvort Luka Modric, leikmaður Real Madrid og króatíska landsliðsins, hafi logið fyrir rétti þegar hann bar vitni í fjársvikamáli gegn Zdravko Mamic, fyrrverandi framkvæmdastjóra Dinamo Zagreb.

Giroud til West Ham?

Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður vera að undirbúa tilboð í Oliver Giroud, framherja Arsenal.

Juventus hefur áhuga á Donnarumma

Beppe Morata, stjórnarformaður Juventus, segir að félagið muni að sjálfsögðu kanna möguleikann á að fá markvörðinn Gianluigi Donnarumma.

Annar sigur Keflvíkinga í röð

Eftir aðeins einn sigur í fyrstu fimm leikjum Inkasso-deildarinnar hefur Keflavík nú unnið tvo leiki í röð. Keflvíkingar lögðu ÍR-inga að velli, 1-3, í Mjóddinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir