Fleiri fréttir

Sísí verður í Eyjum næstu ár

Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur heim til Vestmannaeyja og verður þar næstu árin en hún skrifaði undir lengsta samning í sögu kvennaliðs ÍBV.

Íslandsmet féllu í Ásvallalaug

Anton Sveinn McKee bætti níu ára gamalt Íslandsmet og nældi sér í HM lágmark í 200m bringusundi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug

Jóhann Berg fór meiddur af velli

Jóhann Berg Guðmundsson gæti misst af lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag en hann fór meiddur af velli í leik Burnley í gær.

Loksins fór vörn Lakers í gang

Það tók lið LA Lakers 12 leiki að ná að halda andstæðingi sínum undir 100 stigum og það gott betur þegar liðið vann Sacramento Kings 101-86.

Fyrri Superclasico frestað vegna veðurs

Fyrri leik Superclasico, viðureign argentísku risanna og erkifjendanna Boca Juniors og River Plate í úrslitum Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku hefur verið frestað vegna veðurs.

Tíu íslensk mörk í sigri Kristianstad á Veszprém

Íslendingarnir í liði Kristianstad, þeir Ólafur Andrés Guðmundsson, Arnar Freyr Arnarsson og Teitur Örn Einarsson áttu góðan dag er liðið sigraði ungverska stórliðið Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Alls skoruðu Íslendingarnir tæpan þriðjung marka liðsins, eða alls tíu.

Tvenna Andra Rúnars tryggði sigur

Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvisvar í sigri Helsingborg á Varbergs í lokaumferð sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu.

Annar sigur Newcastle í röð

Newcastle vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Bournemouth mætti í heimsókn.

Markalaust í Leicester

Leicester og Burnley skildu jöfn í fyrsta heimaleik Leicester síðan eigandi félagsins lést í þyrluslysi fyrir utan leikvanginn.

Körfuboltakvöld um Hákon: Nettur Teitur í honum

Hákon Örn Hjálmarsson hefur þurft að stíga upp og axla mikla ábyrgð í fjarveru Matthíasar Orra Sigurðarsonar í liði ÍR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru mjög hrifnir af hinum unga Hákoni.

Setti þrjú Íslandsmet

Már Gunnarsson setti þrjú Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í gær.

Körfuboltakvöld: Algjört ráðaleysi hjá Stjörnunni

Meistaraefnin í Stjörnunni töpuðu nokkuð óvænt fyrir Val í sjöttu umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport voru myrkir í máli þegar þeir ræddu ástandið í Garðabænum.

Verður United fyrst liða til að vinna meistarana?

Klukkan 16.30 á morgun flautar Anthony Taylor til leiks hjá Manchester-liðunum, City og United, á Etihad. Þetta er lokaleikur 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar og sá síðasti fyrir landsleikjahlé.

Viljum enda árið með sigri 

Erik Hamrén segir að sigur gegn Belgíu gæti komið íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til góða í undankeppni EM 2020. Þá sé það mikilvægt fyrir íslenska liðið að enda árið með sigri eftir óhagstæð úrslit á árinu.  

Þrír náðu HM lágmarki

Þrír sundmenn náðu HM lágmarki á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25m laug í gær.

Hayward fékk kaldar móttökur í Utah

Gordon Hayward fékk kaldar móttökur við endurkomuna til Utah og labbaði af vellinum tómhentur eftir tap fyrir gömlu liðsfélögunum í Utah Jazz.

Sjá næstu 50 fréttir