Fleiri fréttir

Dele Alli: Verðum að vinna bikar

Dele Alli, leikmaður Tottenham, segir að nú sé kominn tími til þess að liðið vinni bikar en hann er orðinn þreyttur á því að vera aðeins nálægt því.

Pochettino: Kane mun skora

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann hafi fulla trú á því að Harry Kane endi markaþurrð sína í ágúst.

Neymar á skotskónum í sigri PSG

Brasilíumaðurinn Neymar var á skotskónum í fyrsta leik PSG í frönsku deildinni í dag þegar liðið sigraði Caen.

Bakayoko á leiðinni til AC Milan

Tiemoue Bakayoko, leikmaður Chelsea, er á leiðinni á lán út tímabilið til AC Milan ef marka má fréttir frá Sky á Ítalíu.

Pep: Mendy á margt eftir ólært

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann gagnrýndi þó Benjamin Mendy.

Birgir Leifur og Axel fengu silfur

Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson þurftu að sætta sig við silfur á EM í golfi sem fram fór á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi um helgiina.

City byrjaði titilvörnina á sigri

Englandsmeistarar Manchester City byrjuðu titilvörn sína á sigri á Arsenal í fyrsta stórleik tímabilsins á Emirates vellinum í Lundúnum í dag.

Gerrard náði í fyrsta sigurinn

Steven Gerrard stýrði Glasgow Rangers til sigurs í fyrsta skipti í dag. Liðið lagði St. Mirren á heimavelli þrátt fyrir að hafa leikið manni færri í klukkutíma.

Valgarð varð áttundi

Valgarð Reinhardsson varð áttundi í úrslitum í stökki á EM í fimleikum í Glasgow í dag. Valgarð var fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa í úrslitum í stökki.

Keilir og GR Íslandsmeistarar golfklúbba

Golfklúbburinn Keilir er Íslansmeistari í golfi eftir sigur á Íslansmóti golfklúbba sem fram fór á Akranesi um helgina. Þetta er 15. Íslandsmeistaratitill Keilis.

Glódís skoraði í Íslendingaslag

Glódís Perla Viggósdóttir skoraði í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rosengard vann öruggan sigur á LB07.

Fyrsta markalausa jafnteflið

Southamtpon og Burnley skildu jöfn í fyrsta markalausa jafntefli nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði nær allan leikinn fyrir Burnley.

Stórt tap hjá Rúrik og félögum

Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen steinlágu fyrir Hamburg á heimavelli í annari umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta í dag.

Guðbjörg tvöfaldur Norðurlandameistari

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er tvöfaldur Norðurlandameistari 19 ára og yngri í spretthlaupum. Hún vann 100 metra hlaup í gær og tók gullið í 200 metrunum í dag.

Stjörnurnar sem snéru heim byrja af krafti

Undirbúningstímabilið byrjar vel fyrir atvinnumennina þrjá sem snéru heim í Olís deildina í sumar. Ásgeir Örn Hallgrimsson, Fannar Þór Friðgeirsson og Arnór Freyr Stefánsson unnu allir til einstaklingsverðlauna á Ragnarsmótinu á Selfossi.

Pogba: Verð sektaður ef ég segi suma hluti

Paul Pogba byrjaði nýtt tímabil hjá Manchester Untied með fyrirliðabandið og mark í opnunarleiknum. Ummæli hans eftir leik United og Leicester gáfu þó til kynna að ekki væri allt með felldu í herbúðum United.

Gæsaveiðin hefst 20. ágúst

Gæsaveiði nýtur mikilla vinsælda á landinu og fer mikill fjöldi veiðimanna á veiðar á hverju ári til að veiða bæði grágæs og heiðagæs.

Birgir og Axel spila til úrslita

Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson munu spila til úrslita í fjórbolta á EM í golfi eftir sigur á Spánverjum í undanúrslitunum.

Tottenham nældi sér í bikar

Tottenham var í gær útnefndur sigurvegari ICC, alþjóðlegrar vináttuleikjakeppni sem fram fór í sumar.

Richarlison: Ég lít á Silva sem föður

Richarlison fór vel af stað með nýju félagi í ensku úrvalsdeildinni, hann skoraði bæði mörk Everton í 2-2 jafntefli við Wolves í gær. Hann segist standa í þakkarskuld við Marco Silva.

Silva um rauða spjaldið: Þetta var ekki brot

Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, sagði Phil Jagielka ekki hafa brotið af sér þega honum var sýnt rauða spjaldið í leik Everton og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir