Fleiri fréttir

Fyrirliði Frakka: Þurfum að vinna litlu úrslitaleikina okkar

Það verður við ramman reip að draga fyrir stelpurnar okkar í Tilburg í kvöld enda franska landsliðið eitt það allra besta í heimi. Wendy Renard, fyrirliði Frakklands, talaði um litlu úrslitaleikina sem bíða liðsins á næstu átta dögum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 2-0 | Fyrsti deildarsigur Stjörnunnar síðan í maí

Stjörnumenn fögnuðu langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar þeir unnu 2-0 heimasigur á KR. Þetta var fyrsti deildarsigur Garðabæjarliðsins síðan 28. maí eða í næstum því tvo mánuði. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin með skalla í sitthvorum hálfeik. Stjörnumenn hoppa upp í þriðja sætið en KR-ingar sitja eftir í 10. sætinu.

Willum Þór Þórsson: Hver leikur er bara bardagi

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - ÍA 1-0 | Ólsarar með tvo sigurleiki í röð

Ólafsvíkingar unnu 1-0 sigur á tíu Skagamönnum í Vesturlandsslagnum í 11. umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikið var í Ólafsvík. Þetta var annar sigur Víkinga í röð sem skilaði liðinu upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði sigurmarkið en Skagamenn voru manni færri frá 44. mínútu.

Rúnar Alex og félagar byrja tímabilið vel

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Nordsjælland byrja vel á nýju tímabili í dönsku úrvalsdeildinni. Tvö Íslendingalið þurftu aftur á móti að sætta sig við tap í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fyrsti sigur rússnesku stelpnanna í sögu EM kvenna

Rússnesku stelpurnar skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu rússnesku þjóðarinnar í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi í dag. Rússland vann þá 2-1 sigur á Ítalíu í fyrsta leik B-riðils keppninnar.

99 laxar á einum degi í Miðfjarðará

Veiðin í Miðfjarðará fór vel af stað í sumar en það sem flestir hafa verið að bíða eftir er augnablikið þegar veiðin tekur þetta ævintýralega stökk sem virðist gerast á hverju ári.

Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag.

Atli Ævar til Selfoss

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss.

Selfoss heldur sínum markahæsta manni

Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn ungi og efnilegi, verður áfram í herbúðum Selfoss en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir