Föstudagsviðtalið

Fréttamynd

Á eftir að gera upp Landsdómsmálið

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði skilið við stjórnmálin árið 2009 og sér ekki eftir því. Nú býr hún í Tyrklandi og sinnir starfi umdæmisstjóra UN Women þar sem hún vinnur að því að efla stöðu kvenna. Ingibjörg ræðir kvenr

Innlent
Fréttamynd

Löngu hætt að vilja fara í dýragarða

Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir vill ekki innleiða svokölluð gæludýravegabréf svo dýr geti ferðast með eigendum sínum. Hún segir dýr hafa góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem eiga sín minna og vill sem flesta hunda á elliheim

Innlent
Fréttamynd

Óttast ekki höfnun

Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu.

Innlent
Fréttamynd

Horfa ýmist til leiðtoga Kanada eða Rússlands

Forsetaframbjóðendurnir hafa öll þurft að hafa fyrir lífinu og prófað að vera blönk. Siðareglur fyrir embættið þarf að setja að þeirra mati en þau hafa misjafna skoðun á sparnaði embættisins.

Innlent
Fréttamynd

Ekkert foreldri ætlar að standa sig illa

Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir segir fyrstu árin í lífi barna skipta miklu máli fyrir framtíðina. Hún segir mikilvægt að huga betur að foreldrum barna og veita þeim meiri aðstoð. Hún rekur miðstöð foreldra og barna þar sem myndast hafa biðlistar. Hún afleitt þar sem ungbörn geti ekki beðið, enda sé fólginn sparnaður í því til langs tíma litið fyrir kerfið ef tekið er á vandamálum barna strax.

Innlent
Fréttamynd

Forseti Íslands er enginn veislustjóri

Ólafur Ragnar Grímsson lætur brátt af embætti. Hann ræðir síðustu vikur, fer yfir ferilinn og framhaldið. Panama-skjölin hafi engan þátt átt í ákvörðun hans um að draga framboð sitt til baka.

Innlent
Fréttamynd

Fylgst með okkur víða

Forstjóri Persónuverndar segir að í gegnum tæknina séu ýmis fyrirtæki að nema og greina meira af hegðun okkar en við vitum. Hegðunarmynstrið sé söluvara.

Innlent
Fréttamynd

Forsetinn á að sinna kokteilboðum

Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil

Innlent
Fréttamynd

Auðvelt að daga uppi í gistiskýlinu

Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður gistiskýlisins, segir engan utangarðsmann í borginni svelta. Þjónustan sé góð. Hins vegar þurfi að valdefla fólk, hvetja það til að taka ábyrgð á sér sjálft. Það gangi ekki að aðrir taki alla

Innlent
Fréttamynd

Kallar á vitundarvakningu í læknastétt

Guðmundur Jóhannsson er bráða- og lyflæknir á bráðamóttöku Landspítalans. Hann segir auknar fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins duga skammt ef mataræði Íslendinga tekur ekki breytingum. Koma megi í veg fyrir marga króníska lífsstílssjúkdóma sem eru dýrir fyrir samfélagið með breyttu mataræði.

Innlent
Fréttamynd

Dagur B: Engin leyndarmál í fjárhag borgarinnar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir fjölmiðlaumfjöllun um fjárhagsvanda borgarinnar dramatíska á köflum. Hann ræðir um fjölgun ferðamanna í borginni, uppbyggingu hótela og túristabúðir. Hann segir áhuga forsætisráðherra á skipulag

Innlent
Fréttamynd

Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn

Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.