Guðmundur Steingrímsson

Fréttamynd

Mín kynslóð

Að undanförnu hefur í sívaxandi mæli runnið upp fyrir mér ákveðið ljós. Ég hef áttað mig á því, og orðið töluvert uppnuminn af þeirri greiningu minni í fámennum hópum, að mín kynslóð — fólk sem er fætt circa nítjánhundruð og sjötíu, áttatíu — hefur mátt búa við það alla sína hunds- og kattartíð að hafa hangandi yfir sér hinar ægilegustu heimsendaspár.

Skoðun
Fréttamynd

Ágætis fólk

Ég hugsa að það væri dálítið miklu erfiðara að búa á Íslandi, í þessu veðurbarða fásinni á hjara veraldar, ef Íslendingar væru yfirhöfuð fordómafullir leiðindapúkar.

Skoðun
Fréttamynd

Mál til að rífast um

Í dag verða greidd atkvæði á þingi um orkupakkann. Þar með verður umræðunni um það mál lokið á Alþingi og væntanlega líka í þjóðfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Úti á landi

yrir einhverjum dögum rak ég augun í frétt um að nú stefndi í að 80% landsmanna byggju á Stór-Reykjavíkursvæðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Lambakjötsöryggi

Nýverið stefndi hér á landi í æði yfirgripsmikla og djúpa krísu þegar upplýst var að lambahryggir væru mögulega að klárast í búðum og landið yrði þar með lambahryggjalaust.

Skoðun
Fréttamynd

Von

Ég bý við fjölfarna útivistargötu. Fólk hleypur framhjá húsinu ótt og títt og hjólar í stríðum straumum.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórnmál og asnaskapur

Eitt helsta einkenni, og jafnframt það bagalegasta, á stjórnmálum okkar daga er þetta: Ef þú ert nógu mikill rugludallur og helst dóni líka sem skeytir engu um sannleika eða rök, geturðu verið nokkuð viss um að þú eigir góðan sjens á að ná í um það bil 20% fylgi í kosningum, jafnvel meira.

Skoðun
Fréttamynd

Íslenska martröðin

Eitthvað það eftirminnilegasta sem ég lærði í bókmenntafræði í íslenskudeildinni í háskólanum á árum áður var viss greinarmunur sem málaður var sterkum litum í einum snilldarfyrirlestrinum hjá Matthíasi heitnum Viðari Sæmundssyni, að mig minnir, á milli spennusögu og hryllingssögu.

Skoðun
Fréttamynd

Sykur og frelsi

Ég verð að játa að mér persónulega er nokkurn veginn alveg sama hvað sykrað kók kostar og ef Nóa kropp og lakkrís — sem er eiginlega eina nammið sem ég finn einstaka sinnum löngun til að fá mér — hækkar í verði, þá býst ég við að ég muni kaupa mér það samt ef umtalsverð þörf til þess skapast.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfstæðið 2.0

Ég þykist nokkuð viss um að í augum margra Íslendinga, ekki síst af eldri kynslóðinni, sé fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar það mikilvægasta sem Íslendingar hafa nokkurn tímann eignast.

Skoðun
Fréttamynd

Hættan af glæpum

Ég ætla ekki að draga í efa þá niðurstöðu Ríkislögreglustjóra, sem embættið hefur nú opinberað með skýrslu, að íslensku samfélagi stafi gríðarleg hætta af skipulagðri glæpastarfsemi.

Skoðun
Fréttamynd

Hugmynd fyrir þingið

Það er fastur liður á vorin, álíka fyrirsjáanlegt og að Ísland vinni ekki Eurovision, að einhverjir fulltrúar á Alþingi Íslendinga finni til málæðis.

Skoðun
Fréttamynd

Sand og siðanefndin

Að mínu siðferðislega fallvalta mati áttu tveir aðilar, Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Júróvisjón, og siðanefnd Alþingis, einstaklega slæma daga í síðustu viku.

Skoðun
Fréttamynd

Jæja

Nú hefur breska þingið og líka Landvernd lýst yfir neyðarástandi í umhverfismálum. Ég held að það sé ekkert annað að gera en að íslensk stjórnvöld, þing eða ríkisstjórn, geri slíkt hið sama

Skoðun
Fréttamynd

Viðureignin við Þanos

Undanfarna daga hef ég lúslesið fréttasíðurnar á landinu bláa og leitað að markverðum tíðindum. Þar sem ég telst jú til fastra penna og skrifa vikulega, þá felst martröð mín einna helst í því að ekkert markvert, ekki baun, sé í fréttum.

Skoðun
Fréttamynd

Póstkort heim

Nú hef ég verið á ferðalagi með konu minni og börnum frá því í janúar um lönd Mið- og Suður-Ameríku. Þessa stundina erum við í Perú á leiðinni til Bólivíu.

Skoðun
Fréttamynd

Síðasta öskrið

Ekki veit ég hvort það var einhvers konar evrópskur símapakki, fyrsti, annar, þriðji eða fjórði, sem gerði það að verkum að fyrir nokkru uppgötvaði maður á ferðalagi að hægt var að nota símann og netið hvar sem er í Evrópu án þess að borga aukalega fyrir það.

Skoðun
Fréttamynd

Kerfið gegn feðrum

Einu sinni var veröldin þannig að þegar barn kom í heiminn höfðu margir feður ríka tilhneigingu til að láta sig hverfa, sérstaklega ef þeir bjuggu ekki með móðurinni.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.