Golfvellir Sauð upp úr í stjörnufansi á golfmóti Coolbet Coolbet efndi til golfmóts á Grafarholtsvelli í blíðviðrinu á föstudaginn síðasta og var öllu til tjaldað. Stjörnur af öllum sviðum íslensks þjóðfélags voru viðstaddar og voru vellystingar í fyrirrúmi. Heimildir Vísis herma að soðið hafi upp úr milli tveggja keppenda í veislunni sem haldin var eftir að mótinu lauk. Lífið 4.7.2024 15:07 Gremja vegna golfbíla á meistaramóti Oddur Steinarsson læknir er sérdeilis hlessa á mótstjórn GKG sem vill skriflegt vottorð frá manni sem telur sig þurfa að vera á golfbíl í komandi meistaramóti. Úlfar Jónsson segir að svona sé íþróttin – gæta verði jafnræðis með kylfingum. Þá eru læknar hugsi yfir sífelldri vottorðaskriffinsku. Innlent 4.7.2024 11:04 Einn glæsilegasti golfvöllur landsins í Kiðjabergi Yfir sextíu golfvelli er að finna á Íslandi. Í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra þeirra sem spennandi væri að prófa í sumar. Golfvöllur vikunnar er Kiðjaberg. Samstarf 3.7.2024 10:00 « ‹ 1 2 ›
Sauð upp úr í stjörnufansi á golfmóti Coolbet Coolbet efndi til golfmóts á Grafarholtsvelli í blíðviðrinu á föstudaginn síðasta og var öllu til tjaldað. Stjörnur af öllum sviðum íslensks þjóðfélags voru viðstaddar og voru vellystingar í fyrirrúmi. Heimildir Vísis herma að soðið hafi upp úr milli tveggja keppenda í veislunni sem haldin var eftir að mótinu lauk. Lífið 4.7.2024 15:07
Gremja vegna golfbíla á meistaramóti Oddur Steinarsson læknir er sérdeilis hlessa á mótstjórn GKG sem vill skriflegt vottorð frá manni sem telur sig þurfa að vera á golfbíl í komandi meistaramóti. Úlfar Jónsson segir að svona sé íþróttin – gæta verði jafnræðis með kylfingum. Þá eru læknar hugsi yfir sífelldri vottorðaskriffinsku. Innlent 4.7.2024 11:04
Einn glæsilegasti golfvöllur landsins í Kiðjabergi Yfir sextíu golfvelli er að finna á Íslandi. Í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra þeirra sem spennandi væri að prófa í sumar. Golfvöllur vikunnar er Kiðjaberg. Samstarf 3.7.2024 10:00