Kári Jónasson

Fréttamynd

Íslendingar og Fischer

Þegar grannt er skoðað er síðasti leikur Íslendinga í þessu flókna tafli kannski ekki aðeins Fischer í hag, heldur má segja að við séum að skera Bandaríkjamenn niður úr snörunni og bjarga þeim fyrir horn. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Farið að vilja íbúa

Skipulagsmál í Kópavogi og á Akureyri fengu farsælan endi í vikunni, en það er víðar sem heitar umræður eru um svipuð mál. Í Garðabæ virðast íbúar og bæjaryfirvöld hafa sameinast gegn Vegagerðinni vegna breytinga á Reykjanesbraut.

Fastir pennar
Fréttamynd

Aldraðir á Landspítala

Augnaðgerðum hefur fjölgað mikið, en þrátt fyrir það bíða nú meira en 1.200 manns eftir aðgerð á augasteini og er meðalbiðtíminn tæplega eitt ár. Miklar framfarir hafa orðið í þessari grein á undanförnum árum og tækninni hefur fleygt fram.

Fastir pennar
Fréttamynd

Verð á rafmagni

Nú eru hinsvegar aðrir tímar, og eftir rúmlega eitt ár, eða frá 1. janúar 2006, má gera ráð fyrir að virk samkeppni verði hér á orkumarkaði. Reyndar er þegar komin samkeppni á vissum sviðum, eins og raforkusamningar Orkuveitunnar og Hitaveitu Suðurnesja til Norðuráls eru til marks um.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kvótakerfi í 20 ár

Segja má að ofvöxtur hafi hlaupið í togaraflotann um og upp úr 1970 og eftir á að hyggja er ljóst að við notfærðum okkur ekki sem skyldi það tækifæri sem skapaðist til stjórnar á fiskveiðum þegar samið var um frið á Íslandsmiðum 1976 eftir útfærsluna í 200 mílur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Áfram stúlkur!

Eitt af því athyglisverða sem kom fram í rannsókninni hvað varðar Ísland er að engin eða mjög lítil tengsl virðast vera á milli menntunar og fjárhags foreldra og árangurs nemenda í námi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Reyðarfjörður og Hérað

Líklegri skýring er, að annarsvegar er um að ræða stjórnunarstöður í upprennandi sveitarfélagi, en hinsvegar tímabundna byggingarvinnu við að reisa stærsta álver landsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Flugvöllurinn

Það eru miklir hagsmunir í húfi fyrir landsbyggðina að góðar og greiðar samgöngur séu við höfuðborg landsins og að sem minnstur tími fari í ferðir til og frá flugvelli þegar farið er til Reykjavíkur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skattar hækka og lækka

Ekki verður fram hjá því litið að á sama tíma og stjórnarandstaðan gagnrýnir skattalækkunartillögur ríkisstjórnarinnar standa bæði fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna að hækkun útsvars og fastaeignagjalda á Reykvíkinga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Virkjum öryrkja

Haft hefur verið á orði að þegar fiskvinnslufyrirtækjum á landsbyggðinni hefur verið lokað, hafi öryrkjum fjölgað á staðnum. Um þetta skal ekkert fullyrt, en þetta er eitt af því sem Hagfræðistofnun þarf að kanna, svo að menn séu ekki með órökstuddar fullyrðingar um þessi mál.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ástandið í Úkraínu

Lausn virðist vandfundin í Úkraínu. Talað hefur verið um endurtalningu atkvæða eða jafnvel að kosningarnar verði endurteknar en vonandi verður ekki gripið til vopna í Kænugarði þótt mörgum þar sé heitt i hamsi, það gæti hleypt öllu í bál og brand.

Fastir pennar
Fréttamynd

Líf á norðurslóðum

Heimskautalöndin búa yfir miklum náttúruauðlindum og þar er umhverfið mun hreinna en víða annarsstaðar í heiminum. Það er því eftir miklu að sækjast að viðhalda byggð á þessum svæðum og nýta það sem þau búa yfir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Afleiðingar kennaradeilu

Það er greinilegt á ummælum manna í kjölfar samninganna að það fer mikið eftir því hvernig haldið verður á málum í framhaldinu hverjar hinar raunverulegu afleiðingar verða fyrir efnahagslífið. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Friðargæslan

Íslendingar hafa oft hlaupið undir bagga með illa stöddum samborgurum, og því ekki úr vegi að styrkja fjölskyldu stúlkunnar í Kabúl, sem féll í sjálfmorðsárás á íslenska friðargæsluliða.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lok kennaradeilu

Áhrifin á börnin, foreldra, kennara og þjóðfélagið allt eiga eftir að segja til sín lengi. Hætt er við að los hafi komið á einhverja nemendur í þessari nærri tveggja mánaða deilu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Upplausn í skólum

Það var ömurlegt að horfa upp á börn sem voru á leið heim úr skólanum í gærmorgun, eftir að hafa farið í skólann og uppgötvað að þar var enginn kennari til að kenna þeim. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvers eiga börnin að gjalda?

Kennaradeilan er því enn og aftur í illleysanlegum hnút, en það virðist ljóst að bæta þarf kjör kennara, hverjar svo sem afleiðingarnar í þjóðfélaginu verða. Það verður að ganga hratt og ákveðið til verks við lausn þessarar deilu. Það gengur ekki að börnin verði áfram heima við þessar kringumstæður.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ákvörðun Þórólfs

Eftir yfirlýsingu Þórólfs í gær fara spjótin væntanlega að beinast að þeim sem léku aðalhlutverkin í samráði olíufélaganna - sjálfum forstjórunum. Mál Þórólfs hefur valdið því að kastljósið hefur ekki verið eins sterkt á þeim.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bandaríkjaforseti

Þótt sigur Bush í kosningunum sé afgerandi og hann hafi meirihluta þeirra sem tóku þátt í kosningunum á bak við sig er ekki þar með sagt að hann hafi styrkt stöðu sína á jafn sannfærandi hátt í Evrópu og öðrum heimshlutum. Það er ekki nóg að stjórnvöld í einstökum löndum fagni endurkjöri hans, heldur verður hann líka að vera studdur af almenningi um heim allan ef honum á að farnast vel.

Fastir pennar