Landslið karla í handbolta Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður „Mínir draumar eru að hann geti orðið klár í milliriðla,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari þegar hann fór yfir stöðu hæsta leikmanns Íslands, Þorsteins Leós Gunnarssonar. Meiðsli hans hafa einnig áhrif á valið á Donna, eða Kristjáni Erni Kristjánssyni, í hægri skyttustöðuna. Handbolti 18.12.2025 13:50 Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda „Spurning sem mig grunar að brenni á mörgum er valið á hornamönnunum“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson á blaðamannafundi þar sem EM-hópurinn var kynntur. Handbolti 18.12.2025 13:46 Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Sigvaldi Björn Guðjónsson er ekki í íslenska EM-hópnum sem tilkynntur var með viðhöfn í Arion-banka í dag en Evrópumótið hefst 15. janúar næstkomandi. Handbolti 18.12.2025 13:09 Snorri kynnti EM-strákana okkar HSÍ hélt blaðamannafund í húsakynnum Arion í dag, þar sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari skýrði frá vali sínu á landsliðshópnum sem fer á EM í handbolta í janúar. Handbolti 18.12.2025 12:30 Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handboltamaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur jafnað af meiðslum hraðar en áætlað var og fær loksins að fara heim til Íslands í dag, eftir að hafa þrætt lengi við stjórnarmenn Porto sem vilja helst ekki að hann fari á EM. Handbolti 18.12.2025 08:32 Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Hvaða átján leikmenn verða í EM-hópi landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar? Það kemur í ljós eftir hádegi í dag. Handbolti 18.12.2025 08:03 Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Stiven Tobar Valencia er sagt hafa verið tjáð af landsliðsþjálfaranum Snorra Steini Guðjónssyni að hann fari ekki með landsliðinu á EM í næsta mánuði. Handbolti 17.12.2025 20:48 Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Þorsteinn Leó Gunnarsson er að jafna sig af nárameiðslum fyrr en áætlað var og vonast til að geta tekið þátt á Evrópumótinu í janúar með íslenska landsliðinu. Handbolti 17.12.2025 14:00 Snorri kynnir EM-fara í vikunni Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, mun tilkynna það á fimmtudaginn hverjir verða í íslenska hópnum sem fer til Svíþjóðar á EM í næsta mánuði. Handbolti 16.12.2025 16:15 EM ekki í hættu Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar reyndust ekki alvarleg og mætti hann aftur út á gólf um helgina. Þau munu ekki hafa áhrif á Evrópumótið í næsta mánuði. Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk slæmt högg á síðuna í leik með Magdeburg í þýsku Bundesligunni gegn Melsungen í síðustu viku. Handbolti 16.12.2025 10:32 Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Gera má ráð fyrir að leitarhegðun Íslendinga á Google-leitarvélinni sé ákveðin endurspeglun á því hvað gerðist á árinu en á topp tíu listanum yfir vinsælustu leitirnar má finna bandarískan áhrifavald, fyrrverandi forseta, raðmorðingja og Afríkuríki. Tæknirisinn Google tók saman það sem Íslendingar leituðu helst að í leitarvélinni á árinu. Lífið 13.12.2025 07:00 Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 35 leikmenn sem mögulegt er að kalla í á EM karla í handbolta í janúar. Sjö leikmenn eru á listanum sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Handbolti 2.12.2025 13:52 „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fór á skeljarnar og bað kærustu sinnar, Rannveigar Bjarnadóttur, í Berlín um helgina og fékk hrópandi já. Lífið 1.12.2025 14:41 Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Gleðitíðindi bárust fyrir íslenska landsliðið í handbolta um nýliðna helgi nú þegar að styttist í Evrópumótið í janúar. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er mættur aftur inn á völlinn, fyrr en áætlað var, eftir að hafa rifið liðband í hné. Handbolti 26.11.2025 07:31 EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Útlit er fyrir að hávaxnasti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta missi af Evrópumótinu í janúar, eftir að hann meiddist í nára. Hann heldur þó í vonina um að ná mótinu. Handbolti 20.11.2025 15:18 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Eftir vægast sagt langa bið geta aðdáendur íslensku handboltalandsliðanna nú loksins pantað sér nýju landsliðstreyjuna. Handbolti 17.11.2025 20:31 Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. Handbolti 10.11.2025 12:12 „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Guðjón Guðmundsson, faðir Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir það hafa verið hrikalega erfitt fyrir sig að fylgjast með umræðunni í kringum fyrsta stórmótið sem Ísland fór á undir Snorra Steins. Honum bregður stundum orðfærið og dónaskapurinn sem finna má í umræðunni um landsliðið. Handbolti 7.11.2025 11:31 Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Einar Jónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram og handboltasérfræðingur segir góða frammistöðu Björgvins Páls Gústavssonar í seinni leiknum gegn Þjóðverjum á dögunum þaggað niður í efasemdarröddum þess efnis hvort hann ætti að fara með liðinu á EM í janúar. Handbolti 4.11.2025 10:32 Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handboltaþjálfarinn Einar Jónsson hefur áhyggjur af skorti á leiðtogum í íslenska karlalandsliðinu í handbolta en sá þó marga jákvæða punkta í leikjum liðsins í nýafstöðnu landsliðsverkefni nú þegar dregur nær næsta stórmóti. Handbolti 4.11.2025 07:30 Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Alfreð Gíslason var í blárri og bleikri treyju þýska kvennalandsliðsins í handbolta, í stað þess að klæðast svörtu eða hvítu eins og hann er vanur, þegar Þýskaland mætti Íslandi öðru sinni í vináttulandsleik í Þýskalandi í gær. Handbolti 3.11.2025 16:17 Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Alfreð Gíslason segir það hafa komið sér á óvart hve mikill munur var á Þýskalandi og Íslandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta í Nürnberg á fimmtudagskvöld. Handbolti 1.11.2025 08:02 Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Andri Már Rúnarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Hauks Þrastarsonar, sem meiddist í æfingaleiknum gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Andri kemur til móts við hópinn í dag og verður með í hinum æfingaleiknum á sunnudag. Handbolti 31.10.2025 14:38 Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Mögulega þarf að skera niður í starfsteymum landsliða Íslands í handbolta fyrir komandi stórmót vegna slæmrar fjárhagsstöðu HSÍ. Allt kapp er lagt á að svo sé ekki samkvæmt framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 31.10.2025 11:02 Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Ísland og Þýskaland mættust í vináttulandsleik í Nürnberg nú í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en þau mætast aftur á sunnudaginn en leikirnir eru liðir í undirbúning liðanna fyrir EM sem fram fer í janúar. Það verður seint sagt að frammistaða íslenska liðsins í kvöld hafi verið upp á tíu en liðið sá aldrei til sólar og tapaði með ellefu mörkum. Lokatölur í Nürnberg 42-31 fyrir Þjóðverja. Handbolti 30.10.2025 18:01 Teitur inn í landsliðið Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir komandi æfingaleiki við Þýskaland ytra. Handbolti 28.10.2025 15:47 Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22.10.2025 19:47 Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Handboltamaðurinn Reynir Þór Stefánsson átti algjört draumavor þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik, var lykilmaður í tvöföldu meistaraliði Fram og samdi svo við þýska félagið Melsungen. Hann hefur hins vegar ekkert getað spilað með Melsungen vegna hjartavandamála. Handbolti 22.10.2025 11:32 Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Skera þarf niður í starfsteymi karlalandsliðsins í handbolta fyrir komandi verkefni í Þýskalandi vegna fjárhagsstöðu HSÍ. Landsliðsþjálfarinn kynnti hópinn sem fer til Þýskalands í dag. Handbolti 18.10.2025 08:00 Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið sautján leikmenn í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttulandsleikjum um mánaðarmótin. Handbolti 17.10.2025 12:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 40 ›
Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður „Mínir draumar eru að hann geti orðið klár í milliriðla,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari þegar hann fór yfir stöðu hæsta leikmanns Íslands, Þorsteins Leós Gunnarssonar. Meiðsli hans hafa einnig áhrif á valið á Donna, eða Kristjáni Erni Kristjánssyni, í hægri skyttustöðuna. Handbolti 18.12.2025 13:50
Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda „Spurning sem mig grunar að brenni á mörgum er valið á hornamönnunum“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson á blaðamannafundi þar sem EM-hópurinn var kynntur. Handbolti 18.12.2025 13:46
Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Sigvaldi Björn Guðjónsson er ekki í íslenska EM-hópnum sem tilkynntur var með viðhöfn í Arion-banka í dag en Evrópumótið hefst 15. janúar næstkomandi. Handbolti 18.12.2025 13:09
Snorri kynnti EM-strákana okkar HSÍ hélt blaðamannafund í húsakynnum Arion í dag, þar sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari skýrði frá vali sínu á landsliðshópnum sem fer á EM í handbolta í janúar. Handbolti 18.12.2025 12:30
Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handboltamaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur jafnað af meiðslum hraðar en áætlað var og fær loksins að fara heim til Íslands í dag, eftir að hafa þrætt lengi við stjórnarmenn Porto sem vilja helst ekki að hann fari á EM. Handbolti 18.12.2025 08:32
Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Hvaða átján leikmenn verða í EM-hópi landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar? Það kemur í ljós eftir hádegi í dag. Handbolti 18.12.2025 08:03
Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Stiven Tobar Valencia er sagt hafa verið tjáð af landsliðsþjálfaranum Snorra Steini Guðjónssyni að hann fari ekki með landsliðinu á EM í næsta mánuði. Handbolti 17.12.2025 20:48
Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Þorsteinn Leó Gunnarsson er að jafna sig af nárameiðslum fyrr en áætlað var og vonast til að geta tekið þátt á Evrópumótinu í janúar með íslenska landsliðinu. Handbolti 17.12.2025 14:00
Snorri kynnir EM-fara í vikunni Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, mun tilkynna það á fimmtudaginn hverjir verða í íslenska hópnum sem fer til Svíþjóðar á EM í næsta mánuði. Handbolti 16.12.2025 16:15
EM ekki í hættu Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar reyndust ekki alvarleg og mætti hann aftur út á gólf um helgina. Þau munu ekki hafa áhrif á Evrópumótið í næsta mánuði. Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk slæmt högg á síðuna í leik með Magdeburg í þýsku Bundesligunni gegn Melsungen í síðustu viku. Handbolti 16.12.2025 10:32
Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Gera má ráð fyrir að leitarhegðun Íslendinga á Google-leitarvélinni sé ákveðin endurspeglun á því hvað gerðist á árinu en á topp tíu listanum yfir vinsælustu leitirnar má finna bandarískan áhrifavald, fyrrverandi forseta, raðmorðingja og Afríkuríki. Tæknirisinn Google tók saman það sem Íslendingar leituðu helst að í leitarvélinni á árinu. Lífið 13.12.2025 07:00
Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 35 leikmenn sem mögulegt er að kalla í á EM karla í handbolta í janúar. Sjö leikmenn eru á listanum sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Handbolti 2.12.2025 13:52
„Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fór á skeljarnar og bað kærustu sinnar, Rannveigar Bjarnadóttur, í Berlín um helgina og fékk hrópandi já. Lífið 1.12.2025 14:41
Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Gleðitíðindi bárust fyrir íslenska landsliðið í handbolta um nýliðna helgi nú þegar að styttist í Evrópumótið í janúar. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er mættur aftur inn á völlinn, fyrr en áætlað var, eftir að hafa rifið liðband í hné. Handbolti 26.11.2025 07:31
EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Útlit er fyrir að hávaxnasti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta missi af Evrópumótinu í janúar, eftir að hann meiddist í nára. Hann heldur þó í vonina um að ná mótinu. Handbolti 20.11.2025 15:18
Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Eftir vægast sagt langa bið geta aðdáendur íslensku handboltalandsliðanna nú loksins pantað sér nýju landsliðstreyjuna. Handbolti 17.11.2025 20:31
Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. Handbolti 10.11.2025 12:12
„Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Guðjón Guðmundsson, faðir Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir það hafa verið hrikalega erfitt fyrir sig að fylgjast með umræðunni í kringum fyrsta stórmótið sem Ísland fór á undir Snorra Steins. Honum bregður stundum orðfærið og dónaskapurinn sem finna má í umræðunni um landsliðið. Handbolti 7.11.2025 11:31
Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Einar Jónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram og handboltasérfræðingur segir góða frammistöðu Björgvins Páls Gústavssonar í seinni leiknum gegn Þjóðverjum á dögunum þaggað niður í efasemdarröddum þess efnis hvort hann ætti að fara með liðinu á EM í janúar. Handbolti 4.11.2025 10:32
Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handboltaþjálfarinn Einar Jónsson hefur áhyggjur af skorti á leiðtogum í íslenska karlalandsliðinu í handbolta en sá þó marga jákvæða punkta í leikjum liðsins í nýafstöðnu landsliðsverkefni nú þegar dregur nær næsta stórmóti. Handbolti 4.11.2025 07:30
Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Alfreð Gíslason var í blárri og bleikri treyju þýska kvennalandsliðsins í handbolta, í stað þess að klæðast svörtu eða hvítu eins og hann er vanur, þegar Þýskaland mætti Íslandi öðru sinni í vináttulandsleik í Þýskalandi í gær. Handbolti 3.11.2025 16:17
Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Alfreð Gíslason segir það hafa komið sér á óvart hve mikill munur var á Þýskalandi og Íslandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta í Nürnberg á fimmtudagskvöld. Handbolti 1.11.2025 08:02
Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Andri Már Rúnarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Hauks Þrastarsonar, sem meiddist í æfingaleiknum gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Andri kemur til móts við hópinn í dag og verður með í hinum æfingaleiknum á sunnudag. Handbolti 31.10.2025 14:38
Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Mögulega þarf að skera niður í starfsteymum landsliða Íslands í handbolta fyrir komandi stórmót vegna slæmrar fjárhagsstöðu HSÍ. Allt kapp er lagt á að svo sé ekki samkvæmt framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 31.10.2025 11:02
Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Ísland og Þýskaland mættust í vináttulandsleik í Nürnberg nú í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en þau mætast aftur á sunnudaginn en leikirnir eru liðir í undirbúning liðanna fyrir EM sem fram fer í janúar. Það verður seint sagt að frammistaða íslenska liðsins í kvöld hafi verið upp á tíu en liðið sá aldrei til sólar og tapaði með ellefu mörkum. Lokatölur í Nürnberg 42-31 fyrir Þjóðverja. Handbolti 30.10.2025 18:01
Teitur inn í landsliðið Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir komandi æfingaleiki við Þýskaland ytra. Handbolti 28.10.2025 15:47
Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22.10.2025 19:47
Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Handboltamaðurinn Reynir Þór Stefánsson átti algjört draumavor þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik, var lykilmaður í tvöföldu meistaraliði Fram og samdi svo við þýska félagið Melsungen. Hann hefur hins vegar ekkert getað spilað með Melsungen vegna hjartavandamála. Handbolti 22.10.2025 11:32
Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Skera þarf niður í starfsteymi karlalandsliðsins í handbolta fyrir komandi verkefni í Þýskalandi vegna fjárhagsstöðu HSÍ. Landsliðsþjálfarinn kynnti hópinn sem fer til Þýskalands í dag. Handbolti 18.10.2025 08:00
Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið sautján leikmenn í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttulandsleikjum um mánaðarmótin. Handbolti 17.10.2025 12:16