EM 2024 í Þýskalandi

Fréttamynd

Íslenska landsliðið muni sækja mikið 17. júní

„Ég er mjög beinskeittur sem þjálfari og vil fara fram völlinn á fljótan hátt. Skipulagið er mjög mikilvægt og það verður að vera til staðar. Á Laugardalsvelli þann 17. júní mun liðið sækja mikið,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari. 

Fótbolti
Fréttamynd

Fullur völlur í fyrsta sinn í fjögur ár

Þrátt fyrir að stórþjóðir í knattspyrnuheiminum hafi lagt leið sína á Laugardalsvöll síðustu ár þá hefur ekki verið uppselt á leik þar síðan árið 2019. Kórónuveirufaraldurinn ræður þar eflaust mestu.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona kynnti Hareide fyrsta hópinn

Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, kynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari um miðjan apríl.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var blaða­manna­fundur Hareide

Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Åge Hareide, var kynntur.

Fótbolti
Fréttamynd

Landsliðsmenn þakklátir Arnari

Nokkrir af leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafa sent Arnari Þór Viðarssyni þakklætiskveðju á samfélagsmiðlum, í kjölfar þess að Arnar var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnar Þór rekinn

Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Útilokar ekki að brjóta hundrað marka múrinn fyrir England

Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í fótbolta, segir að það sé ekki óhugsandi að hann muni skora hundrað mörk fyrir þjóð sína áður en skórnir fara á hilluna. Hann segist þó gera sér grein fyrir því að markmiðið sé háleitt.

Fótbolti
Fréttamynd

Sænski lands­liðs­þjálfarinn segist ekki vera rasisti

Janne Andersson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að hann hafi brugðist rangt við í viðtali við Viaplay eftir leikinn gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2024. Þá þvertekur hann fyrir að hafa ætlað að beita sérfræðing Viaplay kynþáttaníði.

Fótbolti