Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um verkfallsaðgerðir BSRB sem nú hafa staðið í nokkra daga víðsvegar um land. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja könnun um stöðu öryrkja en hún sýnir meðal annars að stór hluti öryrkja meti heilsu sína slæma, en sækir ekki heilbrigðisþjónustu vegna kostnaðar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um verkfallsaðgerðir BSRB sem hófust af fullum þunga í tíu sveitarfélögum í dag. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Forseti Úkraínu þvertekur fyrir að Rússar hafi náð borginni Bakhmút á sitt vald, þrátt fyrir afgerandi yfirlýsingar þeirra þar um í gær. Vafi var þó í fyrstu um afstöðu forsetans eftir svar hans við spurningu fréttamanns á G7-leiðtogafundinum í morgun. Bandaríkjaforseti kynnti þar stóraukinn stuðning við Úkraínu í formi hergagna. Við förum yfir morguninn á G7 í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Bæjarstjóri Akureyrar segir mikil vonbrigði fyrir íbúa Norðurlands að félagið Niceair sé farið í þrot. Of litlum markaði fyrir utanlandsflug frá Akureyri sé ekki um að kenna, heldur öðrum þáttum. Gjafabréf sem fólk á inni hjá félaginu eru líklegast ónýt, að sögn formanns Neytendasamtakanna. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um banaslysið sem varð við Arnastapa í gær en þar lét íslenskur karlmaður á sjötugsaldri lífið þegar hann féll fram af bjargbrún.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður fyrirferðamikill í hádegisfréttum Bylgjunnar en nú sitja leiðtogarnir á rökstólum og ræða málin í Hörpu. 

Innlent
Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Netárásir hafa verið gerðar á opinberar vefsíður í morgun í upphafi leiðtogafundar Evrópuráðsins. Leiðtogar streyma til höfuðborgarinnar og mun Vólódímír Selensky, forseti Úkraínu, ávarpa fundinn í gegnum fjarfundabúnað. Við förum vel yfir leiðtogafundinn og allt sem honum fylgir í hádegisfréttum á Bylgjunni.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður leiðtogafundur Evrópuráðsins að sjálfsögðu fyrirferðarmikill en hann hefst á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hvalur hf. tapaði þremur milljörðum króna á hvalveiðum á árunum 2012 til 2020. Á sama tíma hagnaðist félagið um þrjátíu milljarða á öðrum fjárfestingum, ótengdum útgerð. Í hádegisfréttum á Bylgjunni verður rætt við lögmann Náttúruverndarsamtaka Íslands, sem segir einsýnt að stöðva verði hvalveiðar hið snarasta.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um álit Lagastofnunar Háskóla Íslands sem birtist á vef Dómsmálaráðuneytisins í morgun. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um afeitrunardeild ungmenna á Landspítalanum sem opnuð var með pomp og prakt fyrir nokkrum árum en þykir alls ekki hafa staðið undir væntingum.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um nýja skýrslu Ríkislögreglustjóra um svokallaðar fjölþáttaógnir. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýjustu skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um stöðu efnahagsmála hér á landi. 

Innlent
Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli næstu helgi vegna aðgerðarleysis stjórnvalda þegar kemur að málefnum heimilanna. Formaður VR segir ástandið minna á árin í kringum hrunið. Við ræðum við formann VR í hádegisfréttum á Bylgjunni.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Karl þriðji Bretakonungur var krýndur við mikilfenglega athöfn í Westminster Abbey, þá fyrstu í sjötíu ár, nú skömmu fyrir hádegi. Þúsundir hafa safnast saman í London til að fylgjast með krýningunni. Íslensk kona sem hitti konunginn fyrir tilviljun í gær lýsir mögnuðu andrúmslofti í borginni. Við fjöllum ítarlega um hina sögulegu krýningarhátíð í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá framgangi rannsóknarinnar á andláti ungrar konu á Selfossi á dögunum.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í jarðeðlisfræðingi hjá Veðurstofunni um hina kröftugu skjálftahrinu sem hófst í Kötlu í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum segjum við frá átaki sem stjórnvöld ætla að ráðast í til að efla stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Formaður ADHD samtakanna kallar eftir því að öllum föngum sé hleypt í ADHD greiningarferli strax við upphaf afplánunar, enda séu fjölmargir með ógreindar raskanir í fangeslum. Hlúa þurfi mun betur að þessum hópi sem oft glími við afleiðingar þess að engin hjálp hafi staðið til boða í æsku.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Dómari hefur fallist á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir tveimur karlmönnum sem handteknir voru í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti á Selfossi í fyrradag. Mennirnir verða í gæsluvarðhaldi til 5. maí á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við nýjan forseta ASÍ en Finnbjörn A. Hermannsson var sjálfjörinn í embættið í morgun. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um ópíóðafaraldurinn sem geysar nú í landinuu en óvenju mörg ungmenni hafa látið lífið undanfarið eftir ofneyslu slíkra efna. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður heyrum við í Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB en á hádegi í dag hefst atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun hjá BSRB fólki sem starfar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um bátsbrunann í Njarðvík í nótt en þar lét einn skipverja lífið og tveir aðrir slösuðust. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um hið óhugnalega mál í Hafnarfirði þar sem maður á þrítugsaldri var stunginn til bana. Fernt er í haldi lögreglu grunað um verknaðinn. 

Innlent