Lífið

Fréttamynd

Skapar list með sögulegum blæ

Lesblinda gerði Kristjönu S. Williams erfitt fyrir í grunnskólanum á Seltjarnarnesi en greindist ekki fyrr en í listaháskólanum Central Saint Martin í London. Nú hafa listmunir og fatnaður með ævintýramyndum hennar vakið athygli heimsins og

Menning
Fréttamynd

Þegar ísinn fer þá breytist allt

Í þrjátíu ár hefur Ragnar Axelsson fengist við að ljósmynda líf og andlit fólksins á norðurslóðum. Á því ferðalagi rann upp fyrir honum að hann er ekki aðeins að mynda þetta lífi, heldur er hann að skrásetja algjöra umpólun lífsins á norðurslóðum af völdum hlýnunar jarðar. En á Íslandi munu jöklarnir hverfa á næstu 150 til 200 árum.

Menning
Fréttamynd

Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi

Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu.

Menning
Fréttamynd

Dagur gegn einelti í dag

Árlegur dagur gegn einelti er í dag, 8. nóvember. Af því tilefni er opið hús hjá Erindi, samtökum um samskipti og skólamál, í Spönginni 37 í Grafarvogi síðdegis.

Lífið
Fréttamynd

Íþróttirnar árið 2000

Það er erfitt að spá, einkum um framtíðina,“ sagði danski eðlisfræðingurinn Níels Bohr og þótti hnyttið. Auðvitað var þetta hárrétt hjá karlinum.

Menning
Fréttamynd

Gleðja bágstödd börn í Úkraínu

Sjálfboðaliðar verða í höfuðstöðvum KFUM og K við Holtaveg í Reykjavík í eina viku að ganga frá gjöfum til munaðarlausra, veikra og fátækra barna í Úrkaínu. Verkefnið nefnist Jól í skókassa. Gríma Katrín Ólafsdóttir veit meira.

Lífið
Fréttamynd

Óslökkvandi þrá sem jókst með árunum

Listfengi setur svip á heimili Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá og atburðir lifna við í frásögnum hennar, hvort sem þeir eru nýliðnir eða frá 19. öld. Nú hefur hún gefið út listaverkabók í eigin nafni.

Menning
Fréttamynd

Elskaði hana frá fyrsta degi

Brynja Dan er ættleidd frá Srí Lanka. Hún stóð uppi foreldralaus átján ára gömul á Íslandi. Líf hennar breyttist með ævintýralegum hætti í sumar þegar hún fann blóðmóður sína og stórfjölskyldu. Að gefa barnið sitt til betra lífs finnst henni vera eitthvað það óeigingjarnasta og fallegasta sem hún getur hugsað sér.

Lífið
Fréttamynd

Orðinn allra karla elstur

Rögnvaldur Gunnarsson hjá Vegagerðinni hóf feril sinn sem tæknifræðingur 1971 þegar þrjár stórbrýr á Skeiðarársandi voru á teikniborðinu. Nú kíkti hann á nýju Morsárbrúna.

Lífið
Fréttamynd

Ferðirnar hafa lengst og fjöllin hækkað

Leifur Örn Svavarsson fjallaleiðsögumaður lifir ævintýralegu lífi. Hann hefur gengið á heimskautin bæði, hæsta tind jarðar og á efstu fjöll í öllum álfum. Nú er hann á leið í grunnbúðir Everest.

Lífið
Fréttamynd

Kemur upp úr skúffunni

Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður er að gefa út sína fyrstu bók. Eyland, heitir hún og er ástar-og spennusaga með sagnfræðilegu ívafi, samkvæmt höfundinum.

Menning
Fréttamynd

Eigum öll jörðina saman

Flökkusaga er frumraun Láru Garðarsdóttur myndskreytis í bókarskrifum. Sagan hentar vel börnum á aldrinum þriggja til sjö ára og hefur margar skírskotanir í samtímann.

Lífið
Fréttamynd

Heilög Sesselja heiðruð

Nemendur Söngskólans í Reykjavík gleðja kirkjugesti á höfuðborgarsvæðinu við guðs­þjónustur á morgun með söng sínum. Þeirra á meðal er Marta Kristín Friðriksdóttir.

Lífið
Fréttamynd

Söngur er okkar gjaldmiðill

Samkór Kópavogs fagnar því með tvennum tónleikum í Hjallakirkju í dag að 50 ár eru liðin frá stofnun hans. Erla Alexandersdóttir hefur sungið með honum í 38 ár.

Lífið
Fréttamynd

Gerðum það sem okkur datt í hug

Skólapilturinn Óli Gunnar Gunnarsson er á æfingu í Gaflaraleikhúsinu. Hann er 17 ára og skrifaði leikritið sjálfur, ásamt Arnóri Björnssyni. Það heitir Stefán Rís. Höfundarnir leika báðir ásamt fleirum.

Lífið
Fréttamynd

Afmælissýning á Hótel Höfn

Sýningin Þannig týnist tíminn sem Hornfirska skemmtifélagið frumsýnir á Hótel Höfn í kvöld er tileinkuð fimmtíu ára afmæli hótelsins. Haukur Þorvalds veit meira.

Lífið
Fréttamynd

Samtök postulanna tólf

Opið hús verður í meðferðarheimilinu Krýsuvík í dag. Tilefnið er 30 ára afmæli Krýsuvíkursamtakanna sem stofnuðu heimilið og eru bakhjarl þess.

Lífið
Fréttamynd

Var sagt að ég gæti ekkert lært

Sigríður Halldórsdóttir frá Gljúfrasteini hefur lifað litríku lífi, allt frá því hún tók fyrstu skrefin til þessa dags. Frásagnargáfan er henni í blóð borin og það skilar sér í nýrri bók með minningum hennar.

Lífið
Fréttamynd

Felli vísindin inn í listina

Menntaskólanum við Hamrahlíð barst gjöf vegna 50 ára afmælisins nýlega frá starfsfólki og gömlum nemendum. Það er málverk eftir Georg Douglas, fyrrum kennara skólans.

Lífið
Fréttamynd

Líkaminn er hljóðfæri

Söngkonan Sólrún Bragadóttir hefur sett á stofn nýjan skóla, Söngskólann Allelúja. Hann er í Tónskóla Sigursveins og er opinn lagvissum og laglausum og öllum þar á milli.

Lífið