Hildur M. Jónsdóttir

Fréttamynd

Það er ekki svo ein­falt að komast út af ör­orku

Þegar ég loksins náði tökum á öllum þeim krónísku kvillum og sjálfsofnæmissjúkdómum sem höfðu stýrt lífi mínu og líðan á síðustu árum og áratugum, þá fór ég að huga að því að afþakka þann stuðning sem ég hafði fengið frá ríkinu í formi örorkubóta á síðustu árum.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.