Kartöflumús

Fréttamynd

Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr öðrum þætti

Í Jólaboð Evu í síðustu viku ldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar birtast hér á Vísi en næsti þáttur er sýndur annaðkvöld á Stöð 2.

Matur
Fréttamynd

Bragðmikill fiskréttur með ólífusalsa

Fiskur er hinn fullkomna fæða, hann er bæði svakalega hollur og góður. Það á ekki að elda fisk í langan tíma og í síðasta þætti af Matargleði Evu lagði ég áherslu á íslenskt hráefni og eldaði meðal annars fiskrétt þar sem fiskurinn fær að njóta sín. Tilvalið að bera þennan rétt fram í matarboðum helgarinnar.

Matur
Fréttamynd

Ómótstæðileg hnetusteik

Kertaskreytingakonan Ragnhildur Eiríksdóttir hefur nú hafist handa við að undirbúa jólin, föndra og hanna jólakortin sem eiginmaðurinn og rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sér svo um að skrifa á. Lífið spjallaði við Ragnhildi og fékk uppskrift að hollum og góðum jólamat.

Matur
Fréttamynd

Kartöflumús og meðlæti

Kartöflurnar eru bakaðar í ofni ofaná grófu salti í c.a 45 mín við 200° . kartöflurnar eru setta í gegnum sigti, rjóminn er soðin í c.a 3 mín og blandað saman við kartöflurnar og hrært vel saman, þá er smjörinu blandað saman við ásamt kryddi. Í þetta sinn erum við með trufluolíu, steinselju, salt og pipar. Hrærið vel í músinni þar til hún glansar fallega og smakkið vel til.

Matur
Fréttamynd

Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu

Sjóðið kartöflur, hvítlauk og smá salt saman í potti þar til kartöflurnar eru orðnar soðnar, sigtið þá kartöflurnar og maukið með soðnum hvítlauknunm,bætið rjóma saman við ásamt smjörinu og smakkið til með salti.

Matur