Hreindýrakjöt

Crostini brauðsnittur - þrjár tegundir
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er uppskrift að snittum sem henta vel um áramót.

Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati
Margir vilja halda í hefðirnar í matargerð á jólum. Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumeistari er einn þeirra sem finnst skemmtilegt að fara út fyrir rammann og prófa eitthvað nýtt. Hann gefur hér uppskrift að gómsætri hreindýrasteik.

Villibráð á veisluborð landsmanna
Villibráðin er vinsæl á veisluborðum landsmanna yfir hátíðirnar. Hér gefst lesendum kostur á að kíkja í uppskriftabækur matreiðslumeistara Perlunnar þar sem hreindýr, rjúpur, gæsir og endur koma við sögu.

Hreindýrasteik með púrtvín og villisveppasósu
Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, restin af kryddinu er sett á pönnuna. Kjötið er sett í elfast mót, c.a 5-6 greinar af garðblóðbergi er sett í kringum og ofaná kjötið. Rósmarinið er sett í mótið ásamt rifsberjum og einiberjum.

Hreindýrafillet með porchini sveppum
Villibráðaveisla að hætti Nóatúns
Einföld hreindýrasteik
Guðlaugur Þór Þórðarson gefur uppskrift að veislumat.

Hreindýra carpaccio
Sannir matgæðingar hafa beðið þessa árstíma með mikilli eftirvæntingu enda kitlar fátt bragðlaukana jafnmikið og nýveidd villibráð. Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, gefur hér uppskrift að hreindýra carppacio með franskri andalifur.