Tryggvi Felixson

Fréttamynd

Viljum við spilla meiru?

Í anddyri Norræna hússins má nú sjá sýningu á fjölmörgum ljósmyndum af náttúruperlum sem þegar hafa verið eyðilagðar eða eru í bráðri hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda.

Skoðun
Fréttamynd

Rammaáætlun og góð lögfræði

Orkumálastjóri grípur þann 17. mars 2016 til andsvara við grein minni í Fréttablaðinu 3. mars og fullyrðir að ég "afflytji texta og innihald laga um Rammaáætlun þannig að það henti mínum málstað“.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum vörð um grundvöll rammaáætlunar

Orkumálastjóri segir í grein í Fréttablaðinu 27. febrúar 2016, að í rammaáætlun þurfi í mörgum tilfellum að endurvinna fyrra mat á virkjunarkostum í verndarflokki út frá nákvæmari skilgreiningu á svæðismörkum. Þessi fullyrðing hans stenst ekki

Skoðun
Fréttamynd

Jafna sem ekki gengur upp

Nú berast þau tíðindi að Landsvirkjun sé tilbúin með nýja útfærslu á Norðlingaölduveitu sem vel geti farið saman með verndun Þjórsárvera. Umhverfisráðherra virðist ekki útiloka að svo geti verið.

Skoðun
Fréttamynd

Umhverfisspjöll á heimsmælikvarða?

Nýr Lyngdalsheiðarvegur mun hafa óafturkræf áhrif á landslag og ásýnd svæðis sem liggur að elsta þjóðgarði landsmanna sem skráður hefur verið á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna (UNESCO World Heritage List).

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.