Innlent Huga að uppbyggingu á Sogni Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað starfshóp sem á að hafa huga að uppbyggingu við réttargeðdeildina á Sogni. Jón tilkynnti þetta á Sogni í gær þar sem hann var í heimsókn til að kynna sér starfsemina. Innlent 27.10.2005 07:26 Starfsmannafélag Kópavogs samþykkir samninga Félagar í Starfsmannafélagi Kópavogs samþykktu í gær nýgerðan kjarasamning við launanefnd sveitarfélaganna, eftir að hafa tvívegis fellt fyrri samninga við nefndina. Yfir sjötíu prósent félagsmanna, sem greiddu atkvæði, voru fylgjandi nýja samningnum, en kosningaþáttaka var rúm sextíu prósent Innlent 27.10.2005 07:32 Fullt út úr dyrum á minningarathöfn í Neskirkju Fullt var út úr dyrum á minningarstund í Neskirkju í gærkvöldi vegna snjóflóðanna á Flateyri fyrir tíu árum og þurftu því sumir að standa á meðan séra Örn Bárður Jónsson predikaði. Innlent 27.10.2005 07:28 Kostar 1,3 milljarða króna Toshiba átti lægsta tilboð í vél- og rafbúnað fyrir Hellisheiðarvirkjun. Tilboðið hljóðar upp á átján milljónir evra eða sem samsvarar 1,3 milljörðum króna fyrir vélasamstæðu sem afkastar þrjátíu og fjórum megawöttum. Innlent 27.10.2005 07:16 Fékk skilorðsbundinn dóm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að skalla annan mann á skemmtistaðnum Sjallanum á Akureyri undir lok síðasta árs. Innlent 27.10.2005 07:12 Íhuga bann við innflutningi á skrautfuglum og gaukum Til athugunar er í landbúnaðarráðuneytinu að banna innflutning á lifandi páfagaukum og skrautfuglum, að sögn Halldórs Runólfssonar yfirdýralæknis. Hann segir enga ákvörðun enn hafa verið tekna en það sé á hendi landbúnaðarráðherra. Innlent 26.10.2005 22:20 Engir friðargæsluliðar Flugmálastjórn hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að starfsmenn hennar tengist á engan hátt meintu kynferðisofbeldi, mútuþægni og spillingu friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna í Pristina í Kosovo. Flugmálastjórn tekur fram að starfsmenn hennar séu ekki friðargæsluliðar og beri ekki vopn. Innlent 26.10.2005 22:22 Kaupa sig inn í biðröð eftir bóluefni Kapphlaupið um að verða sér úti um bóluefni gegn fuglaflensu er hafið. Norðmenn hafa farið þá leið að greiða hollenskum lyfjaframleiðanda fúlgur á hverju ári til að tryggja sér lyf. Íslendingar kanna nú alla möguleika. Innlent 26.10.2005 22:20 Óánægður með rýran hlut menningarefnis í Kastljósi "Ég er alvarlega að íhuga að hætta," segir Jónatan Garðarsson, Kastljósmaður í Ríkissjónvarpinu. Hann kveðst afar óánægður með rýran hlut menningarumfjöllunar í Kastljósi. "Mér finnst þátturinn vera að þróast meira út í að vera stórt og mikið Kastljós heldur en þetta sambland sem hann átti að vera og kann því ekki vel." Innlent 26.10.2005 22:20 Veldur vonbrigðum "Í svörum heilbrigðisráðuneytisins vegna kvörtunar sálfræðinga kemur skýrt fram að ekkert sé því til fyrirstöðu að við þá verði samið," segir Halldór Kr. Júlíusson, formaður Sálfræðingafélags Íslands. Hann kveðst undrandi á ummælum heilbrigðisráðherra að athuga þurfi lagagrunninn áður en gengið verði til samninga við sjálfstætt starfandi sálfræðinga um niðurgreiðslur af hálfu hins opinbera. Innlent 26.10.2005 22:20 Ótrúlegar skýringar segir Byko "Okkur finnst gróflega brotið á rétti okkar," segir Ingvar Sverrisson, annar framkvæmdastjóra Góðs fólks. "Með ólíkindum er að tveir risar á byggingavörumarkaði skuli koma fram með nákvæmlega sömu hugmyndina á sama tíma." Hann segir fyrirtækið hafa lagst yfir að kanna allt upplýsingaöryggi hjá sér og hefur ekki útlilokað að málið verði kært. Innlent 26.10.2005 22:24 Menningarsamstarf farið undir hnífinn Um tuttugu samstarfsnefndir og menningarstofnanir Norðurlandaráðs verða skornar niður samkvæmt ákvörðun sem tekin var á ráðherrafundi í gær. Norræna húsið heldur velli. Norræni blaðamannaskólinn verður sleginn af. Innlent 26.10.2005 22:23 Verðvernd til hagsbóta fyrir neytendur Fyrirtæki á heimilis- og byggingarvörumarkaði, Húsasmiðjan og BYKO, eru nú farin að bjóða viðskiptavinum sínum upp á þjónustu sem kallast verðvernd, en í henni felst að viðskiptavinurinn getur skilað vöru sem hann sér auglýsta á lægra verði, innan tuttugu daga frá kaupunum, og fengið mismuninn greiddan til baka. Innlent 26.10.2005 22:22 Parið situr inni fram að dómi Réttað verður í Suður-Afríku 18. apríl á næsta ári í máli morðingja Gísla Þorkelssonar, að sögn Andy Pieke, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Boksburg, úthverfi Jóhannesarborgar. Innlent 26.10.2005 22:24 2B synjað um atvinnuleyfi Vinnumálastofnun synjaði í gær beiðni atvinnumiðlunarinnar 2B um atvinnuleyfi fyrir 36 Pólverja sem starfa hér á landi. "Okkur sýnast ekki vera lagaforsendur til þess að afgreiða þessar umsóknir," segir Gissur Pétursson, forstjóri stofnunarinnar. Innlent 26.10.2005 22:22 Sjón tekur við verðlaunum Rithöfundurinn Sjón tók í gær við bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs í tengslum við þing ráðsins sem lýkur í Reykjavík í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur sem út kom árið 2003. Bókin hefur komið út alls staðar á Norðurlöndum nema í Færeyjum. Hún hefur auk þess verið gefin út á fjölda tungumála og þessa dagana er hún að koma út í Serbíu. Verðlaunaupphæðin nemur um 3,5 milljónum íslenskra króna. Lífið 26.10.2005 22:20 Gæti skipt um flugvöll ytra Flugfélagið Sterling gæti innan skamms hætt að fljúga til og frá Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Í staðinn verði Malmö-flugvöllur notaður fyrir starfsemi flugfélagsins líkt og lággjaldaflugfélagið Ryanair gerir. Þessu lýsti Hannes Smárason, forstjóri FL Group, yfir í Kaupmannahöfn í fyrrakvöld. Viðskipti innlent 26.10.2005 22:22 Bótakrafa lögð fram aftur Endurskoðaða bótakröfu upp á 2,5 milljónir króna er að finna í nýrri stefnu sem lögð var fram við í fyrirtöku í máli Auðar Laxness á hendur Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Auður stefndi Hannesi fyrir höfundarréttarbrot eftir að út kom eftir Hannes bókin Halldór, en í henni er fjallað um ævi nóbelsskáldsins Halldórs Kiljans Laxness. Innlent 26.10.2005 22:24 Réttargeðdeildin byggð upp Starfshópur hefur verið skipaður af heilbrigðisráðherra, Jóni Kristjánssyni, til að huga að uppbyggingu á réttargeðdeildinni á Sogni. Ráðherra greindi frá þessu í heimsókn sinni á Sogni í gær þar sem hann kynnti sér starfsemina og aðstæður allar. Innlent 26.10.2005 22:18 Engin mannekla né biðlistar Engin börn eru á biðlista eftir leikskólaplássum í Mosfellsbæ og jafnframt eru allar deildir skólanna fjögurra fullmannaðar. Ríflega 100 manns starfa á leikskólum bæjarins og líta eftir um 450 börnum. Innlent 26.10.2005 22:22 Auðvelt að hlera farsíma "Í Bandaríkjunum eyða menn árlega um 48 milljörðum íslenskra króna í búnað til hlerunar," segir Friðbert Pálsson, fulltrúi hjá írska markaðsfyrirtækinu EFF. Innlent 26.10.2005 22:22 Djúpavík fær nettengingu Þessa dagana stendur yfir vinna við að koma á ISDN-tengingu við bæi á Ströndum. Á fimmtudag siðastliðinn var gengið frá slíkri tengingu á Djúpavík en þar hefur verið rekin ferðaþjónusta árum saman. Áfram verður unnið við að tengja fleiri staði þar vestra, svo sem ystu byggðir í Bæjarhreppi og í Bjarnarfirði. Innlent 26.10.2005 22:22 Að lækka rafmagnsreikninginn Þó rafmagnsreikningarnir séu ekki veigamestu útgjöld heimilanna kostar rafmagnið sitt. Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Sambandi sveitarfélaga, segir hægan vanda að haga rafmagnsnotkun þannig að reikningurinn lækki. Innlent 26.10.2005 22:22 Norðurlandasamstarf á krossgötum Endurskipulagning Norðurlandasamstarfsins er nauðsynleg, segir Sigríður Anna Þórðardóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda. Stjórnmálamennirnir eru áhugalausir segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Innlent 26.10.2005 22:20 Gáfu Kvennaathvarfinu milljón Starfsmenn apótekanna Lyf og heilsu færðu Kvennaathvarfinu eina milljón í styrktarfé í gær þar sem konur sem starfa innan lyfjafyrirtækisins gáfu kvennafrídaginn eftir á mánudaginn. Innlent 26.10.2005 22:20 Betur komin án þeirra Mikil umræða hefur skapast um starfsmannaleigur og eru kærur og meiðyrðamál í farvatninu eftir hörð átök verkalýðshreyfingarinnar við starfsmannaleiguna 2B. Innlent 26.10.2005 22:22 Norrænt samstarf er athvarf og heimili Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að aðild að Evrópusambandinu reki engan fleyg milli Norðurlandaþjóða utan og innan sambandsins. Í samtali við Fréttablaðið fjallar hann um gildi samstarfsins og aðsteðjandi hættur. Innlent 26.10.2005 22:24 Minnumst og höldum áfram "Við minnumst þessara atburða en látum þá ekki trufla okkur og höldum ótrauð áfram," segir Sigurður Hafberg, grunnskólakennari á Flateyri. Húsfyllir var í íþróttahúsinu á Flateyri í gærkvöldi en þar fór fram minningarathöfn í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá því að snjóflóð féll á bæinn með þeim hörmulegu afleiðingum að tuttugu manns létu lífið. Innlent 26.10.2005 22:22 Krefst milljóna króna vegna tryggingasvika Forstjóri Tryggingastofnunar telur stofnunina ekki hafa nægilegar heimildir til að geta gengið að verki gegn tryggingasvikum. Engu að síður hefur stofnunin krafið einstaka viðskiptavini um endurgreiðslu milljóna króna. Innlent 26.10.2005 22:20 Göngubrúin er slysagildra Aðstæður fyrir gangandi vegfarendur við Hringbraut eru víða erfiðar og hættulegar. Göngubrú yfir götuna endar í lausu lofti. Innlent 26.10.2005 22:22 « ‹ ›
Huga að uppbyggingu á Sogni Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað starfshóp sem á að hafa huga að uppbyggingu við réttargeðdeildina á Sogni. Jón tilkynnti þetta á Sogni í gær þar sem hann var í heimsókn til að kynna sér starfsemina. Innlent 27.10.2005 07:26
Starfsmannafélag Kópavogs samþykkir samninga Félagar í Starfsmannafélagi Kópavogs samþykktu í gær nýgerðan kjarasamning við launanefnd sveitarfélaganna, eftir að hafa tvívegis fellt fyrri samninga við nefndina. Yfir sjötíu prósent félagsmanna, sem greiddu atkvæði, voru fylgjandi nýja samningnum, en kosningaþáttaka var rúm sextíu prósent Innlent 27.10.2005 07:32
Fullt út úr dyrum á minningarathöfn í Neskirkju Fullt var út úr dyrum á minningarstund í Neskirkju í gærkvöldi vegna snjóflóðanna á Flateyri fyrir tíu árum og þurftu því sumir að standa á meðan séra Örn Bárður Jónsson predikaði. Innlent 27.10.2005 07:28
Kostar 1,3 milljarða króna Toshiba átti lægsta tilboð í vél- og rafbúnað fyrir Hellisheiðarvirkjun. Tilboðið hljóðar upp á átján milljónir evra eða sem samsvarar 1,3 milljörðum króna fyrir vélasamstæðu sem afkastar þrjátíu og fjórum megawöttum. Innlent 27.10.2005 07:16
Fékk skilorðsbundinn dóm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að skalla annan mann á skemmtistaðnum Sjallanum á Akureyri undir lok síðasta árs. Innlent 27.10.2005 07:12
Íhuga bann við innflutningi á skrautfuglum og gaukum Til athugunar er í landbúnaðarráðuneytinu að banna innflutning á lifandi páfagaukum og skrautfuglum, að sögn Halldórs Runólfssonar yfirdýralæknis. Hann segir enga ákvörðun enn hafa verið tekna en það sé á hendi landbúnaðarráðherra. Innlent 26.10.2005 22:20
Engir friðargæsluliðar Flugmálastjórn hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að starfsmenn hennar tengist á engan hátt meintu kynferðisofbeldi, mútuþægni og spillingu friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna í Pristina í Kosovo. Flugmálastjórn tekur fram að starfsmenn hennar séu ekki friðargæsluliðar og beri ekki vopn. Innlent 26.10.2005 22:22
Kaupa sig inn í biðröð eftir bóluefni Kapphlaupið um að verða sér úti um bóluefni gegn fuglaflensu er hafið. Norðmenn hafa farið þá leið að greiða hollenskum lyfjaframleiðanda fúlgur á hverju ári til að tryggja sér lyf. Íslendingar kanna nú alla möguleika. Innlent 26.10.2005 22:20
Óánægður með rýran hlut menningarefnis í Kastljósi "Ég er alvarlega að íhuga að hætta," segir Jónatan Garðarsson, Kastljósmaður í Ríkissjónvarpinu. Hann kveðst afar óánægður með rýran hlut menningarumfjöllunar í Kastljósi. "Mér finnst þátturinn vera að þróast meira út í að vera stórt og mikið Kastljós heldur en þetta sambland sem hann átti að vera og kann því ekki vel." Innlent 26.10.2005 22:20
Veldur vonbrigðum "Í svörum heilbrigðisráðuneytisins vegna kvörtunar sálfræðinga kemur skýrt fram að ekkert sé því til fyrirstöðu að við þá verði samið," segir Halldór Kr. Júlíusson, formaður Sálfræðingafélags Íslands. Hann kveðst undrandi á ummælum heilbrigðisráðherra að athuga þurfi lagagrunninn áður en gengið verði til samninga við sjálfstætt starfandi sálfræðinga um niðurgreiðslur af hálfu hins opinbera. Innlent 26.10.2005 22:20
Ótrúlegar skýringar segir Byko "Okkur finnst gróflega brotið á rétti okkar," segir Ingvar Sverrisson, annar framkvæmdastjóra Góðs fólks. "Með ólíkindum er að tveir risar á byggingavörumarkaði skuli koma fram með nákvæmlega sömu hugmyndina á sama tíma." Hann segir fyrirtækið hafa lagst yfir að kanna allt upplýsingaöryggi hjá sér og hefur ekki útlilokað að málið verði kært. Innlent 26.10.2005 22:24
Menningarsamstarf farið undir hnífinn Um tuttugu samstarfsnefndir og menningarstofnanir Norðurlandaráðs verða skornar niður samkvæmt ákvörðun sem tekin var á ráðherrafundi í gær. Norræna húsið heldur velli. Norræni blaðamannaskólinn verður sleginn af. Innlent 26.10.2005 22:23
Verðvernd til hagsbóta fyrir neytendur Fyrirtæki á heimilis- og byggingarvörumarkaði, Húsasmiðjan og BYKO, eru nú farin að bjóða viðskiptavinum sínum upp á þjónustu sem kallast verðvernd, en í henni felst að viðskiptavinurinn getur skilað vöru sem hann sér auglýsta á lægra verði, innan tuttugu daga frá kaupunum, og fengið mismuninn greiddan til baka. Innlent 26.10.2005 22:22
Parið situr inni fram að dómi Réttað verður í Suður-Afríku 18. apríl á næsta ári í máli morðingja Gísla Þorkelssonar, að sögn Andy Pieke, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Boksburg, úthverfi Jóhannesarborgar. Innlent 26.10.2005 22:24
2B synjað um atvinnuleyfi Vinnumálastofnun synjaði í gær beiðni atvinnumiðlunarinnar 2B um atvinnuleyfi fyrir 36 Pólverja sem starfa hér á landi. "Okkur sýnast ekki vera lagaforsendur til þess að afgreiða þessar umsóknir," segir Gissur Pétursson, forstjóri stofnunarinnar. Innlent 26.10.2005 22:22
Sjón tekur við verðlaunum Rithöfundurinn Sjón tók í gær við bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs í tengslum við þing ráðsins sem lýkur í Reykjavík í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur sem út kom árið 2003. Bókin hefur komið út alls staðar á Norðurlöndum nema í Færeyjum. Hún hefur auk þess verið gefin út á fjölda tungumála og þessa dagana er hún að koma út í Serbíu. Verðlaunaupphæðin nemur um 3,5 milljónum íslenskra króna. Lífið 26.10.2005 22:20
Gæti skipt um flugvöll ytra Flugfélagið Sterling gæti innan skamms hætt að fljúga til og frá Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Í staðinn verði Malmö-flugvöllur notaður fyrir starfsemi flugfélagsins líkt og lággjaldaflugfélagið Ryanair gerir. Þessu lýsti Hannes Smárason, forstjóri FL Group, yfir í Kaupmannahöfn í fyrrakvöld. Viðskipti innlent 26.10.2005 22:22
Bótakrafa lögð fram aftur Endurskoðaða bótakröfu upp á 2,5 milljónir króna er að finna í nýrri stefnu sem lögð var fram við í fyrirtöku í máli Auðar Laxness á hendur Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Auður stefndi Hannesi fyrir höfundarréttarbrot eftir að út kom eftir Hannes bókin Halldór, en í henni er fjallað um ævi nóbelsskáldsins Halldórs Kiljans Laxness. Innlent 26.10.2005 22:24
Réttargeðdeildin byggð upp Starfshópur hefur verið skipaður af heilbrigðisráðherra, Jóni Kristjánssyni, til að huga að uppbyggingu á réttargeðdeildinni á Sogni. Ráðherra greindi frá þessu í heimsókn sinni á Sogni í gær þar sem hann kynnti sér starfsemina og aðstæður allar. Innlent 26.10.2005 22:18
Engin mannekla né biðlistar Engin börn eru á biðlista eftir leikskólaplássum í Mosfellsbæ og jafnframt eru allar deildir skólanna fjögurra fullmannaðar. Ríflega 100 manns starfa á leikskólum bæjarins og líta eftir um 450 börnum. Innlent 26.10.2005 22:22
Auðvelt að hlera farsíma "Í Bandaríkjunum eyða menn árlega um 48 milljörðum íslenskra króna í búnað til hlerunar," segir Friðbert Pálsson, fulltrúi hjá írska markaðsfyrirtækinu EFF. Innlent 26.10.2005 22:22
Djúpavík fær nettengingu Þessa dagana stendur yfir vinna við að koma á ISDN-tengingu við bæi á Ströndum. Á fimmtudag siðastliðinn var gengið frá slíkri tengingu á Djúpavík en þar hefur verið rekin ferðaþjónusta árum saman. Áfram verður unnið við að tengja fleiri staði þar vestra, svo sem ystu byggðir í Bæjarhreppi og í Bjarnarfirði. Innlent 26.10.2005 22:22
Að lækka rafmagnsreikninginn Þó rafmagnsreikningarnir séu ekki veigamestu útgjöld heimilanna kostar rafmagnið sitt. Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Sambandi sveitarfélaga, segir hægan vanda að haga rafmagnsnotkun þannig að reikningurinn lækki. Innlent 26.10.2005 22:22
Norðurlandasamstarf á krossgötum Endurskipulagning Norðurlandasamstarfsins er nauðsynleg, segir Sigríður Anna Þórðardóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda. Stjórnmálamennirnir eru áhugalausir segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Innlent 26.10.2005 22:20
Gáfu Kvennaathvarfinu milljón Starfsmenn apótekanna Lyf og heilsu færðu Kvennaathvarfinu eina milljón í styrktarfé í gær þar sem konur sem starfa innan lyfjafyrirtækisins gáfu kvennafrídaginn eftir á mánudaginn. Innlent 26.10.2005 22:20
Betur komin án þeirra Mikil umræða hefur skapast um starfsmannaleigur og eru kærur og meiðyrðamál í farvatninu eftir hörð átök verkalýðshreyfingarinnar við starfsmannaleiguna 2B. Innlent 26.10.2005 22:22
Norrænt samstarf er athvarf og heimili Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að aðild að Evrópusambandinu reki engan fleyg milli Norðurlandaþjóða utan og innan sambandsins. Í samtali við Fréttablaðið fjallar hann um gildi samstarfsins og aðsteðjandi hættur. Innlent 26.10.2005 22:24
Minnumst og höldum áfram "Við minnumst þessara atburða en látum þá ekki trufla okkur og höldum ótrauð áfram," segir Sigurður Hafberg, grunnskólakennari á Flateyri. Húsfyllir var í íþróttahúsinu á Flateyri í gærkvöldi en þar fór fram minningarathöfn í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá því að snjóflóð féll á bæinn með þeim hörmulegu afleiðingum að tuttugu manns létu lífið. Innlent 26.10.2005 22:22
Krefst milljóna króna vegna tryggingasvika Forstjóri Tryggingastofnunar telur stofnunina ekki hafa nægilegar heimildir til að geta gengið að verki gegn tryggingasvikum. Engu að síður hefur stofnunin krafið einstaka viðskiptavini um endurgreiðslu milljóna króna. Innlent 26.10.2005 22:20
Göngubrúin er slysagildra Aðstæður fyrir gangandi vegfarendur við Hringbraut eru víða erfiðar og hættulegar. Göngubrú yfir götuna endar í lausu lofti. Innlent 26.10.2005 22:22