Stjórnarskrá

Fréttamynd

Mælt fyrir nýrri stjórnarskrá á Alþingi

Mælt var fyrir frumvarpi til stjórnskipunarlaga á Alþingi nú síðdegis. Það byggir á tillögum stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá og er þetta í þriðja sinn sem það er flutt.

Innlent
Fréttamynd

Vanga­veltur um gagn­semi nýrrar stjórnar­skrár

Herferðin í kringum hina „nýju stjórnarskrá“ hefur varla farið fram hjá neinum. Það sem virðist hins vegar gleymast í umræðunni, og er í raun kjarni málsins, hvað er stjórnarskrá? Hvaða hlutverki er henni ætlað að gegna? Hvaða málefni eiga heima í stjórnarskránni og hvað er betra að útfæra með almennri löggjöf?

Skoðun
Fréttamynd

Við eigum nýja stjórnarskrá!

Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla.

Skoðun
Fréttamynd

Byggingarskráin

Jóhannes S. Ólafsson hæstaréttarlögmaður fjallar um fyrirbæri sem hann kýs að kalla byggingarskrá sem svo tröllríður þjóðfélagsumræðunni.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland er land þitt

Landið er fagurt og frítt og fólkið líka. Um allt land er dugandi fólk að vinna allskyns þjóðþrifaverk auk þess að sjá sér og sínum farborða.

Skoðun
Fréttamynd

Dönsk bráðabirgðastjórnarskrá?

Árið 1874 „gaf“ Kristján IX. Íslendingum stjórnarskrá. Íslendingar höfðu þá – í raun allt frá því konungur afsalaði sér einveldi árið 1848 – mótmælt því að danska stjórnarskráin 1849 og stofnanir hennar tækju til Íslands.

Skoðun
Fréttamynd

Að láta til­finningarnar hlaupa með sig í gönur

Sem kona og tilfinningavera hef ég oft verið sökuð um að láta tilfinningarnar mínar hlaupa með mig í gönur. Í ofanálag er ég með ADHD og upplifi þar af leiðandi oft ýktari tilfinningasveiflur en þau ykkar sem ekki hafa þetta dásamlega tilbrigði.

Skoðun
Fréttamynd

Steypa um stjórnarskrá

Vilji kjósenda hefur verið skýr í 10-15 ár: Yfirgnæfandi meirihluti er sammála helstu breytingum sem frumvarp Stjórnlagaráðs felur í sér. Og yfirgnæfandi meirihluti telur mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóð-þrifa-mál

Þjóðin er að vakna til vitundar um hið mikla þjóðþrifamál sem lögfesting nýju stjórnarskrárinnar svo sannarlega er. Að Alþingi hafi hunsað niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu í næstum átta ár.

Skoðun
Fréttamynd

„Þegar það heyrist ekki í manni þá talar maður hærra“

Hartnær sextíu prósent Íslendinga vilja nýja stjórnarskrá samkvæmt nýrri könnun og stuðningur ungmenna við málið hefur nærri tvöfaldast. Stjórnmálafræðingur segir átök fyrirséð. Hópur stuðningsmanna kom saman í dag og málaði ákall um nýja stjórnarskrá á vegg við Skúlagötu.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnar­skrá á undar­legum tímum

Nú eru undarlegir tímar og blikur á lofti. Umhverfisvá sem síðasta misserið hefur kristallast í COVID, ofurvald stórfyrirtækja sem einskis svífast og eiga fátt skylt við það sem einusinni var kallað kapítalismi, vaxandi völd popúlískra einræðisdólga sem níðast á minnihlutahópum og ýmissa lukkuriddara sem ala á sundrungu og jafnvel mannhatri sem klæða það stundum í sauðargærur hugmynda með fræðilegt yfirbragð.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.