Pílukast

Gjörsamlega missti sig yfir níu pílu legg Michael Smith
Michael Smith varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið eftir frábæran úrslitaleik á móti Michael van Gerwen.

Einn magnaðasti leggur allra tíma í pílunni
Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum.

Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn
Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen.

Smith og Van Gerwen komnir í úrslit
Michael Smith og Michael van Gerwen eru komnir í úrslit á HM í pílukasti sem nú fer fram í Alexandra höllinni í Lundúnum.

Hótaði að mæta aldrei aftur á HM og eyddi svo Instagramminu
Eftir tapið fyrir Gabriel Clemens í átta manna úrslitum á HM í pílukasti hótaði Gerwyn Price að mæta aldrei aftur á mótið.

Heyrnartólin dugðu ekki til og efsti maður heimslistans er úr leik
Þjóðverjinn Gabriel Clemens tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílu í gær. Efsti maður heimslistans þurfti að sætta sig við tap fyrir honum.

Price og Clayton fyrstir inn í átta manna úrslit
Walesverjarnir Gerwyn Price og Jonny Clayton urðu í kvöld fyrstu menn til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti.

„Hefði ekki hitt belju þó hann héldi í halann á henni“
Peter Wright, heimsmeistari í pílukasti, féll óvænt úr keppni á heimsmeistaramótinu í 32-manna úrslitum í Lundúnum í gær. Páll Sævar Guðjónsson segir veikindi eiginkonu hans hafa haft sitt að segja.

Ingibjörg og Matthías Örn pílufólk ársins
Ingibjörg Magnúsdóttir og Matthías Örn Friðriksson eru pílukastarar ársins hjá Íslenska pílukastssambandinu.

Heimsmeistarinn úr leik í 32-manna úrslitum
Peter Wright, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mun ekki verja heimsmeistaratitilinn. Wright féll úr leik gegn Belganum Kim Huybrechts í 32-manna úrslitum í kvöld.

Clayton og Cullen seinastir inn í 32-manna úrslit
Seinasti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í pílukasti fyrir jól fór fram í kvöld þar sem átta manns tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum. Þar á meðal vann Jonny Clayton öruggan 3-0 sigur gegn Danny van Trijp og Joe Cullen hafði betur gegn Ricky Evans í seinustu viðureigninni fyrir jól.

Afmælisbarnið Anderson flaug í 32-manna úrslit
Skotinn fljúgandi, Gary Anderson, var meðal þeirra sem tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílkuasti í kvöld. Hann vann góðan 3-1 sigur gegn Madars Razma á 52 ára afmælisdaginn sinn.

Fallon Sherrock úr leik á HM í pílu en kærastinn enn með
Þátttöku Fallons Sherrock, sem er eina konan sem hefur unnið leik á HM í pílukasti, á heimsmeistaramóti þessa árs. Kærasti hennar er hins vegar enn með.

Ísmaðurinn örugglega áfram en Sá einstaki lenti í basli
Ísmaðurinn Gerwyn Price, efsti maður heimslistans í pílu, er kominn í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir öruggan sigur gegn Luke Woodhouse í kvöld, 3-1. Portúgalinn José de Sousa þurfti hins vegar að snúa taflinu við er hann vann 3-2 sigur gegn Ástralanum Simon Whitlock.

Grindavík Íslandsmeistari í pílukasti
Grindavík varð um helgina Íslandsmeistari félagsliða í pílukasti. Átta lið voru skráð til leiks.

Svona réðust úrslitin í úrvalsdeildinni og í Stjörnupílunni
Mikið var um dýrðir á Bullseye á laugardagskvöldið. Fyrst réðust úrslit í úrvalsdeildinni í pílukasti og svo var komið að Stjörnupílunni.

Pílupartýið í kvöld: Eina markmið Martins að enda fyrir ofan Tomma Steindórs
Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport í kvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu.

Einn dagur í pílupartýið: Kirkjuvörður, íþróttafréttakona og körfuboltastjarna
Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport annað kvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu.

Tveir dagar í pílupartýið: Fótstór vonarstjarna og frægir veislustjórar
Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu.

Þrír dagar í pílupartýið: Fótboltapar og Hraðfréttamaður
Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu.