Heimsókn

Fréttamynd

Gerðu upp fallega íbúð í Kópavoginum

Í lokaþættinum í bili af Heimsókn með Sindrasyni var kíkt í heimsókn til Tinnu Vibeka og Benjamín Bjarnasyni sem tóku fallega íbúð í Kópavogi í gegn á síðasta ári.

Lífið
Fréttamynd

Fallegt einbýli Margrétar og Ómars

Í síðasta þætti af Heimsókn bankaði Sindri upp á hjá Margréti Ýri Ingimarsdóttur sem býr í fallegu húsi í Garðabænum þar sem allt hefur verið tekið í gegn af innanhússarkitektinum Berglindi Berndsen.

Lífið
Fréttamynd

Sigrún Ósk og Jón Þór selja á Akranesi

Fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson hafa sett á sölu heimili sitt að Bjarkargrund 46 á Akranesi en þau eru að byggja sér hús. 

Lífið
Fréttamynd

Hannes henti öllu drasli og bjó sér til bíósal

„Þetta var geymsla þegar ég kaupi og það var bara sett teppi á gólfið, málað svart og keyptur einn og einn stóll úr Húsgagnahöllinni,“ segir stjörnufasteignasalinn Hannes Steindórsson en Sindri Sindrason leit við hjá honum í síðasta Heimsóknarþætti.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.