Heimsókn

Gerðu upp fallega íbúð í Kópavoginum
Í lokaþættinum í bili af Heimsókn með Sindrasyni var kíkt í heimsókn til Tinnu Vibeka og Benjamín Bjarnasyni sem tóku fallega íbúð í Kópavogi í gegn á síðasta ári.

Einstaklega fallegt þrjú hundruð fermetra einbýlishús í Hafnarfirði
Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sindri Sindrason í heimsókn til innanhússarkitektsins Ernu Geirlaugar Árnadóttur sem býr ásamt fjölskyldu sinni í einbýlishúsi í Hafnarfirðinum.

Fallegt einbýli Margrétar og Ómars
Í síðasta þætti af Heimsókn bankaði Sindri upp á hjá Margréti Ýri Ingimarsdóttur sem býr í fallegu húsi í Garðabænum þar sem allt hefur verið tekið í gegn af innanhússarkitektinum Berglindi Berndsen.

Sigrún Ósk og Jón Þór selja á Akranesi
Fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson hafa sett á sölu heimili sitt að Bjarkargrund 46 á Akranesi en þau eru að byggja sér hús.

Fimm hundruð fermetra hús í anda Beverly Hills á Akureyri
Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi bankaði Sindri Sindrason upp á hjá athafnamanninum Úlfari Gunnarssyni sem býr í fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Helgamagrastræti á Akureyri.

Breyttu eldhúsinu í barnaherbergi en innréttingin fór ekki fet
Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sindri Sindrason aftur í heimsókn til Ölmu Sigurðardóttir en núna er hún flutt á nýjan stað, í Suðurgötu.

Enginn Heimsóknarþáttur tekið lengri tíma í vinnslu
Sindri Sindrason leit við hjá Úlfari Finsen í Garðabæ í síðasta þætti af Heimsókn á Stöð 2 en þátturinn var sýndur á gærkvöldi. Úlfar er eigandi Módern verslunarinnar.

Komst ekki upp með það að fela draslið í bílskúrnum
Elma Björk Bjartmarsdóttir býr í Kópavoginum ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum. Sindri Sindrason leit við hjá henni í Heimsókn á Stöð 2 í gær.

Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra.

Heimsókn í heild sinni: Hildur og Jón gerðu einbýlishús í Vesturbæ að sínu
Fyrsti þátturinn í glænýrri þáttaröð af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi.

Draumurinn um spa varð að veruleika þegar börnin fluttu að heiman
Snyrtifræðingurinn Erna Gísladóttir býr í Kópavoginum ásamt eiginmanni sínum.

Hannes henti öllu drasli og bjó sér til bíósal
„Þetta var geymsla þegar ég kaupi og það var bara sett teppi á gólfið, málað svart og keyptur einn og einn stóll úr Húsgagnahöllinni,“ segir stjörnufasteignasalinn Hannes Steindórsson en Sindri Sindrason leit við hjá honum í síðasta Heimsóknarþætti.

Viktoría fékk frjálsar hendur þegar hún innréttaði ótrúlega penthouse íbúð við Hafnartorg
Í síðastu viku í Heimsókn á Stöð 2 skellti Sindri Sindrason sér í heimsókn á fallegt heimili Viktoríu Hrundar Kjartansdóttur arkitekt býr sem býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík.

Viktoría hannaði einbýlishúsið en kærastinn fékk að ráða tómstundabílskúrnum
Viktoría Hrund Kjartansdóttir arkitekt býr í fallega einbýlishúsi í Keflavík og leit Sindri Sindrason við heima hjá henni í Heimsókn á Stöð 2 í gær.

Heimsókn í heild sinni: Fyrir og eftir hjá stjörnuljósmyndara og innanhússarkitekt
150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga.

Ætluðu að gera sex þætti en nú eru komnir 150
„Þessi fyrsti þáttur verður númer 150, í tíundu þáttaröðinni,“ segir Sindri Sindrason sem fer aftur af stað með Heimsókn á Stöð 2 í kvöld.

Einstök íbúð, einbýli í Skerjafirðinum og 250 fermetra penthouse í tíundu þáttaröðinni
150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fer í loftið á Stöð 2 annað kvöld. Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga.

Sindri fékk að fylgjast með þegar Sigrún Ósk tók eldhúsið í gegn
Í lokaþætti Heimsóknar í bili var fylgst með því þegar dagskrágerðarkonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir tók eldhúsið í gegn í húsi sínu upp á Akranesi.

Fallegt heimili arkitektahjónanna í HAF Store við Sólvallagötu
Í síðasta þætti af Heimsókn með Sindra Sindrasyni leit hann við arkitekta hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store.

Heiðrún hefur komið sér vel fyrir í fjögurra hæða húsi í London
Í Clapham-hverfinu í London býr söngkonan Heiðrún Anna Björnsdóttir sem tók þátt í Söngvakeppninni á síðasta ári með laginu Helgi. Hún býr í 300 fermetra húsi ásamt skoskum eiginmanni og þremur börnum.