Fastir í helli í Taílandi

Nýtt myndband sýnir drengina við hestaheilsu
Sérsveit tælenska sjóhersins sendi í nótt frá sér nýtt myndband af fótboltadrengjunum tólf, sem fastir eru í helli í norðurhluta landsins.

Bjóðast til að verða eftir hjá drengjunum í hellinum
Tveir læknar úr taílenska hernum hafa boðist til að verða eftir í helli þar sem 12 fótboltastrákar hafa setið fastir ásamt þjálfara sínum í tíu daga. Þeir eru þrekaðir og vannærðir.

Guðni leggur til að fótboltastrákarnir í Taílandi fái að leiða liðin inn á í úrslitaleik HM
"Væri ekki flott að þeir sem ráða byðu þeim að leiða liðin inn á völlinn í úrslitaleik HM? Fótbolti er frábær en margt er mikilvægara í lífinu, framar öllu lífið sjálft.“

Náði myndbandi af augnablikinu þegar fótboltastrákarnir fundust
Breskur kafari náði ansi mögnuðu myndbandi.

Íslendingur lést á flótta undan lögreglu í Taílandi
Sextugur íslenskur karlmaður með eiturlyf í förum sínum lést á flótta undan lögreglu í Taílandi.

Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum
Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum.

Fótboltastrákar fastir í helli
12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi.