Þjóðadeild UEFA

Mæta tveimur þjóðum sem þeir hafa aldrei mætt áður í janúar
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir tveimur þjóðum sem það hefur aldrei mætt áður í næsta mánuði.

Arnari varð ekki að ósk sinni: Ferðast 17.000 kílómetra á tveimur vikum
Ef horft er til ferðakostnaðar og koltvísýringslosunar þá hefði niðurstaðan varðandi íslenska landsliðið vart getað orðið verri þegar dregið var í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í fótbolta í gær. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hjálpar svo ekki til með leikjaniðurröðun sinni.

„Þetta eru kannski ekki mest sexy þjóðir að fá á Laugardalsvöllinn“
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum blaðamanna eftir að ljóst var hvaða lönd verða með Íslandi í riðli í Þjóðadeildinni sem hefst á næsta ári. Hann segir að þrátt fyrir að þekktustu leikmenn heims séu ekki á leið til Íslands sé um mjög krefjandi verkefni að ræða.

Frakkar hefja titilvörnina í riðli A1
Nú rétt í þessu lauk drættinum í riðla næstu Þjóðadeildar sem hefst á næsta ári og óhætt er að segja að nokkrar áhugaverðar viðureignir séu framundan.

Rússland, Ísrael og Albanía með Íslandi í riðli
Nú rétt þessu í kom í jós hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári, en dregið var í nýja keppni af Þjóðadeildinni.

Ísland í efsta flokki í drættinum í dag
Það skýrist í dag hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári þegar dregið verður í nýja keppni af Þjóðadeildinni.

Courtois gagnrýndi UEFA og FIFA fyrir græðgina: Við erum ekki vélmenni
Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid og belgíska landsliðsins, segir að öllum sé sama um heilsu og vellíðan leikmannanna sjálfra.

Mbappé tryggði Frökkum Þjóðardeildarmeistaratitilinn
Spánn og Frakkland mættust í úrslitaleik þjóðardeildarinnar í kvöld. Það voru Frakkar sem að fögnuðu sigri, 2-1, en það var Kylian Mbappé sem reyndist hetja þeirra.

Dagskráin í dag - Úrslitastund í Þjóðadeildinni
Það er mikið um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem úrslit munu ráðast á ýmsum vígstöðvum.

Ótrúleg endurkoma tryggði Frökkum sæti í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar
Heimsmeistarar Frakklands unnu ótrúlegan endurkomusigur þegar að liðið mætti Belgum í undanúrslitum úrslitakeppni þjóðardeildarinnar. Eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik tryggðu Frakkar sér 3-2 sigur með marki undir lok leiks.

Tvö af þeim bestu í heimi fá tækifæri til að bæta fyrir vonbrigðin á EM í sumar
Efsta lið heimslistans mætir heimsmeisturunum í seinni undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Spánverjum á sunnudaginn.

Yngsti leikmaður Spánar frá upphafi
Hinn 17 ára gamli Pablo Gavira, kallaður Gavi, varð í kvöld yngsti leikmaður spænska A-landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi er liðið tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Gavi hefur aðeins leikið sjö leiki fyrir aðallið Barcelona.

Torres skaut Spánverjum í úrslit
Ferran Torres skoraði tvívegis er Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 2-1 sigri á Evrópumeisturum Ítalíu er liðin mættust á San Siro-vellinum í Mílanó-borg í kvöld.

Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna
Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum.

Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð
Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár.

Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku
Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga.

Allir andstæðingar Íslands í sögu Þjóðadeildar enn með á EM
Íslendingar hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í Þjóðadeildinni í fótbolta karla en þar hafa andstæðingarnir líka verið fjórar af bestu knattspyrnuþjóðum Evrópu.

Kári Árnason og Birkir Bjarnason í góðum félagsskap
Þeir Kári Árnason og Birkir Bjarnason eru meðal þeirra 100 leikmanna sem hafa átt hvað besta landsleiki undanfarið. Það er fyrir landslið innan Evrópu.

Breyting á handarreglu sem hefði mögulega tryggt Íslandi stig í Köben
Útlit er fyrir breytingar á reglunum um það hvenær dæma skuli víti á menn fyrir að handleika knöttinn innan vítateigs í fótbolta.

Lars Lagerbäck búinn að koma Noregi upp fyrir Ísland í fyrsta sinn
Ísland fellur niður um sjö sæti á nýjasta FIFA listanum sem var gefinn út í morgun.