Birtist í Fréttablaðinu Bjarni segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar Héraðssaksóknari segir sönnunarfærslu í innherjasvikamálum erfiða. Það þurfi að liggja fyrir hvaða innherjaupplýsingar viðkomandi hafði. Bjarni Benediktsson segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar þegar hann seldi í Sjóði 9. Innlent 6.10.2017 21:43 Leikkona vill fá týndan sauð á Bergstaðastræti Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson húsasmiður vilja fá auða lóð á Bergstaðastræti til að flytja þangað 115 ára hús sem stóð áður við götuna. Innlent 6.10.2017 21:55 Brotið á réttindum norsks blaðamanns Cecilie Becker, norskur blaðamaður á vefmiðli dagblaðsins Dagens Nœringsliv, vann á fimmtudag tjáningarfrelsismál gegn norska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Innlent 6.10.2017 21:42 Valdís hagnast um 24 milljónir Ísbúðin vinsæla Valdís seldi sínar ískúlur fyrir ríflega 145 milljónir króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 6.10.2017 21:55 Ertu til í að vinna sex vikur á ári fyrir krónuna? Þjóðin og krónan hafa fylgst að í gegnum þykkt um þunnt. Krónuvinir telja hana öllum miðlum betri – sannkallaðan vin í raun. En hún er sjaldan vinur allra á sama tíma heldur sveiflast hún eins og strá í vindi. Skoðun 5.10.2017 16:11 Framsókn og ég Ég hef verið með Framsóknarflokkinn á bakinu í 46 ár og er orðinn ansi þreyttur á honum. Ég er varla einn um þetta enda flokkurinn hundrað ára meinsemd og fólk streymir nú úr honum sem aldrei fyrr. Bakþankar 5.10.2017 16:03 Í eigin heimi Fyrir um það bil fimmtán árum hringdi móðir vinar míns í son sinn með óvenjulegar áhyggjur. Hún hafði verið á rölti í miðbænum og orðið vitni að stórundarlegu háttalagi þjóðþekkts athafna- og listamanns, og varð svo um að hún varð að fá nánari skýringar. Fastir pennar 5.10.2017 16:13 Opnir fyrir því að banna byssuaukahlut Repúblikanar í báðum deildum bandaríska þingsins vilja skoða hvort rétt væri að banna byssuaukahlut sem lætur sjálfvirk skotvopn skjóta hraðar. Erlent 5.10.2017 20:20 Björn Ingi kaupir Argentínu steikhús Björn Ingi Hrafnsson er orðinn eigandi eins rótgrónasta veitingahúss miðborgarinnar, Argentínu steikhúss. Viðskipti innlent 5.10.2017 22:20 Föstudagsviðtalið: „Við erum bara svo andskoti leiðinleg“ Þórdís Kolbrún, Sigmundur og Björt ræða ólíka sýn á stjórnmálin, vaxandi ferðaþjónustu og sjálfkeyrandi bíla. Innlent 5.10.2017 21:46 Vilja hinsegin fræðslu í skólum Fjallabyggðar Þrír íbúar Siglufjarðar vonast til þess að unnt verði að bjóða upp á hinsegin fræðslu í bæjarfélaginu fyrir lok þessa skólaárs. Innlent 5.10.2017 22:20 Helmingur vill spítala við Hringbraut Helmingur, eða 51 prósent, þeirra sem afstöðu taka vill að nýr Landspítali verði á Hringbraut. Innlent 5.10.2017 21:42 Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. Erlent 5.10.2017 20:20 Lést í bruna um helgina en fannst á mánudaginn Maður á áttræðisaldri sem lést í eldsvoða í fjölbýli á Laugarnesvegi 60 í Reykjavík síðastliðinn laugardag fannst ekki fyrr en á mánudaginn. Innlent 5.10.2017 22:17 Lögmannafélagið krefst betri réttarverndar fyrir hælisleitendur Formaður Lögmannafélagsins segir réttarvernd fyrir hælisleitendur á ystu nöf hér á landi. Skiptar skoðanir eru meðal lögmanna um ályktun sem samþykkt var á félagsfundi Lögmannafélagsins í gær. Innlent 5.10.2017 20:50 Enn fjölgar komum til sjálfstætt starfandi lækna Hálf milljón koma til sérgreinalækna utan opinbera kerfisins á síðasta ári. Greiðslur SÍ í málaflokkinn hafa hækkað um einn og hálfan milljarð. Innlent 5.10.2017 21:42 Fyrrverandi embættismenn sameinast gegn hóteli á grafreit Prófessor emerítus, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis og fyrrverandi þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega. Innlent 5.10.2017 21:53 Óttast ekki offramboð á notuðum bifreiðum Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins óttast ekki að bílasölur muni fyllast af notuðum bílaleigubílum á næstu vikum og mánuðum. Bílasali til 49 ára þarf nú í fyrsta sinn að vísa fólki frá og segir að notaðar bifreiðar séu enn of dýrar. Viðskipti innlent 4.10.2017 21:24 Launafólk þarf skýr svör Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því ríkisstjórnin sprakk og boðað var til kosninga hafa umræður meira eða minna snúist um persónur og leikendur. Nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til kosninga verðum við að beina sjónum að málefnunum. Skoðun 4.10.2017 14:41 Framfarir í stað niðurskurðar og aðhalds Fráfarandi ríkisstjórn var gagnrýnd með gildum og viðamiklum rökum. Skoðun 4.10.2017 20:03 Sjálfstæðisbaráttunni er ekki lokið Sinnuleysi Alþingis um mikilvæg hagsmunamál landsmanna tekur á sig ýmsar myndir. Ein birtingarmyndin er styttan af Kristjáni IX Danakonungi þar sem hann stendur framan við stjórnarráðið fýldur á svip með útrétta hönd og stjórnarskrá, Fastir pennar 4.10.2017 14:15 Áhersluna þar sem álagið er mest Það er deginum ljósara að fjármunum til vegagerðar verður að forgangsraða á þau svæði þar sem álagið og þar með ógn við umferðaröryggi landsmanna er hvað mest. Skoðun 4.10.2017 15:01 Sorpið flokkað á öskuhaugum sögunnar – uppreist æru Í undanförnum umræðum um lög sem snúa að uppreist æru þeirra sem hafa verið dæmdir til refsingar og lokið afplánun hefur náðst óvenjuleg þverpólitísk samstaða um forneskju þessa fyrirkomulags. Skoðun 4.10.2017 15:20 Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – fimmti hluti Þetta er fimmta greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi. Skoðun 4.10.2017 16:24 Draumur eða veruleiki: Lán til bílakaupa með 1,69% ársvöxtum Ég bjó lengi í Þýzkalandi, og er þar enn með annan fótinn. Fæ því ýmis tilboð frá bönkum og þjónustuaðilum þar á netinu. Á dögunum var mér boðið neyzlulán, t.a.m. til bílakaupa, allt að EUR 50.000,00, með 1,69% ársvöxtum. Skoðun 4.10.2017 14:50 Markviss sókn til áhrifaleysis Forystumenn Samfylkingar og VG hafa undanfarna daga leikið upphafsleikina í þeirri stórsóknarfórn sem mun, ef allt gengur eftir, tryggja þeim áhrifaleysi í íslenskum stjórnmálum næstu fjögur árin. Skoðun 4.10.2017 14:58 Ósanngjarn skattur Stjórnmálamenn eiga að stuðla að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi einstaklinga og fjölskyldna. Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að hvetja ungt fólk til stíga skref í átt að fjárhagslegu sjálfstæði og að stuðla með því að fjölskyldur geti staðið á eigin fótum. Skoðun 4.10.2017 14:55 Ímyndarlegt stórvirki Hvað sem fólk kann að halda um stjórnmálastéttina, er nokkuð ljóst að þar inn á milli leynast miklir snillingar. Bakþankar 4.10.2017 15:12 Undirstaða velmegunar Ef við ætlum að fá betri heilbrigðisþjónustu á næstu árum, verður ný ríkisstjórn sem tekur við eftir kosningar að skilja, að heilbrigði er undirstaða velmegunar og hamingju. Skoðun 4.10.2017 16:33 Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. Erlent 4.10.2017 21:23 « ‹ ›
Bjarni segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar Héraðssaksóknari segir sönnunarfærslu í innherjasvikamálum erfiða. Það þurfi að liggja fyrir hvaða innherjaupplýsingar viðkomandi hafði. Bjarni Benediktsson segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar þegar hann seldi í Sjóði 9. Innlent 6.10.2017 21:43
Leikkona vill fá týndan sauð á Bergstaðastræti Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson húsasmiður vilja fá auða lóð á Bergstaðastræti til að flytja þangað 115 ára hús sem stóð áður við götuna. Innlent 6.10.2017 21:55
Brotið á réttindum norsks blaðamanns Cecilie Becker, norskur blaðamaður á vefmiðli dagblaðsins Dagens Nœringsliv, vann á fimmtudag tjáningarfrelsismál gegn norska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Innlent 6.10.2017 21:42
Valdís hagnast um 24 milljónir Ísbúðin vinsæla Valdís seldi sínar ískúlur fyrir ríflega 145 milljónir króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 6.10.2017 21:55
Ertu til í að vinna sex vikur á ári fyrir krónuna? Þjóðin og krónan hafa fylgst að í gegnum þykkt um þunnt. Krónuvinir telja hana öllum miðlum betri – sannkallaðan vin í raun. En hún er sjaldan vinur allra á sama tíma heldur sveiflast hún eins og strá í vindi. Skoðun 5.10.2017 16:11
Framsókn og ég Ég hef verið með Framsóknarflokkinn á bakinu í 46 ár og er orðinn ansi þreyttur á honum. Ég er varla einn um þetta enda flokkurinn hundrað ára meinsemd og fólk streymir nú úr honum sem aldrei fyrr. Bakþankar 5.10.2017 16:03
Í eigin heimi Fyrir um það bil fimmtán árum hringdi móðir vinar míns í son sinn með óvenjulegar áhyggjur. Hún hafði verið á rölti í miðbænum og orðið vitni að stórundarlegu háttalagi þjóðþekkts athafna- og listamanns, og varð svo um að hún varð að fá nánari skýringar. Fastir pennar 5.10.2017 16:13
Opnir fyrir því að banna byssuaukahlut Repúblikanar í báðum deildum bandaríska þingsins vilja skoða hvort rétt væri að banna byssuaukahlut sem lætur sjálfvirk skotvopn skjóta hraðar. Erlent 5.10.2017 20:20
Björn Ingi kaupir Argentínu steikhús Björn Ingi Hrafnsson er orðinn eigandi eins rótgrónasta veitingahúss miðborgarinnar, Argentínu steikhúss. Viðskipti innlent 5.10.2017 22:20
Föstudagsviðtalið: „Við erum bara svo andskoti leiðinleg“ Þórdís Kolbrún, Sigmundur og Björt ræða ólíka sýn á stjórnmálin, vaxandi ferðaþjónustu og sjálfkeyrandi bíla. Innlent 5.10.2017 21:46
Vilja hinsegin fræðslu í skólum Fjallabyggðar Þrír íbúar Siglufjarðar vonast til þess að unnt verði að bjóða upp á hinsegin fræðslu í bæjarfélaginu fyrir lok þessa skólaárs. Innlent 5.10.2017 22:20
Helmingur vill spítala við Hringbraut Helmingur, eða 51 prósent, þeirra sem afstöðu taka vill að nýr Landspítali verði á Hringbraut. Innlent 5.10.2017 21:42
Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. Erlent 5.10.2017 20:20
Lést í bruna um helgina en fannst á mánudaginn Maður á áttræðisaldri sem lést í eldsvoða í fjölbýli á Laugarnesvegi 60 í Reykjavík síðastliðinn laugardag fannst ekki fyrr en á mánudaginn. Innlent 5.10.2017 22:17
Lögmannafélagið krefst betri réttarverndar fyrir hælisleitendur Formaður Lögmannafélagsins segir réttarvernd fyrir hælisleitendur á ystu nöf hér á landi. Skiptar skoðanir eru meðal lögmanna um ályktun sem samþykkt var á félagsfundi Lögmannafélagsins í gær. Innlent 5.10.2017 20:50
Enn fjölgar komum til sjálfstætt starfandi lækna Hálf milljón koma til sérgreinalækna utan opinbera kerfisins á síðasta ári. Greiðslur SÍ í málaflokkinn hafa hækkað um einn og hálfan milljarð. Innlent 5.10.2017 21:42
Fyrrverandi embættismenn sameinast gegn hóteli á grafreit Prófessor emerítus, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis og fyrrverandi þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega. Innlent 5.10.2017 21:53
Óttast ekki offramboð á notuðum bifreiðum Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins óttast ekki að bílasölur muni fyllast af notuðum bílaleigubílum á næstu vikum og mánuðum. Bílasali til 49 ára þarf nú í fyrsta sinn að vísa fólki frá og segir að notaðar bifreiðar séu enn of dýrar. Viðskipti innlent 4.10.2017 21:24
Launafólk þarf skýr svör Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því ríkisstjórnin sprakk og boðað var til kosninga hafa umræður meira eða minna snúist um persónur og leikendur. Nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til kosninga verðum við að beina sjónum að málefnunum. Skoðun 4.10.2017 14:41
Framfarir í stað niðurskurðar og aðhalds Fráfarandi ríkisstjórn var gagnrýnd með gildum og viðamiklum rökum. Skoðun 4.10.2017 20:03
Sjálfstæðisbaráttunni er ekki lokið Sinnuleysi Alþingis um mikilvæg hagsmunamál landsmanna tekur á sig ýmsar myndir. Ein birtingarmyndin er styttan af Kristjáni IX Danakonungi þar sem hann stendur framan við stjórnarráðið fýldur á svip með útrétta hönd og stjórnarskrá, Fastir pennar 4.10.2017 14:15
Áhersluna þar sem álagið er mest Það er deginum ljósara að fjármunum til vegagerðar verður að forgangsraða á þau svæði þar sem álagið og þar með ógn við umferðaröryggi landsmanna er hvað mest. Skoðun 4.10.2017 15:01
Sorpið flokkað á öskuhaugum sögunnar – uppreist æru Í undanförnum umræðum um lög sem snúa að uppreist æru þeirra sem hafa verið dæmdir til refsingar og lokið afplánun hefur náðst óvenjuleg þverpólitísk samstaða um forneskju þessa fyrirkomulags. Skoðun 4.10.2017 15:20
Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – fimmti hluti Þetta er fimmta greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi. Skoðun 4.10.2017 16:24
Draumur eða veruleiki: Lán til bílakaupa með 1,69% ársvöxtum Ég bjó lengi í Þýzkalandi, og er þar enn með annan fótinn. Fæ því ýmis tilboð frá bönkum og þjónustuaðilum þar á netinu. Á dögunum var mér boðið neyzlulán, t.a.m. til bílakaupa, allt að EUR 50.000,00, með 1,69% ársvöxtum. Skoðun 4.10.2017 14:50
Markviss sókn til áhrifaleysis Forystumenn Samfylkingar og VG hafa undanfarna daga leikið upphafsleikina í þeirri stórsóknarfórn sem mun, ef allt gengur eftir, tryggja þeim áhrifaleysi í íslenskum stjórnmálum næstu fjögur árin. Skoðun 4.10.2017 14:58
Ósanngjarn skattur Stjórnmálamenn eiga að stuðla að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi einstaklinga og fjölskyldna. Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að hvetja ungt fólk til stíga skref í átt að fjárhagslegu sjálfstæði og að stuðla með því að fjölskyldur geti staðið á eigin fótum. Skoðun 4.10.2017 14:55
Ímyndarlegt stórvirki Hvað sem fólk kann að halda um stjórnmálastéttina, er nokkuð ljóst að þar inn á milli leynast miklir snillingar. Bakþankar 4.10.2017 15:12
Undirstaða velmegunar Ef við ætlum að fá betri heilbrigðisþjónustu á næstu árum, verður ný ríkisstjórn sem tekur við eftir kosningar að skilja, að heilbrigði er undirstaða velmegunar og hamingju. Skoðun 4.10.2017 16:33
Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. Erlent 4.10.2017 21:23